Fréttablaðið - 16.12.2002, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 16.12.2002, Blaðsíða 35
35MÁNUDAGUR 16. desember 2002 SÍMI 553 2075 RED DRAGON kl. 6, 8 og 10Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 4.30, 7 og 10 b.i. 12 áraSýnd kl. 5, 7, 9 og 11 VIT 487 Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9, 11.10 VIT 485 HARRY POTTER kl. 4, 7 og 10 VIT468 ASH WEDNESDAY kl. 5.30 SWIMFAN kl. 6, 8 og 10 IMP. OF BEING EARNEST kl. 8 og 10 Sýnd kl. 5.30 og 8.30 bi. 12 ára Vönduð karlmannsúr LAUGAVEGI 15 • Sími 511 1900 www.michelsen.biz Kíktu á úrvalið á Leikstjóri Hringadróttinsþríleiks-ins, Peter Jackson, segir að besta myndin að hans mati sé sú síðasta í seríunni. Hann segir einnig að uppá- haldsatriði sitt í allri seríunni sé lokaatriði síðustu myndarinnar. Þeir sem hafa séð „The Two Towers“ ráku eflaust augun í að ekkert er farið í söguþráð fyrri myndarinnar í upphafi. Jackson segist hafa ákveðið þetta til þess að eyðileggja ekki þá ánægju að horfa á allar myndirnar í einni bunu. Spjald sem á voru skrifaðar vís-bendingar um atburði næstu Harry Potter-bókar seldist fyrir 28.680 pund (rúm- lega 3,7 milljónir króna) á uppboði í London. Vísbend- ingarnar voru handskrifaðar af J.K. Rowling, höf- undi Potter-ævin- týranna. Ekki slæmt verð fyrir 93 orð. Óvíst er hvort leikkonan Zsa ZsaGabor muni nokkurn tímann ganga aftur. Nú hefur komið í ljós að hún hlaut taugaskemmdir í hægri fæti og óttast læknar hennar að hún muni aldrei ná sér fullkomlega. Gabor er enn á spítala og er sögð vera að missa lífsviljann. Hún er 85 ára gömul. Rokkekkjan Courtney Love hótarnú að lögsækja slúðurvefsíðu sem birti lista yfir þau lyf sem læknir hennar skrifaði út fyrir hana. Þar kom meðal annars fram að Love notaði mikið af deyfilyfjum á borð við vicódín, demeról og xanax. Þó að hún hafi hvergi verið nefnd á nafn á listanum var þó gefið sterklega í skyn að um hana væri að ræða. Til dæmis talað um „Frú C.L. sem væri í rokkhljómsveit og hefði verið gift rokkaranum herra C, sem nú væri dáinn“. Þetta fór að minnsta kosti það mikið fyrir brjóstið á Love að hún leitaði til lögfræðinga sinna til þess að athuga rétt sinn í málinu.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.