Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - dec. 2019, Side 2

Læknablaðið - dec. 2019, Side 2
PP-XAR-IS-0007-1 Ágúst 2019 XARD0168 – Bilbo a.  Notkun er ekki ráðlögð hjá sjúklingum með kreatínín úthreinsun < 15 ml/mín. Gæta skal varúðar við notkun Xarelto hjá sjúklingum með kreatínín úthreinsun 15–29 ml/mín. og hjá sjúklingum með kreatínín úthreinsun 30–49 ml/mín. sem fá samhliða meðferð með lyfjum sem auka þéttni rivaroxabans í plasma. Heimild: 1. Eikelboom JW, Connolly SJ, Bosch J, et al. Rivaroxaban with or without Aspirin in Stable Cardiovascular Disease. N Engl J Med 2017; 377:1319–30. Meðferð fyrir sjúklinga með langvinnan kransæðasjúkdóm eða útslagæðakvilla með einkennum „Xarelto, gefið ásamt asetýl salisýlsýru, er ætlað til fyrirbyggjandi meðferðar gegn blóðsega af völdum æðakölkunar (athero thrombotic events) hjá fullorðnum sjúklingum með kransæðasjúkdóm (coronary artery disease) eða útslagæðakvilla með einkennum (symptomatic peripheral artery disease) í mikilli hættu á blóðþurrð.“ Skammtar eru 2,5 mga af Xarelto tvisvar á dag ásamt asetýlsalisýlsýru 75–100 mg einu sinni á dag. Samþykki ábendingarinnar byggir á gögnum úr COMPASS-rannsókninni1, stærstu III. stigs rannsókn sem gerð hefur verið á rivaroxabani (27.395 sjúklingar). Rannsóknin leiddi í ljós að rivaroxaban 2,5 mg tvisvar á dag, ásamt 100 mg af asetýlsalisýlsýru einu sinni á dag, minnkaði líkurnar á samsetta endapunktinum „dauðsfall af völdum hjarta- og æðasjúkdóms, drep í hjartavöðva og heilaslag“ um 24 % (hlutfallsleg áhættuminnkun, alger áhættuminnkun 1,3 %, p = 0,00004) samanborið við asetýlsalisýlsýru 100 mg einu sinni á dag eingöngu. Meiriháttar blæðingar (skv. aðlöguðu ISTH) voru algengari hjá sjúklingum sem fengu meðferð með 2,5 mg Xarelto tvisvar á dag ásamt 100 mg asetýlsalisýlsýru einu sinni á dag en hjá sjúklingum sem fengu 100 mg asetýlsalisýlsýru einu sinni á dag (3,1 % á móti 1,9 %, alger áhættuaukning 1,2 %; HR 1,70 ; 95 % CI 1,40–2,05; P < 0,001). Enginn marktækur munur var á innankúpublæðingum eða banvænum blæðingum. ▼ XARD0168 CAD PAD ad A4 IS AUG 2019.indd 1 2019-08-21 10:35 Sér ly f jatex t i á b ls. 553

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.