Hugur og hönd

Ataaseq assigiiaat ilaat

Hugur og hönd - 01.06.1983, Qupperneq 5

Hugur og hönd - 01.06.1983, Qupperneq 5
gler í bergvík Árið 1981 hófu þau Sigrún Ólöf Ein- arsdóttir og Sören Larsen starfrækslu glersmiðju í Bergvík á Kjalarnesi. Þau hafa bæði stundað nám við Skolen for Brugskunst í Kaupmanna- höfn. Á verkstæði sínu í Bergvík fást þau við glerblástur og er það alger nýjung í listiðnaði hér á landi, þó einstaka íslenskir listamenn hafi feng- ist við þetta erlendis. Glerblástur er afar vandasöm list- iðn og krefst mikillar æfingar, ein- beitingar og hæfni. Glerið er þess eðlis að þegar búið er að blása verð- ur engu um breytt. Sjálfur blásturinn mótun og skreyting hlutarins er unnin í striklotu og getur tekið 3-4 stundar- fjórðunga. Á þeim tíma má glerið aldrei kólna og er því haldið heitu með því að stinga því inn í glerofninn öðru hvoru. Geta því orðið talsverð afföll því aðeins hluti af því sem unn- ið er verður nógu gott til sölu. En það er hægt að endurnýta glerið og nota Sigrún og Sören t.d. rúðugler sem hráefni í nýja muni. Hinsvegar er þetta afar orkufrekur iðnaður, þar sem kynda þarf ofnana dag og nótt. Það skiftir því megin máli að sá sem á blásturspípunni heldur, kunni vel til verka og viti nákvæmlega hvað hann ætlar sér að gera. Verslunin fsl. Heimilisiðnaður hefur haft á boð- stólnum margskonar glervörur unnar í Bergvík og eru myndirnar sem prýða þessa síðu sýnishorn af þeim. HUGUR OG HOND
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Hugur og hönd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.