Læknablaðið - jún. 2019, Blaðsíða 15
LÆKNAblaðið 2019/105 271
0
20
40
60
80
Fyrir greiningu
sjúkómds
Eftir greiningu,
fyrir meðferð með
TNF−hemlum
Eftir TNF−hemla
meðferð
H
lu
tfa
ll
(%
)
Iktsýki
Sóragigt
Hryggikt
Óskilgreind liðbólga
Hlutfall fæðinga eftir sjúkdómstímabilum móður
R A N N S Ó K N
-αhemlum.FæðingarsemurðueftiraðmeðferðmeðTNFi-lyfjum
hófst voru skoðaðar sérstaklega og gagnlíkindahlutföll reiknuð
með sömu aðferð og fyrir allar fæðingarnar. Að auki var gerður
samanburður á fæðingum fyrir og eftir TNFimeðferð. Í þessum
lið rannsóknarinnar var ekki unnt að skoða gagnlíkindahlutföll
fyrir hvern sjúkdómshóp fyrir sig vegna smæðar hópanna.
Rannsóknaráætlunin var samþykkt af Vísindasiðanefnd og
Persónuvernd(VSNb2017010056/03.01).
Niðurstöður
Í lok árs 2016 voru 1146 sjúklingar skráðir í ICEBIO og af þeim voru
723 konur. Þar af voru þrjár konur með rauða úlfa og voru þær úti
lokaðar frá frekari þátttöku í rannsókninni. Eftir samkeyrslu við
Fæðingaskrá reyndust 412 konur (57,0%) hafa fætt samtals 801 barn
á tímabilinu frrá 1981 til loka ársins 2017. Flestar konurnar höfðu
iktsýki, eða 195, og fæddu þær 361 barn, 123 konur höfðu sóra
gigt og fæddu þær 250 börn og 60 konur höfðu hryggikt og fæddu
þær 132 börn, en 34 konur höfðu skráða óskilgreinda liðbólgu og
fæddu þær 58 börn. Af þessu 801 barni voru 9 tvíburafæðingar og
ein þríburafæðing. Konurnar voru fæddar á árunum 19401996 en
flestar þeirra voru fæddar á árunum 19601969, sjá nánar lýðtöl
fræðilegar upplýsingar í töflu II.
Algengast var að mæðurnar væru á aldrinum 2630 ára við
fæðingu barns í öllum sjúkdómahópum og viðmiðum en næstal
gengasta aldursbilið var 2125 ára hjá öllum nema hjá mæðrMynd 1. Hlutföll fæðinga innan hvers sjúkdómshóps eftir tímabilum í sjúkdómsgangi
móður, það er fyrir sjúkdómsgreiningu, eftir greiningu en fyrir lyfjameðferð með TNFi
og eftir upphaf TNFi -lyfjameðferðar.
Tafla V. Meðgöngulengd, fæðingarmáti, lág Apgar-einkunn og fæðingarþyngd þeirra 53 sem áttu sér stað fæðinga eftir að TNFi-lyfjagjöf var hafin í samanburði við
heilbrigð viðmið og fæðingar þeirra kvenna sem voru óútsettar fyrir TNFi. Fjöldi (%).
Aðrar gigtfæðingar
(n=748)
Fæðingar eftir upphaf TNFi-lyfjameðferðar
Viðmið TNFi-
fæðinga (n=194) Allar fæðingar
(n=53)
Iktsýki
(n=22)
Sóragigt
(n=13)
Hryggikt
(n=11)
Óskilgreind
liðbólga (n=7)
Frumbyrja/fjölbyrja
Frumbyrja 254 (34,0) 27 (50,9) 14 (63,6) 4 (30,8) 6 (54,5) 3 (42,9) 110 (56,7)
Fjölbyrja 494 (66,0) 26 (49,1) 8 (36,4) 9 (69,2) 5 (45,5) 4 (57,1) 84 (43,3)
Meðgöngulengd
>40 vikur 233 (31,1) 5 (9,4) 2 (9,1) 1 (7,7) 1 (9,1) 1 (14,3) 41 (21,1)
37-40 vikur 481 (64,3) 42 (79,2) 15 (68,2) 12 (92,3) 10 (90,9) 5 (71,4) 141 (72,7)
Fyrirburar (<37 vikur) 34 (4,5) 6 (11,3) 5 (22,7) 0 (0) 0 (0) 1 (14,3) 12 (6,2)
Fæðingarmáti
Sjálfkrafa leggangafæðing 441 (59,0) 32 (60,4) 12 (54,5) 8 (61,5) 7 (63,6) 5 (71,4) 132 (68,0)
Áhaldafæðing 49 (6,6) 2 (3,8) 1 (4,5) 1 (7,7) 0 (0) 0 (0) 26 (13,4)
Keisaraskurður 150 (20,1) 19 (35,8) 9 (40,9) 4 (30,8) 4 (36,4) 2 (28,6) 36 (18,6)
Valkeisari* 68 (45,3) 10 (52,6) 4 (44,4) 2 (50,0) 3 (75,0) 1 (50,0) 14 (38,9)
Bráðakeisari* 82 (54,7) 9 (47,4) 5 (55,6) 2 (50,0) 1 (25,0) 1 (50,0) 22 (61,1)
Ekki skráð 108 (14,4) 0 (0) 0 (0) 0 (0) 0 (0) 0 (0) 0 (0)
Framköllun fæðingar 86 (11,5) 23 (43,4) 8 (36,4) 7 (53,8) 6 (54,5) 2 (28,6) 48 (24,7)
Lág Apgar einkunn
Apgar 5 mín <7 16 (2,1) 3 (5,7) 1 (4,5) 2 (15,4) 0 (0) 0 (0) 5 (2,6)
Fæðingarþyngd
Lág (<2500g) 24 (3,2) 6 (11,3) 4 (18,2) 0 (0) 1 (9,1) 1 (14,3) 10 (5,2)
2500-4000g 550 (73,5) 43 (81,1) 15 (68,2) 13 (100) 9 (81,8) 6 (85,7) 152 (78,4)
Há (>4000g) 174 (23,3) 4 (7,5) 3 (13,6) 0 (0) 1 (9,1) 0 (0) 32 (16,5)
* Tölur í sviga vísa til hlutfalls af keisaraskurðum.
sjúkd ssjúkdóms