Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - jún. 2019, Blaðsíða 23

Læknablaðið - jún. 2019, Blaðsíða 23
LÆKNAblaðið 2019/105 279 Y F I R L I T S G R E I N hans við 32 spurningum. Eftirfarandi 12 undirflokkar eru einnig reikn aðir út: heilsufar, sjálfsstjórn, líðan, svefn, líkamleg heilsa, kvíði, ein- beit ing, verkir, þrek, fjárhagur, depurð og samskipti. Lífsgæðin og all ir undir flokkarnir eru síðan borin saman við niðurstöður sem feng ist hafa hjá hinum almenna Íslendingi með tilliti til aldurs og kyns.18­21 Sérfræðingar í Janusi endurhæfingu hafa í gegnum tíðina tekið eftir miklum sveiflum hjá skjólstæðingum sínum varðandi niður­ stöður „Heilsutengdra lífsgæða“.22 Því var búist við að Völvan gæti átt erfitt með að spá fyrir um næstu mælingu skjólstæðinganna. Það reyndist hinsvegar vera rangt. Tafla 17 sýnir hvernig Völvan réð við að spá fyrir um niður­ stöðu „Heilsutengdra lífsgæða“. Í heildina var nákvæmnin, næmið (recall) og hittnin á bilinu 95­100% í öllum undirflokkum. Aðeins undirflokkurinn depurð fór niður í 92% í einu tilfelli. Niðurstöð­ urnar gefa til kynna að Völvan geti spáð fyrir með 95­100% vissu 3 til 6 mánuðum áður en mæling er gerð um hvort „Heilsutengd Mynd 1. Flæðirit sem sýnir hvernig Völvan hefur þróast með nýjum gögnum og hvernig hún er nýtt í starfseminni.5 Tafla I. Meðaltal, staðalfrávik, lægsta gildi yfir frammistöðu Völvunnar á spá varðandi Heilsutengd lífsgæði. Nákvæmni F-skor Hittni Griphlutfall Meðal (SF) Lægst Meðal (SF) Lægst Meðal (SF) Lægst Meðal (SF) Lægst Heilsufar 0.991 (0.017) 0.933 0.991 (0.017) 0.933 0.991 (0.017) 0.933 0.991 (0.017) 0.933 Einbeiting 0.995 (0.011) 0.966 0.995 (0.011) 0.966 0.995 (0.011) 0.966 0.995 (0.011) 0.966 Depurð 0.994 (0.017) 0.921 0.995 (0.017) 0.921 0.995 (0.017) 0.921 0.994 (0.017) 0.921 Samskipti 0.991 (0.013) 0.955 0.991 (0.013) 0.955 0.991 (0.013) 0.955 0.991 (0.013) 0.955 Fjárhagur 0.994 (0.013) 0.955 0.994 (0.013) 0.955 0.994 (0.013) 0.955 0.994 (0.013) 0.955 Þrek 0.997 (0.010) 0.955 0.997 (0.010) 0.955 0.997 (0.010) 0.955 0.997 (0.010) 0.955 Kvíði 0.994 (0.010) 0.966 0.994 (0.010) 0.966 0.994 (0.010) 0.966 0.994 (0.010) 0.966 Líkamsheilsa 0.994 (0.010) 0.966 0.994 (0.010) 0.966 0.994 (0.010) 0.966 0.994 (0.010) 0.966 Verkir 0.998 (0.007) 0.966 0.998 (0.007) 0.966 0.998 (0.007) 0.966 0.998 (0.007) 0.966 Sjálfsstjórn 0.994 (0.010) 0.966 0.994 (0.010) 0.966 0.994 (0.010) 0.966 0.994 (0.010) 0.966 Svefn 0.998 (0.005) 0.978 0.998 (0.005) 0.978 0.998 (0.005) 0.978 0.998 (0.005) 0.978 Líðan 0.994 (0.008) 0.977 0.994 (0.008) 0.977 0.994 (0.008) 0.977 0.994 (0.008) 0.977 Lífsgæði 0.994 (0.011) 0.955 0.994 (0.011) 0.955 0.994 (0.011) 0.955 0.994 (0.011) 0.955

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.