Hugur og hönd - 01.06.1985, Síða 14

Hugur og hönd - 01.06.1985, Síða 14
2. listaverk. Það að nota og njóta er oft samofið. Notagildi hlutarins rýrir ekki hið listræna gildi hans. Samtvinnun þessara þátta vil ég gjarnan sætta í leirn- um. Ég vil brúa bil skálar og skúlptúrs. Formiö er í báðum tilvikum það mikil- vægasta. Getur kaffibolli verið skúlptúr, skúlptúr bolli, eða málverk verið kjóll, kjóll málverk? Því ekki það? Spurningin er allavega áleitin og áhugaverð. Ég heillast mjög af and- stæðunum í umhverfi okkar, bæði í efni og formi, finnst gaman að tefla saman hvössum og mildum formum og línum. - Og að gera skál að skúlptúr." Hulda Jósefsdóttir 1. Midnæturkaktus, 1983-1984. Verk í eigu Borgarlistasafnsins í Helsingfors. 2. Guðný Magnúsdóttir. 3. Hluti sólskinsdags, 1984. 4. Skál-form, 1983. Verkin eru öll unnin í steinleir. Ljósmyndir: Guðmundur Ingólfsson. 4. 14 HUGUR OG HÖND

x

Hugur og hönd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.