Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - nov 2018, Qupperneq 26

Læknablaðið - nov 2018, Qupperneq 26
Frekari upplýsingar um störfin Um er að ræða tvö 100% störf, annars vegar yfirlæknis við heilsugæsluna í Vestmannaeyjum og hins vegar sérfræðings í heimilislækningum við sömu heilsugæslu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf frá 1. febrúar 2019 eða samkvæmt nánara samkomulagi. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármálaráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert. Umsóknum skal skilað rafrænt á vef HSU www.hsu.is undir flipanum „lausar stöður”. Umsóknum þurfa að fylgja staðfestar upplýsingar um menntun, starfsleyfi og fyrri störf. Umsóknarfrestur í störfin er til og með 15.11.2018. Nánari upplýsingar veitir: Sigurjón Kristinsson, settur framkvæmdastjóri lækninga HSU, sigurjon.kristinsson@hsu.is Sími: 432-2000. Yfirlæknir og sérfræðingur í heimilislækningum óskast á heilsugæsluna í Vestmannaeyjum Helstu verkefni og ábyrgð yfirlæknis heilsugæslunnar • Skipulag og stjórnun lækninga við heilsugæslu • Almennar heilsugæslulækningar og heilsuvernd • Fræðsla til skjólstæðinga og aðstandenda • Vaktþjónusta • Leiðandi hlutverk í mótun og framkvæmd teymisvinnu starfsfólks á heilsugæslu • Þátttaka í gæðaverkefnum innan stofnunarinnar s.s. þátttaka í kennslu og starfsþjálfun kandídata og sérnámslækna í heimilislækningum auk fræðslu til samstarfsmanna Hæfniskröfur í bæði störf • Sérfræðiréttindi í heimilislækningum • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Hæfni í tjáningu í ræðu og riti • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð • Áreiðanleiki, jákvæðni og árangursmiðað viðhorf Helstu verkefni og ábyrgð sérfræðings í heimilislækningum • Almennar heilsugæslulækningar og heilsuvernd • Fræðsla til skjólstæðinga og aðstandenda • Vaktþjónusta • Þátttaka í teymisvinnu og gæða- og nýsköpunarverkefnum innan stofnunarinnar

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.