Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1997, Blaðsíða 2

Hugur og hönd - 01.06.1997, Blaðsíða 2
ALLT UM SAUMASKAP í HEIMILISIÐNAÐARSKÓLANUM LAUFÁSVEGI2 ÞAR KENNA GÍSLÍNA HÁKONARDÓTTIR KJÓLAMEISTARIOG HÖNNUÐUR OG ÓLÖF KRISTJÁNSDÓTTIR KJÓLAMEISTARI NÝ OG SPENNANDI DAG- OG KVÖLDNÁMSKEIÐ GRUNNNÁMSKEIÐ f FATASAUMI - MÁNUDAGA kl. 19:30 - 22:30 Kenndar verða grunnaðferðir við saumaskap, t.d. kragar, vasar, klaufar og fl. Nemendur útbúa vinnumöppu og markmiðið er að gera þá færa um að bjarga sér við almennan heimasaum. GLUGGATJÖLD - FÖSTUDAGA kl. 13:30 -16:30 Kynntar verða ólíkar aðferðir við gluggatjaldasaum og nemendum leiðbeint með að vinna við eigin gluggatjöld. STÓRAR STELPUR - FIMMTUDAGA kl. 19:30 - 22:30 Tilvalið tækifæri að koma saman og sauma draumaflíkurnar og fá um leið aðstoð við að breyta sniðum og aðlaga eftir þörfum. YFIRHAFNIR - MIÐVIKUDAGA kl. 19:30 - 22:30 Nemendur sauma yfirhafnir að eigin vali, svo sem gervipelsa, ullarjakka, vattkápur og fl. DRAPPERING - FIMMTUDAGA kl. 19:30 - 22:30 Ólíkt almennum saumaskap, hér er ekki notast við snið heldur er efnið sett beint á gínu og flíkur formaðar beint á þeim. Tilvalið fyrir efnismikla kjóla. Hér fær sköpunargáfan að njóta sín til fulls. BARNAFÖT - MÁNUDAGA kl. 13:30 - 16:30 Nemendur fá leiðbeiningar við að útbúa barnaföt að eigin ósk. Hér verða jólafötin til. SAMKVÆMI, ÁRSHÁTÍÐIR - MIÐVIKUDAGA kl. 19:30 - 22:30 Nú er tækifærið til að sauma sjálf draumakjólinn og slá verulega í gegn á árshátíðinni. ÖRVHENTIR - FÖSTUDAGA kl. 13:30 -16:30 Þetta er það sem örvhentir hafa beðið eftir. Nemendur velja sjálfir viðfangsefni og fá kennslu hjá örvhentum kennara. ALM. FATASAUMUR - FIMMTUDAGA kl. 13:30 -16:30 Nemendur velja sjálfir viðfangsefni. Notuð eru almenn sniðablöð og nemendur gerðir læsir á að vinna með þau. SKRÁNING OG UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFU HEIMILISIÐNAÐARSKÓLANS MÁNUDAGA TIL FIMMTUDAGA FRÁ KL. 10:00 TIL 13:00 í SÍMA 551-7800 EINNIG ER HÆGT AÐ SKRÁ SIG Á NÁMSKEIÐ í BRÉFSÍMA SKÓLANS 551-5532.

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.