Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - jún. 2019, Blaðsíða 14

Læknablaðið - jún. 2019, Blaðsíða 14
270 LÆKNAblaðið 2019/105 R A N N S Ó K N göngulengd þegar reiknað var gagnlíkindahlutfall fyrir keisara­ skurð, lága fæðingarþyngd og lága Apgar­einkunn en í því síðast­ nefnda var auk þess leiðrétt fyrir fæðingarmáta (leggangafæðing, áhaldafæðing, keisaraskurður). Notað var 95% öryggisbil (ÖB) og marktækni skilgreind sem p<0,05. Við úrvinnslu gagna var skoðaður fjöldi fæðinga bæði fyrir og eftir sjúkdómsgreiningu sem og eftir upphaf meðferðar með TNF­ viðmiðunarhópinn, en einnig fyrir hvern sjúkdómshóp fyrir sig á móti viðeigandi viðmiðum (iktsýki, sóragigt, hryggikt eða óskilgreindar liðbólgur). Leiðrétt var fyrir meðgöngusjúkdómum (tafla I miðhluti) og stöðluðum bakgrunnsbreytum (starf, búseta, hjúskapur og þjóðerni) (tafla II). Þar sem viðmiðin voru pöruð á frumbyrju/fjölbyrju­ og­ aldur,­ þurfti­ ekki­ að­ leiðrétta­ fyrir­ þeim­ þáttum við gagnaúrvinnsluna. Einnig var leiðrétt fyrir með­ Tafla IV. Fjöldi og hlutföll val- og bráðakeisaraskurða eftir sjúkdómstímabili mæðranna, það er fyrir sjúkdómsgreiningu, eftir greiningu en áður en TNFi-lyfjameðferð og eftir að TNFi-meðferð hófst. Fjöldi (%). Allar gigtarfæðingar (n=801) Iktsýki (n=361) Sóragigt (n=250) Hryggikt (n=132) Óskilgreind liðbólga (n=58) Fyrir greiningu sjúkdóms Allir keisarar (%allra fæðinga) 109 (18,3) 42 (16,3) 41 (20,8) 18 (17,8) 8 (19,5) Valkeisarar 49 (45,0) 20 (47,6) 16 (39,0) 8 (44,4) 5 (62,5) Bráðakeisarar 60 (55,0) 22 (52,4) 25 (61,0) 10 (55,6) 3 (37,5) Eftir greiningu sjúkdóms, fyrir TNFi-lyfjameðferð Allir keisarar (%allra fæðinga) 29 (27,1) 10 (18,9) 9 (31,0) 8 (44,4) 2 (28,6) Valkeisarar 14 (48,3) 5 (50,0) 3 (33,3) 4 (50,0) 2 (100) Bráðakeisarar 15 (51,7) 5 (50,0) 6 (66,7) 4 (50,0) 0 (0) Eftir upphaf TNFi-lyfjameðferðar Allir keisarar (%allra fæðinga) 19 (35,8) 9 (40,9) 4 (30,8) 4 (36,4) 2 (28,6) Valkeisarar 10 (52,6) 4 (44,4) 2 (50,0) 3 (75,0) 1 (50,0) Bráðakeisarar 9 (47,4) 5 (55,6) 2 (50,0) 1(25,0) 1 (50,0) Tafla III. Gagnlíkindahlutföll fyrir áhættu á fyrirburafæðingu, keisaraskurði, lágri Apgar-einkunn við 5 mínútur og lágri fæðingarþyngd, meðal kvenna með liðbólgusjúk- dóma í samanburði við heilbrigð viðmið. Fyrirburafæðing Keisaraskurður Lág Apgar-einkunn Lág fæðingarþyngd Gagnlíkindahlutfall (95% öryggisbil) Gagnlíkindahlutfall (95% öryggisbil) Gagnlíkindahlutfall (95% öryggisbil) Gagnlíkindahlutfall (95% öryggisbil) Allar fæðingarnar Viðmið 1 1 1 1 Óleiðrétt 1,06 (0,73-1,54) 1,64 (1,34-2,01) 0,99 (0,60-1,65) 0,87 (0,57-1,31) Leiðrétt 0,86 (0,58-1,27) 1,47 (1,19-1,82) 0,78 (0,44-1,37) 0,365 (0,363-0,368) Iktsýki Viðmið 1 1 1 1 Óleiðrétt 1,46 (0,87-2,46) 1,32 (0,97-1,80) 1,00 (0,48-2,19) 1,15 (0,63-2,10) Leiðrétt 1,11 (0,58-2,13) 1,12 (0,80-1,57) 0,70 (0,29-1,71) 0,33 (0,05-2,34) Sóragigt Viðmið 1 1 1 1 Óleiðrétt 0,52 (0,23-1,17) 2,12 (1,48-3,04) 0,80 (0,30-2,11) 0,26 (0,08-0,84) Leiðrétt 0,57 (0,23-1,42) 2,06 (1,41-3,02) 0,91 (0,32-2,56) 0,19 (0,04-0,86) Hryggikt Viðmið 1 1 1 1 Óleiðrétt 1,31 (0,54-3,18) 1,83 (1,13-2,96) 1,11 (0,35-3,52) 1,44 (0,65-3,21) Leiðrétt 1,05 (0,34-3,31) 1,65 (0,99-2,77) 0,69 (0,19-2,52) 0,87 (0,20-3,82) Óskilgreind liðbólga Viðmið 1 1 1 1 Óleiðrétt 1,12 (0,26-4,84) 1,56 (0,75-3,25) 1,62 (0,31-8,58) 0,88 (0,18-4,30) Leiðrétt 0,88 (0,14-5,60) 1,24 (0,54-2,84) - -

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.