Fréttablaðið - 16.12.2002, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 16.12.2002, Blaðsíða 38
Desember er mánuður mikillaafreka í íslensku samfélagi. Það eru bókstaflega allir að gefa út metsölubækur eða plötur og fá ein- hverjar viðurkenn- ingar eða tilnefn- ingar og ekki laust við að maður sé hálfsvekktur að meðalmennskan skuli vera milli- nafnið manns og maður vinni aldrei neitt. Ég fékk reyndar einu sinni verðlaun fyrir ritgerð þegar ég var 11 ára og fékk að stjórna Sinfóníuhljómsveitinni. Það vakti samt enga sérstaka athygli, og birt- ist ekki nema eindálkur á vondum stað í Vísi um afrekið, með mynd í svart/hvítu. Þó hafði ég, stráka- stelpan, verið dubbuð upp í græn- bláa krepdragt, sem hefði örugg- lega gert sig vel á mynd. Því minn- ist ég á þetta hér að það falli ekki endanlega í gleymskunnar dá. En nú eru sem sagt allir að gera það gott og maður veit ekki sitt rjúkandi ráð innan um allt þetta af- reksfólk sem brosir til manns í auglýsingaflóðinu. Þess vegna er gott að geta geng- ið að Spaugstofunni vísri á laugar- dagskvöldum og steingleymt sér um stund. Og öfugt við suma kolle- ga mína hér á blaðinu þykir mér Spaugstofumönnum oft takast of- boðslega vel upp í söngatriðunum. Þeir hafa dúndur raddir og nú um helgina voru þeir í sérlega góðum gír sem rónarnir á Arnarhóli, í Car- men-útgáfunni af Jóni Baldvini og kántríatriðinu í lokin. Og þó að ég eigi trúlega eftir að fá bágt fyrir þessi orð í vinnunni í dag ætla ég að standa og falla með þeim, því maður á alltaf að segja eins og manni finnst. Mamma segir það. ■ 16. desember 2002 MÁNUDAGUR38 BÍÓMYNDIR SKJÁR EINN POPPTÍVÍ BÍÓRÁSIN OMEGA STÖÐ 2 ÞÁTTUR KL. 22 ÖRYGGISFANGELSIÐ SKJÁR 1 ÞÁTTUR KL. 21.00 CSI Bandarískir þættir um störf rann- sóknardeildar Las Vegas-borgar. Catherine og Nick verða hugfang- in af hættulegum heimi götu- kappaksturs eftir að einn af þekktustu ökumönnum íþróttar- innar finnst látinn í eyðimörkinni. 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer SJÓNVARPIÐ 16.40 Helgarsportið 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.25 Spanga (7:26) 18.48 Jóladagatalið - Hvar er Völ- undur? (16:24) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Frasier (Frasier) Bandarísk gamanþáttaröð með Kels- ey Grammer í aðalhlut- verki. 20.25 Nýgræðingar (11:22) (Scrubs) 20.50 Hafið, bláa hafið - Með ströndum fram (8:8) (Blue Planet) Heimildarmynda- flokkur frá BBC þar sem fjallað er um náttúrufræði hafdjúpanna, hættur þeir- ra, fegurð og leyndar- dóma. Í þessum átta þátt- um er dreginn saman mik- ill fróðleikur um lífríki hafsins, furðuskepnur sem þar leynast, hafstrauma og veðurfarsleg áhrif þeirra um allan heim. Sjá vef á slóðinni: http://www.ruv.is/hafid- blaahafid. 21.40 Nýjasta tækni og vísindi Umsjón: Sigurður H. Richt- er. 22.00 Tíufréttir 22.20 Launráð (13:22) 23.10 Spaugstofan 23.35 Markaregn 0.20 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 0.40 Dagskrárlok STÖÐ 2 SÝN 17.50 Ensku mörkin 18.50 Spænsku mörkin 19.50 Enski boltinn Bein útsend- ing frá leik Bolton Wander- ers og Leeds United. 22.00 Gillette-sportpakkinn 22.30 Sportið með Olís 23.00 Ensku mörkin 23.55 Alien Nation: Dark Horizon (Ógnir í aðsigi) Aðalhlut- verk: Gary Graham, Eric Pi- erpoint, Michele Scarabelli. Leikstjóri: Kenneth John- son. 1994. Bönnuð börn- um. 1.25 Spænsku mörkin 2.20 Dagskrárlok og skjáleikur 8.00 Great Scout and Cathouse Thursday 10.00 La Femme du Cosmonaute 12.00 Twins 14.00 Smilla´s Sense of Snow 16.00 Great Scout and Cathouse Thursday 18.00 La Femme du Cosmonaute 20.00 Twins 22.00 Bats 0.00 Girl, Interrupted 2.05 Bruno 18.30 Making of Possession 19.00 World’s Most Amazing Vid- eos (e) 20.00 Survivor 5 20.50 Haukur í horni 21.00 The World Wildest Police Videos Er eins og nafnið gefur til kynna þáttur sem samanstendur af brjálæð- islegustu upptökum amer- ísku lögreglunnar af raun- verulegum atburðum! Og eins og við öll vitum er veruleikinn mun svakalegri en bíó eða sjónvarp. 22.00 Law & Order: Criminal In- tent 22.50 Jay Leno 23.40 The Practice (e) 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 19.02 XY TV 20.30 Geim TV 21.02 Is Harry on the Boat? 22.02 70 mínútur 23.10 X-strím Á Breiðbandinu má finna 28 er- lendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. FYRIR BÖRNIN 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Drekaflugurnar, Happapeningur- inn, Saga jólasveinsins 18.00 Sjónvarpið Myndasafnið, Spanga, Jóladaga- talið - Hvar er Völundur? Allir er´að geraða... Edda Jóhannsdóttir horfði ánægð á Spaugstofustrákana um helgina og fannst þeir góð hvíld frá jólaauglýsingum um afreksfólk. Við tækið KVIKMYNDIR Þótt fáir muni eftir því vann fyrsta Rocky-myndin þrenn Óskarsverðlaun árið 1977. Þar á meðal tók hún stytturnar fyrir bestu leikstjórn og bestu myndina. Sylvester Stallone hefur ekki átt miklum vinsældum að fagna síðastliðin ár og ættu þær fréttir því ekki að koma á óvart að hann sé að undirrita samninga um að gera sjöttu Rocky-myndina. Hann ætlar að fara með aðalhlutverkið og framleiða auk þess að skrifa handrit myndarinnar. Nýja myndin á að vera í svip- uðum anda og sú fyrsta. Rocky Balboa er nú 50 ára og enn fátæk- ur eftir að hafa misst aleiguna, býr í fátækrahverfi og rekur félagsmiðstöð. Tilvera hans hringsnýst svo þegar hann fær til- boð um að berjast einn lokabar- daga. Búist er við að kostnaður við myndina verði 10 til 15 millj- ónir dollara. ■ Rocky snýr aftur, enn og aftur: Sá gamli fer aftur í hringinn 10.00 Bíórásin La Femme du Cosmo- naute (Kona geimfarans) 12.00 Bíórásin Twins (Tvíburar) 12.40 Stöð 2 Sjö ár í Tíbet (Seven Years in Tibet) 20.00 Bíórásin Twins (Tvíburar) 22.00 Bíórásin Bats (Blökur) 22.55 Stöð 2 Sjö ár í Tíbet (Seven Years in Tibet) 23.55 Sýn Ógnir í aðsigi (Alien Nation: Dark Horizon) 0.00 Bíórásin Girl, Interrupted (Trufluð stelpa) 2.05 Bíórásin Bruno 4.00 Bíórásin Bats (Blökur) Myndaflokkurinn Öryggisfangels- ið, eða Oz, þykir draga upp mjög raunsanna lýsingu á lífi fanga. Hér er fjallað um daglegt líf inn- an veggja hátækniöryggisfang- elsis. Margvísleg átök eiga sér stað innan múranna þar sem hver dagur getur hæglega verið sá síðasti. 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Seven Years in Tibet (Sjö ár í Tíbet) Á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar leg- gur Austurríkismaðurinn Heinrich Harrer upp í ferð um Himalajafjöllin ásamt vini sínum og leiðsögu- manni. Aðalhlutverk: Brad Pitt, David Thewlis, B.D. Wong. Leikstjóri: Jean- Jacques Annaud. 1998. 15.00 Ensku mörkin 16.00 Barnatími Stöðvar 2 16.50 Saga jólasveinsins 17.15 Neighbours (Nágrannar) 17.40 Fear Factor 2 (4:17) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir og veður 19.30 Just Shoot Me (12:22) 20.00 Dawson´s Creek (16:23) 20.50 Panorama 20.55 Fréttir 21.00 Fear Factor UK (8:13) 21.55 Fréttir 22.00 Oz (3:8) 22.55 Seven Years in Tibet (Sjö ár í Tíbet) Sjá nánar að ofan. 1.05 Ensku mörkin 1.55 Fear Factor 2 (4:17) 2.40 Ísland í dag, íþróttir og veður 3.05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí ROCKY Helsta kvikmyndahetja íslenskra boxá- hugamanna, Rocky Balboa, er á leið upp á hvíta tjaldið í síðasta skipti. En nú eru semsagt allir að gera það gott. Sími 510 8000 • Bíldshöfða 20 • 110 Reykjavík • www.husgagnahollin.is f a s t la n d - 8 5 1 2 HÚSGAGNAHÖLLIN Tækniteikning af draumi Komdu í Húsgagnahöllina og skoðaðu mikið úrval La-Z-Boy stóla á nýju og glæsilegu sýningarsvæði. Kauptu La-Z-Boy núna og þú gætir unnið tveggja sæta La-Z-Boy sófa. Allir sem kaupa La-Z-Boy fyrir 24. desember eru sjálfkrafa skráðir í pottinn og verður dregið eftir jól. DREAMTIME SITJANDINN ÞEKKIR MUNINN Á LA-Z-BOY OG EFTIRLÍKINGUM

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.