Morgunblaðið - 23.12.2019, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 23.12.2019, Blaðsíða 31
DÆGRADVÖL 31 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 23. DESEMBER 2019 Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim Unger „KANNSKI ER ÞETTA EINHVERS KONAR FYRIRBOÐI.” Hermann Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... jafnljúf og heimabökuð hunangsterta. ÞÚ GÆTIR HAFT RÉTT FYRIR ÞÉR Í ÞETTA SKIPTIÐ ÞAÐ ER STÓRGÓÐ HROLL VEKJA Í SJÓN VARPINU Í KVÖLD EINMITT ÞÚ SEGIR ÞETTA Á HVERJU KVÖLDI „innrás 50 metra háu unglinganna” ÉG VAR AÐ SJÁ LAFÐI GODÍVU Á HESTINUM HENNAR! HEPPINN ÞÚ! HÚN ER GUÐDÓMLEG VERA! REYNDAR VAR HÚN Á STÓÐHESTI! „GEFÐU MÉR FIMM ÁSTÆÐUR ÞESS AÐ ÉG ÆTTI EKKI AÐ REKA ÞIG OG TÍU HVÍ ÉG ÆTTI AÐ GERA ÞAÐ.” deildarstjóri heimaþjónustu hjá Reykjavíkurborg, búsett í Reykja- vík, seinni maður hennar er Örn Guðnason, f. 15.4. 1954, rannsókn- armaður hjá Hafrannsóknastofnun. Björg á þrjú börn með fyrri eigin- manni sínum, Kjartani Pálssyni; 3) Rannveig Karlsdóttir, f. 30.11. 1948, d. 19.7. 1981, húsmóðir, maki: Eyjólf- ur Brynjólfsson, f. 18.12. 1945, lög- giltur endurskoðandi. Börn þeirra eru þrjú; 4) Ari Karlsson, f. 2.9. 1950, prentari, búsettur í Reykjavík, maki: Dóra Camilla Kristjánsdóttir, f. 2.4. 1954, leikskólaliði. Börn þeirra eru tvö; 5) Eyjólfur Karlsson, f. 3.11, 1952, d. 14.11. 2010, framkvæmda- stjóri, maki: Kristjana Júlía Jóns- dóttir, f. 27.12. 1953, móttökustjóri og stjórnarráðsfulltrúi. Þau eiga eina dóttur; 6) Björn Karlsson, f. 17.7. 1956, flugvirki og sölustjóri, búsettur í Reykjavík, maki: Svanhildur Þór- arinsdóttir, f. 14.4. 1959, sölumaður. Börn þeirra eru þrjú; 7) Gísli Stefán Karlsson, f. 25.2. 1959, kerfisfræð- ingur, búsettur í Kópavogi, maki: Ragna Sigurbjörg Karlsdóttir, f. 9.12. 1960, verslunarmaður. Börn þeirra eru þrjú. Systkini Karls voru Sigríður Rósa Jónasdóttir, f. 18.9. 1916, d. 14.11. 2001, húsfreyja í Reykjavík; Hólm- fríður Jónasdóttir, f. 24.10. 1917, d. 21.12. 2011, húsfreyja í Reykjavík; Birgir Jónasson, f. 26.1. 1922, d. 21.12. 2002, búsettur í Reykjavík; Ragnar Jónasson, f. 4.7. 1923, d. 9.4. 1961, prentari í Reykjavík; Páll M. Jónasson, f. 7.11. 1927, d. 11.2. 2005, verslunarmaður í Reykjavík. Foreldrar Karls voru hjónin Jónas Páll Magnússon, f. 18.5. 1885, d. 11.11. 1984, bókbindari í Reykjavík, og Guðbjörg Gísladóttir, f. 5.1. 1897, d. 18.1. 1978, húsfreyja í Reykjavík. Karl Jónasson Guðrún Jónsdóttir húsfreyja á Hvalnesi Jón Stefánsson bóndi á Hvalnesi í Lóni Hólmfríður Jónsdóttir húsfreyja á Viðborði Guðbjörg Gísladóttir húsfreyja í Reykjavík Gísli Sigurðsson bóndi á Viðborði í Hornafi rði Guðný Ófeigsdóttir húsfreyja á Bæ Sigurður Gíslason bóndi á Bæ í Lóni Guðjón Gíslason bóndi á Viðborði Stefán Magnússon prentari í Kaupmannahöfn Pálína Magnúsdóttir húsfreyja í Reykjavík Sigríður Gísladóttir húsfreyja á Borg á Mýrum, A-Skaft. Ragna Gísladóttir húsfreyja í Hoffelli í Nesjum Agnes Jónsdóttir húsfreyja á Óttarsstöðum Páll Árnason bóndi og þjóðhagasmiður í Syðstu-Mörk undir Eyjafjöllum og Óttarsstöðum í Garðahreppi Sigríður Rósa Pálsdóttir húsfreyja á Tóftum Magnús Stefánsson tómthúsmaður á Tóftum í Reykjavík Margrét Eilífsdóttir húsfreyja á Kirkjubrú Stefán Ásgrímsson bóndi á Kirkjubrú á Álftanesi Úr frændgarði Karls Jónassonar Jónas Páll Magnússon bókbindari í Reykjavík Í Sögu daganna eftir ÁrnaBjörnsson segir að ósennilegt sé að skata, megringar eða stappa hafi í upphafi verið hugsuð sem há- tíðismatur. Líklegra sé að í fyrstu hafi þótt um fátæklegan mat að ræða sem seinna fer að þykja lost- æti eins og alþekkt sé um allan heim. Dæmi er um að ríkismönnum fannst lítilfjörlegt að hafa skötuna stappaða í mörfloti og vildu hafa hana í smjöri. Gamlar stökur um heimilisbrag á stórbýli í Stranda- sýslu benda í átt til sömu mismun- unar, þar sem húsbændunum er ekki skömmtuð skötustappa: Skötustappa skömmtuð var á Eyjum allir fengu innan ranns utan Bjarni og kona hans. Bóndinn sjálfur borðaði smér og köku en hans kona ystan graut iðra síðan kenndi þraut. Þessi vísa úr Vopnafirði lýsir Þorláksmessumat langt utan skötu- svæðisins: Á Þorláksdag í matinn minn morkinn fékk ég hákarlinn, harðan fiskinn hálfbarinn og hákarlsgrútarbræðinginn. Fólk kannast við Þorlák sem barnafælu segir í Sögu daganna: Þorlákur með þrekinn búk þrífur gráa kjólinn arkar út í frost og fjúk að fá sér börn um jólin. Björn M. Ólsen orti „Á Þorláks- messu“ við lagboðann „Svend Tves- kæg havde sig en Mand“. Kvæðið er átta erindi. Þetta er fyrsta erindið: Vér heitum á þann mæta mann, sem mítur bar, og fjölmörg undur áður vann um aldirnar. Hann benti forðum bljúgri þjóð á betra heim og hressti jafnan hnípið fljóð og hryggan beim. Vér heitum á Þorlák hinn helga. Þetta er sjötta erindið: Ef matarborði allt er á sem ósk fær veitt, þá hirtu ei þó aðrir fái ekki neitt, en éttu meðan tönn er til og tyggðu fljótt og gerðu matnum mannleg skil þó mið sé nótt og heittu á Þorlák hinn helga. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Á Þorláksmessu er etið og drukkið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.