Morgunblaðið - 23.12.2019, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 23.12.2019, Blaðsíða 24
24 MESSURum hátíðarnar MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 23. DESEMBER 2019 AKUREYRARKIRKJA | Aðfangadagur Aft- ansöngur kl. 18. Prestur er Hildur Eir Bolladótt- ir. Jakobskórinn og sönghópurinn Synkópa syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Mið- næturmessa kl. 23.30. Prestur er Svavar Al- freð Jónsson. Klassíski kór Akureyrarkirkju syngur. Organisti er Sigrún Magna Þórsteins- dóttir. Jóladagur. Hátíðarmessa í Akureyrarkirkju kl. 14. Prestur er Hildur Eir Bolladóttir. Kór Ak- ureyrarkirkju syngur. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Jólamessa á Hlíð kl. 15.30. Prestur er Hildur Eir Bolladóttir. Félagar úr Kór Akureyr- arkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jóns- son. Annar dagur jóla: Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11. Barnakórar kirkjunnar syngja og flytja helgileik. Umsjón hafa Svavar Alfreð Jónsson, Sonja Kro og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Jólatrésskemmtun í Safnaðar- heimilinu að guðsþjónustu lokinni. ÁRBÆJARKIRKJA | Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir alt- ari og prédikar. Kór Árbæjarkirkju leiðir hátíð- arsöng. Organisti er Kristina Szklenár. Matthías Birgir Nardeau leikur á óbó. Hlöðver Sigurðsson syngur einsöng. Miðnæturmessa kl. 23. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar. Organisti er Kristina Szklenár. Einsöngur Mar- grét Einarsdóttir. Marthial Nardeau flautuleik- ari. Kirkjukór Árbæjarkirkju leiðir hátíðarsöng. Jóladagur. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Kór Árbæjarkirkju leiðir hátíðar- söng. Organisti er Kristina Szklenár. Sólrún Gunnarsdóttir er fiðluleikari. Sólveig Sigurðar- dóttir syngur einsöng. Annar dagur jóla. Árbæjarsafnskirkja kl. 11. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari. Organisti Kristina K. Szklenár. Félagar úr kirkju- kór Árbæjarkirkju leiða almennan safnaðar- söng. ÁSKIRKJA | Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Sigurður Jónsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Sungnir Hátíðasöngvar séra Bjarna Þorsteinssonar. Kór Áskirkju syngur. Einsöngur: Jóhanna Ósk Valsdóttir. Organisti Bjartur Logi Guðnason. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta á Skjóli kl. 13. Félagar úr Kór Áskirkju syngja. Hátíðar- guðsþjónusta í Áskirkju kl. 14. Sigurður Jóns- son sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Jóhönnu Maríu Eyjólfsdóttur djákna- kandidat. Sungnir Hátíðasöngvar séra Bjarna Þorsteinssonar. Kór Áskirkju syngur. Organisti Bjartur Logi Guðnason. Föstudagur 27. des- ember: Jólaguðsþjónusta á Dalbraut 27 kl. 14. ÁSSÓKN í Fellum | Aðfangadagur: Helgi- stund í Kirkjuselinu Fellabæ kl. 23. Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir leiðir stundina. Organisti er Drífa Sigurðardóttir. Bergsstaðakirkja í Svartárdal | 27. des- ember. Jólaguðsþjónusta kl. 13. Sr. Bryndís Valbjarnardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Sungnir vera jólasálmar. Organisti er Hugrún Sif Hallgrímsdóttir. Jólaball verður í Húnaveri eftir messu. BESSASTAÐAKIRKJA | Aðfangadagur: Aft- ansöngur kl. 17. Álftaneskórinn syngur undir stjórn Ástvaldar Traustasonar organista. Íris Björk Gunnarsdóttir syngur einsöng. Sr. Hans Guðberg Alfreðsson prédikar og þjónar fyrir alt- ari ásamt Margréti Gunnarsdóttur djákna. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Álfta- neskórinn syngur undir stjórn Ástvaldar Traustasonar organista. Sr. Hans Guðberg Al- freðsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Margréti Gunnarsdóttur djákna. BORGARPRESTAKALL | Aðfangadagur: Aft- ansöngur kl. 18. Jóladagur. Messa í Borgar- kirkju kl. 14. Messa í Álftártungukirkju kl. 16. Annar dagur jóla. Guðsþjónusta í Brákarhlíð kl. 16.30. Organistar Steinnun Árnadóttir og Steinunn Pálsdóttir. Prestur er Þorbjörn Hlynur Árnason BREIÐHOLTSKIRKJA | Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18. Prestur er Magnús Björn Björns- son. Kór Breiðholtskirkju syngur. Organisti Örn Magnússon. Barnasönghópurinn okkar syngur. Stjórnandi er Björg Pétursdóttir. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prest- ur sr. Magnús Björn Björnsson. Kór Breiðholts- kirkju syngur. Organisti Örn Magnússon. Annar dagur jóla. Jólaguðsþjónusta Alþjóð- lega safnaðarins í Breiðholtskirkju á ensku kl. 14. Prestur er Toshiki Toma. Organisti er Örn Magnússon. BRÆÐRATUNGUKIRKJA | Annar dagur jóla. Hátíðarguðsþjónusta kl. 15. Sr. Egill Hall- grímsson sóknarprestur annast prestsþjón- ustuna. Organisti er Jón Bjarnason. BÚSTAÐAKIRKJA | Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18. Einsöngur Jóhann Friðgeir Valdi- marsson og Gréta Hergils Valdimarsdóttir. Gunnar Óskarsson á trompet. Kammerkór Bú- staðakirkju, kantor Jónas Þórir, Hólmfríður djákni og sr. Pálmi. Jóladagur. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Einsöngur Kristján Jóhanns- son. Gunnar Óskarsson á trompet. Kammerkór Bústaðakirkju, kantor Jónas Þórir og sr. Pálmi. Annar dagur jóla. Messa kl. 14. Barnakórar Fossvogsprestakalls syngja undir stjórn Þór- dísar Sævarsdóttur. Kantor Jónas Þórir og sr. Pálmi. DIGRANESKIRKJA | Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18. Sr. Gunnar Sigurjónsson. Org- anisti Sólveig Sigríður Einarsdóttir. Einsöngvari Einar Clausen. Kammerkór Digraneskirkju. DÓMKIRKJAN | Aðfangadagur: Dönsk messa kl. 15, séra Ragnheiður Jónsdóttir pré- dikar, Bergþór Pálsson syngur, Kári Þormar leikur á orgelið. Aftansöngur kl. 18, séra Sveinn Valgeirsson prédikar og séra Elínborg Sturludóttir þjónar fyrir altari. Dómkórinn og Kári Þormar. Sveinn Birkisson og Jóhann Stef- ánsson leika á trompeta. Níu lestrar og jólasöngvar á jólanótt kl. 23.30. Þá verða fluttir 9 ritningarlestrar og jafnmargir jólasálmar sungnir. Guðsþjónustuformið er að enskri fyrirmynd, en allt frá 1918 hefur saga og undirbúningur fæðingar Krists verið flutt með þessum hætti í Kinǵs College í Cambridge. Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 11. Biskup Ís- lands, Agnes M. Sigurðardóttir, prédikar og séra Elínborg Sturludóttir þjónar fyrir altari. Annar dagur jóla. Messa kl. 11. Séra Sveinn Valgeirsson, Dómkórinn og Kári Þormar. Bíla- stæði gegnt Þórshamri. EIÐAKIRKJA | Aðfangadagur: Náttsöngur kl. 23. Sr. Jóhanna Sigmarsdóttir, fyrrv. sóknar- prestur, þjónar. Kór Eiðakirkju syngur, organisti er Jón Ólafur Sigurðsson, kór Eiðakirkju. FELLA- og Hólakirkja | Aðfangadagur: Aft- ansöngur kl. 18. Sr. Guðmundur Karl Ágústs- son þjónar og prédikar, kór kirkjunnar syngur. Inga J. Backman syngur einsöng og Reynir Þor- mar spilar á saxófón. Miðnæturmessa kl. 23.30. Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar og prédikar. Kristín Ragnhildur Sigurðardóttir leið- ir söng. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson þjónar og prédikar, kór kirkjunnar syngur. Garðar Eggertsson syng- ur einsöng. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18 og jólasöngvar á jólanótt kl. 23.30. Jóladagur. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 13. Allir kórar kirkjunnar koma fram. Hljómsveit kirkj- unnar leiðir sönginn. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Þóra Einarsdóttir sópran syngur einsöng. Sönghópurinn við Tjörnina ásamt strengjakvartett kirkjunnar syngur jólin inn og leiðir safnaðarsöng undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Sr. Hjörtur Magni leiðir stund- ina. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ljós- anna hátíð fagnað með rísandi sól. Egill Ólafs- son söngvari syngur og spjallar um tónlistarval sitt. Sr. Hjörtur Magni, Sönghópurinn við Tjörn- ina ásamt Gunnari Gunnarssyni. GARÐAKIRKJA | Aðfangadagur: Miðnætur- guðsþjónusta kl. 23.20. Sr. Jóna Hrönn Bolla- dóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Berg- lindi Höllu Elíasdóttur leikkonu sem flytur jólatextana. Sigríður Ósk Kristjánsdóttir syngur einsöng og Jóhann Baldvinsson leikur á org- elið. GLERÁRKIRKJA | Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjón- ar fyrir altari. Sr. Stefanía G. Steinsdóttir pré- dikar. Miðnæturmessa kl. 23. Sr. Stefanía G. Steinsdóttir leiðir stundina. Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 11. Messunni verður útvarpað beint. Sr. Gunnlaugur Garðars- son þjónar. Annar dagur jóla. Fjölskylduguðs- þjónusta. Helgileikur kl. 13. Sunna Kristrún leiðir stundina ásamt leiðtogum GRAFARVOGSKIRKJA | Aðfangadagur: Jólastund barnanna kl. 14. Aftansöngur kl. 18. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar. Einsöng- ur: Ásgerður Júníusdóttir. Fiðla: Auður Haf- steinsdóttir. Kontrabassi: Gunnar Hrafnsson. Organisti: Hákon Leifsson. Kór Grafarvogs- kirkju og Barna- og unglingakór kirkjunnar leiða söng. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30 á aðfanga- dag. Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar. Fé- lagar úr Kammerkór Grafarvogskirkju leiða söng. Organisti: Hákon Leifsson. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Séra Grétar Halldór Gunnarsson þjónar. Einsöngur: Hanna Dóra Sturludóttir. Organisti: Hákon Leifsson. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Annar dagur jóla. Jólastund við jötuna kl. 11. Kirkjuhlaup kl. 10.30. Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar. Barna- og unglingakór kirkj- unnar og Kór Grafarvogskirkju leiða söng. Stjórnandi: Sigríður Soffía Hafliðadóttir. Organ- isti: Hákon Leifsson. Einsöngur: Særún Harð- ardóttir. Harmónikka: Flemming Viðar Val- mundsson. GRAFARVOGUR – KIRKJUSELIÐ Í SPÖNG | Aftansöngur kl. 18. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Einsöngur: Margrét Eir. Flauta: Björg Brjánsdóttir. Selló: Kristín Lárusdóttir. Organ- isti: Hilmar Örn Agnarsson. Vox Populi leiðir söng. GRENSÁSKIRKJA | Aðfangadagur: Hátíðar- guðsþjónusta í Mörk kl. 11. Kirkjukór Grens- áskirkju syngur við undirleik Ástu Haraldsdótt- ur, prestur er María G. Ágústsdóttir. Aftansöngur í Grensáskirkju kl. 18. Sr. Eva Björk Valdimarsdóttir þjónar ásamt kirkjukórn- um og organistanum. Marta Kristín Friðriks- dóttir syngur einsöng. Miðnæturmessa kl. 23.30. Sönghópur á vegum Margrétar Pálma- dóttur syngur. Ásta og sr. María þjóna. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Eva Björk, Ásta og Kirkjukór Grensáskirkju sjá um tónlist og talað orð. Hátíðasöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar verða fluttir við allar at- hafnir nema miðnæturmessuna. Jólamessa Kirkju heyrnarlausra á annan dag jóla kl. 14. Prestur er Kristín Pálsdóttir. GRINDAVÍKURKIRKJA | Aðfangadagur kl. 18. Einsöngvari Melkorka Ýr Magnúsdóttir ásamt kór og organista kirkjunnar Erlu Rutar. Miðnæturmessa kl. 23.30. Berta Dröfn Ómars- dóttir, Gígja Eyjólfsdóttir, Atli Geir Júlíusson og Svanur Vilbergsson leiða sönginn. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta í Víðihlíð, dvalarheimili aldraðra kl. 11. Kór Grindavíkur- kirkju leiðir sönginn undir stjórn Erlu Rutar org- anista. Sr. Elínborg Gísladóttir þjónar í þessum messum. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Að- fangadagur: Aftansöngur jóla með hátíðartóni séra Bjarna kl. 16. Prestur er Auður Inga Ein- arsdóttir heimilisprestur. Forsöngvari er Þóra Björnsdóttir. Hátíðarkvartkvartettinn leiðir söng ásamt félögum úr Grundarkórnum undir stjórn Kristínar Waage, organista Grundar. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prest- ur er Auður Inga Einarsdóttir heimilisprestur. Einsöngvari er Jökull Sindri Gunnarsson Breið- fjörð. Grundarkórinn leiðir söng undir stjórn Kristínar Waage organista. GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Aðfanga- dagur: Aftansöngur kl. 18. Prestar sr. Karl. V. Matthíasson og sr. Leifur Ragnar Jónsson. Org- anisti Hrönn Helgadóttir og kór kirkjunnar syng- ur. Einsöngvari Egill Árni Pálsson tenór. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prest- ur sr. Karl V. Matthíasson, organisti Hrönn Helgadóttir og kór kirkjunnar syngur. Annar í jólum Fjölskyldu- og barnamessa kl. 14. Prestur sr. Karl V. Matthíasson og Pétur Ragnhildarson. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Aðfangadag- ur: Aftansöngur kl. 18. Prestur er Jón Helgi Þór- arinsson. Organisti er Guðmundur Sigurðsson. Barbörukórinn syngur. Einsöngvari er Þórunn Vala Valdimarsdóttir. Jólanótt. Miðnæturstund við kertaljós kl. 23.30. Prestar sr. Jón Helgi Þórarinsson og sr. Þórhildur Ólafs. Organisti Ólafur W. Finnsson. Einsöngvari Ágúst Ólafsson. Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 14. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Organisti Guðmundur Sigurðs- son. Barbörukórinn syngur. Einsöngvari: Pétur Oddbergur Heimisson. Sólvangur. Hátíðarguðsþjónusta jóladag kl. 15.30. Prestur er Þórhildur Ólafs. Organisti er Guðmundur Sigurðsson. Félagar úr Barböru- kórnum syngja. HALLGRÍMSKIRKJA | Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18. Sr. Sigurður Árni Þórðarson pré- dikar og þjónar fyrir altari. Mótettukór Hall- grímskirkju syngur, stjórnandi er Hörður Áskelsson. Organisti er Björn Steinar Sólbergs- son, sem einnig leikur jólatónlist á undan at- höfn. Jólabarnakór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Ragnheiðar Bjarnadóttur. Hátíðarguðs- þjónusta á jólanótt kl. 23.30. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Schola cantorum syngur, stjórnandi Hörður Ás- kelsson. Organisti er Björn Steinar Sólbergs- son, sem einnig leikur jólatónlist á undan at- höfn. Jóladagur. Hátíðargusþjónusta kl. 14. Sr. Sig- urður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir alt- ari. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Ein- söngur Snæfríður Björnsdóttir. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Annar dagur jóla. Jólasöngvar og lestrar kl. 14. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar fyrir alt- ari. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Stjórn- andi og organisti er Sólveig Anna Aradóttir. Les- arar úr hópi kórfélaga og messuþjóna. HÁTEIGSKIRKJA | Aðfangadagur: Helga Steinunn Torfadóttir og Örnólfur Kristjánsson leika jólatónlist á fiðlu og selló kl. 17.30. Aftan- söngur kl. 18. Séra Helga Soffía Konráðsdóttir prédikar og séra Eiríkur Jóhannsson þjónar fyrir altari. Heiðdís Hanna Sigurðardóttir syngur ein- söng. Kordía, kór Háteigskirkju syngur. Organ- isti er Guðný Einarsdóttir. Aftansöngur á jóla- nótt kl. 23.30. Séra Karl Sigurbjörnsson, biskup prédikar og þjónar fyrir altari. Hamra- hlíðarkórinn syngur undir stjórn Þorgerðar Ing- ólfsdóttur. Organisti er Guðný Einarsdóttir. Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 14. Séra Eiríkur Jóhannsson prédikar og þjónar fyrir altari. Orð dagsins: Vitnis- burður Jóhannesar. Akureyrarkirkja. Jóh. 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.