Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Qupperneq 66

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Qupperneq 66
Fagið08/14 „ III stig (mikil teppa) - 30% ≤ FEV1 < 50% af áætluðu „ IV stig (svæsin teppa) - FEV1 < 30% af áætluðu eða FEV1 < 50% af áætluðu og langvinn öndunarbilun (Global initiative for chronic obstructive lung disease, 2015). Þrátt fyrir að þær skemmdir sem komnar eru á lungnavef séu varanlegar er margt hægt að gera og því má alltaf gefa sjúklingum von um bætta líðan. Mögulega meðferðarþætti við LLT má sjá í töflu 3. Mæði er það einkenni sem helst hefur áhrif á líðan lungnasjúklinga og daglegt líf þeirra. Því skiptir miklu máli að meðhöndla hana. Nú þegar hefur verið fjallað um þetta málefni í Tímariti hjúkrunar- fræðinga þar sem góð ráð hafa verið gefin (Elfa Dröfn Ingólfsdóttir, 2012). röltpróf Á Reykjalundi er hvatt til nýsköpunar í greiningu hjúkrunarvanda lungnasjúklinga og þróun hjúkrunarmeðferðar. Þannig hefur orðið til sérhæfð hjúkrunarþekking. Dæmi um slíka vinnu er klínískt próf, svokallað „röltpróf“, sem er hannað af hjúkrunarfræðingum á Reykjalundi til að meta súrefnisþörf á göngu innanhúss. Þegar sjúklingar koma í lungnaendurhæfingu verður oft mikil breyting á hreyfingarmynstri þeirra, eða frá því að hafa verið í algjörri kyrrsetu yfir í að ganga langar leiðir. Mikilvægt er að fyrirbyggja súrefn- isþurrð við slíkar aðstæður. Röltpróf gefur gagnlegar upplýsingar um súrefnisþörf og áhrif súrefnisfalls á einkenni og líðan sjúklings á göngu á tiltekinni vegalengd. Þessar upplýsingar eru mikilvægar í klínískri vinnu. Gildi röltprófsins hefur verið viðurkennt af lungnateyminu sem „ Reykleysismeðferð „ Endurhæfing „ Mataræði „ Innöndunarlyf (púst, úðavélar) „ Líkamsrækt „ Lyfjameðferð (sýklalyf, steralyf, þvagræsilyf) „ Súrefnismeðferð „ Fræðsla „ Heilbrigður lífsmáti „ Öndunartækni „ Meðferð með öndunarvél (CPAP, BiPAP) „ Skurðaðgerð „ Lungnaskipti (American Thoracic Society/European respiratory society, 2004) taFla 3. Meðferð við langvinnri lungnateppu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.