Fréttablaðið - 16.12.2002, Blaðsíða 1
bls. 16
Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500 Mánudagurinn 16. desember 2002
Tónlist 32
Leikhús 32
Myndlist 32
Bíó 34
Íþróttir 12
Sjónvarp 36
KVÖLDIÐ Í KVÖLD
LEIKSÝNING Bókasafn Hafnarfjarðar
býður hafnfirskum börnum í leik-
hús í dag. Möguleikhúsið flytur
jólasýningu sína, Jólarósir Snuðru
og Tuðru, í Bæjarbíói og hefst sýn-
ingin klukkan 14. Sýningin er fyrir
tveggja til níu ára börn og stendur
í 45 mínútur.
Jólarósir
í Hafnarfirði
VERÐLAUN Dimmalimm, íslensku
myndskreytingaverðlaunin, verða
veitt í fyrsta sinn í dag. Um er að
ræða verðlaun fyrir myndskreyt-
ingar í barnabók.
Fyrsta
Dimmalimm
KÖRFUBOLTI Einn leikur fer fram í
bikarkeppni KKÍ í kvöld. Njarðvík-
ingar taka á móti Grindvíkingum í
Njarðvíkurhöllinni klukkan 20.
Bæði liðin eru í hópi efstu liða í úr-
valsdeild.
Suðurnesjaslagur
ATVINNUMÁL
Útlitið
svart
MÁNUDAGUR
254. tölublað – 2. árgangur
bls. 8
ÍSRAEL, AP Ísraelska þingið hefur
bannað Yasser Arafat að koma til
Betlehem um jólin eins og hann er
vanur. Þótt Arafat sé múslimi hef-
ur hann, allt frá árinu 1995, reglu-
lega tekið þátt í jólahátíðinni á
fæðingarstað frelsarans. Forsæt-
isráðherra Ísraels, Ariel Sharon,
ákvað þetta eftir vikulegan fund
með öryggisráði sínu. Öryggis-
sveitir Ísraelsmanna segjast fá
margar viðvaranir um árásir frá
palestínskum hryðjuverkamönn-
um á Betlehem-svæðinu og að
ekki komi til mála að færa her-
sveitir frá borginni.
Talsmaður Arafats sagði að
þessi ákvörðun Ísraelsmanna
væri brot á loforðum sem gefin
hefðu verið bandarískum stjórn-
völdum, Vatíkaninu og páfanum
og höfnuðu réttlætingum Ísraels-
manna á ákvörðuninni. Betlehem
hefur lengi haft mikið aðdráttar-
afl fyrir ferðamenn, sem hafa
flykkst þangað til að sjá kirkju
sem byggð var þar sem Jesú er
talinn hafa fæðst, en vegna ófrið-
arins í Mið-Austurlöndum hafa sí-
fellt færri ferðamenn lagt leið
sína um staðinn. Palestínumenn
kenna Ísraelsmönnum og ferða-
höftum þeirra um. ■
Arafat meinað að koma til Betlehem:
Fær ekki að taka þátt í jólahátíðinni
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
K
R
I
19
57
2
12
/2
00
2
dagar til jóla
Opið til kl. 22.00 til jóla
e r m e › a l l t f y r i r j ó l i n
8
REYKJAVÍK Suðvestanátt
8-13 metrar á sekúndu
og skúrir. Hiti á bilinu
0 til 6 stig.
VEÐRIÐ Í DAG
VINDUR ÚRKOMA HITI
Ísafjörður 8-13 Skúrir 3
Akureyri 5-10 Smáskúrir 4
Egilsstaðir 3-8 Léttskýjað 4
Vestmannaeyjar 5-10 Skúrir 2
➜
➜
➜
➜
+
+
+
+
FÆÐINGARSTAÐUR JESÚ
Ísraelsmenn eru búnir að girða af kirkju sem stendur þar sem Jesús er talinn hafa fæðst og banna Arafat að koma þangað.
STJÓRNMÁL „Ég hef fengið mikla
hvatningu og margar áskoranir um
að fara í sérframboð. Ég hef engu
svarað en fólkinu í kjördæminu
finnst ekki óeðlilegt
af hálfu Sjálfstæðis-
flokksins að heimila
mér að fara í DD
framboð,“ segir
Kristján Pálsson, al-
þingismaður Sjálf-
stæðisf lokksins ,
sem uppstillingar-
nefnd flokksins í
S u ð u r k j ö r d æ m i
setti út af lista. Kristján situr á
þingi fyrir Reykjaneskjördæmi
rétt eins og Árni Ragnar Árnason
alþingismaður, sem valinn var til
að leiða listann í nýju Suðurkjör-
dæmi. Kristján segir fjölda manns
hafa haft við sig samband til að
hvetja hann til framboðs og
margir hafi lýst sig fúsa til
að taka sæti á lista.
Kristján segist hafa fulla
ástæðu til þess að hlusta
grannt á þær raddir sem
vilji að hann haldi áfram
þingmennsku.
„Þau vinnubrögð við upp-
stillinguna sem þegar hafa
verið gerðar alvarlegar at-
hugasemdir við til mið-
stjórnar eru með slíkum
endemum að það hlýtur að
teljast eðlileg forsenda til að heim-
ila mér framboð undir merki Sjálf-
stæðisflokksins. Ég hef ekki sett
fram neinar óskir til flokksforyst-
unnar um þetta en mun ásamt
mínu fólki nota jólin til að ígrunda
málið og taka ákvörðun í framhaldi
þess,“ segir Kristján. Aðspurður
um það hvort hann telji
raunhæfa möguleika á
þingsæti segir hann svo
vera. Hann finni alls staðar
þann meðbyr sem komið
hafi fram í stórfundi stuðn-
ingsmanna þegar 300
manns mættu á fund til að
mótmæla því að hann yrði
settur út af listanum.
„Ég tel mjög miklar lík-
ur á að ég næði viðunandi
árangri sem myndi að end-
ingu verða til þess að
styrkja flokkinn,“ segir Kristján.
Ekki náðist í þá Sigurð Val
Árnason, formann kjördæmisráðs
Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjör-
dæmi, og Árna Ragnar Árnason,
þingmann og oddvita flokksins í
nýja kjördæminu.
rt@frettabladid.is
Notar jólin til að
íhuga sérframboð
Kristján Pálsson alþingismaður hvattur til að fara í DD-framboð.
Hann telur miklar líkur á viðunandi árangri.
Hann finni
alls staðar
þann meðbyr
sem komið
hafi fram
í stórfundi
stuðnings-
manna.
AFMÆLI
Pólskur
sveita-
strákur
SÍÐA 46
BÆKUR
Blaðamenn í
hópi metsölu-
höfunda
SUND
Setti tvö
heimsmet
bls. 34
TÓNLIST
Söng áður
en hún
gat talað
NOKKRAR STAÐREYNDIR UM
MEÐALLESTUR FÓLKS Á ALDRINUM 12 TIL 80 ÁRA
Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU ER 69,6% SAMKVÆMT
FJÖLMIÐLAKÖNNUN GALLUP Í OKTÓBER 2002.
Fr
é
tt
a
b
la
ð
ið
Meðallestur 25 til 49 ára
samkvæmt fjölmiðlakönnun
Gallup frá október 2002
29%
D
V
80.000 eintök
70% fólks les blaðið
Hvaða blöð lesa
25 til 49 ára
íbúar á höfuð-
borgarsvæðinu
á mánudögum?
73%
Fóstureyðingum fækkar:
Forvarnir
að skila sér
FÓSTUREYÐINGAR „Þetta þakka ég
fyrst og fremst neyðargetnaðar-
vörninni sem konur hafa lært að
nota,“ segir Guðrún Ögmunds-
dóttir, alþingismaður og formaður
Fræðslusamtaka um kynlíf og
barneignir, um fækkun fóstureyð-
inga. Rúmlega 700 fóstureyðingar
hafa verið framkvæmdar það sem
af er árinu og líklegt að þær verði
innan við 800 á árinu. Það er 10%
fækkun miðað við meðaltal síð-
ustu fimm ára.
Guðrún segir að samtök sín
hafi ötullega kynnt neyðarvörnina
fyrir konum síðustu árin. „Ég er
hæstánægð með árangurinn.
Þetta sýnir að við höfum náð að
koma skilaboðunum í gegn. Neyð-
argetnaðarvörnina er hægt að fá í
apótekum. Fyrir konur er það
alltaf erfið ákvörðun að fara í
fóstureyðingu og því er ástæða til
að fagna þessum sigri,“ segir
Guðrún.
Lyfið sem um ræður eru töflur
sem konur þurfa að grípa til innan
þriggja sólarhringa frá því sam-
farir áttu sér stað. Á vef Land-
læknisembættisins er sagt að ár-
angurinn af notkun taflanna sé
um 98 prósent. ■
SÍÐA 24
KRISTJÁN
PÁLSSON
Hefur heyrt í fólki
sem vill taka sæti
á lista hans.