Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1993, Side 43

Hugur og hönd - 01.06.1993, Side 43
Stjörnupeysa Hönnun: Jóhanna Hjaltadóttir Stærðir: S M L Yfirvídd: 108 120 130 cm Sídd frá öxl: 70 72 76 cm Ermalengd: 43 46 54 cm Efni: Léttlopifrá Álafossi Dökkt: 400 400 450 g Hvítt: 350 400 400 g Hringprjónar nr. 3 'h og 4 '/2, 80 cm langir; hringprjónar nr. 4 '/2, 40 cm langir og sokkaprjónar nr. 4 '/2 og 3 ‘/2. Prjónfesta: 17 lykkjur og 20 um- ferðir slétt tvíbandaprjón á prjóna nr. 4 72 = 10x10 cm. Bolur Fitjið upp með dökku á hring- prjón nr. 3'h, 168-192-210 lykkj- ur. Prjónið brugðningu í hring, 1 slétt, 1 brugðin, 3-3-4 cm. Prjónið 1 umferð slétta með dökku og aukið út 24-24-30 lykkjur jafnt yfir um- ferðina (=192-216-240 lykkjur á prjóninum). Skiptið yfir á prjóna nr. 4 '/2 og prjónið munstur 45-47- 50 cm. Handvegur: Finnið miðlykkju í munstri hvorum megin og prjónið úr þeim 3 lykkjur. Nú eru á hvorum helmingi 95-107-119 lykkjur. Prjónið aukalykkjurnar 3 brugðnar upp bolinn. Prjónið áfram munstur þar til bolur mælist 63-65-68 cm. Hálsmál: Fellið af fyrir hálsmáli fyrir miðju að framan 27-31-34 lykkjur (34—38—42 lykkjur á hvorri öxl). í næstu umferð eru fitjaðar upp 3 aukalykkjur yfir affelling- unni og prjónaðar brugðnar upp bolinn. Haldið áfram með munstur þar til bolur mælist 70-72-76 cm. Prjónið 2 umferðir með dökku og fellið af. X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X < X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X r X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X > X X X X X X X X X X X X X Á X X X / X X -X X & X JL A X X X X X X X X X X X X X X * X X X X X X X X X X X X X X X X X X A X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X & X X X, A X X X X X X X X X X X X X X K X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X a X X X, X X x X X X X X = hvítt □ = dökkt Ermar Fitjið upp með dökku á sokka- prjóna nr. 3 '/2, 36-36^40 lykkjur. Prjónið brugðningu í hring, 1 slétt, 1 brugðin, 5-6-7 cm. Prjónið 1 umferð slétt og aukið út 12-12-20 lykkjur jafnt yfir umferðina (=48- 48-60 lykkjur á prjóninum). Prjón- ið nú munstur fyrst á sokkaprjóna nr. 4 'li þar til stutti hringprjónninn kemst vel inn, aukið jafnframt út undir hendi 2 lykkjur í 4.-4.-5. hverri umferð 12-16-18 sinnum (=72-80-96 lykkjur á prjóninum). Prjónið þar til ermin mælist 43- 46-54 cm. Prjónið 2 umferðir með dökku og fellið laust af. Frágangur Saumið í vél með þéttu beinu spori tvisvar hvorum megin í brugðnu lykkjurnar í handvegum og hálsmáli og klippið varlega á milli. Saumið svo vel saman á öxl- um, eða lykkið saman og saumið ermar í handveg. Saumið þær í frá réttu með ósýnilegu spori. Hálslíning: Prjónið upp í háls- máli með dökku á prjóna nr. 3 'h, 90-90-100 lykkjur. Prjónið 1 um- ferð brugðna og 1 umferð slétta. Takið nú úr 10 lykkjur jafnt yfir umferðina. Prjónið svo brugðn- ingu, 1 slétt 1 brugðin þar til háls- líningin mælist 12-12-14 cm. Fellið af. HUGUROG HÖND 43

x

Hugur og hönd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.