Gríma - 15.03.1931, Qupperneq 45

Gríma - 15.03.1931, Qupperneq 45
HELGA KARLSDÓTTIR 43 var sagt að baki hennar: »Langar þig ekki til að vera svona fríð?« Helga leit við og sá þá að hjá henni stóð hin tígulega kona, sem farið hafði með systur hennar í hólinn. »Því ekki það?« svaraði Helga, »en mér er nú varla ætlað svo gott«, bætti hún við og leit niður fyrir sig. Konan bauð henni að fara með sér til hýbýla sihna og þá Helga boðið. Gengu þær nú þar til er þær komu í hólinn og þótti Helgu þar fagurt um að litast. Konan bað hana að ljúka við vefinn og fella hann af; tók Helga þegar til starfa, gekk verkið greiðlega og vel, svo að hún hafði lokið því á stuttri stundu. »Vel fórst þér verk- ið«, mælti konan vinsamlega, »og mun svo fleira eftir fara, ef eg get rétt til. Nú langar mig til að biðja þig að mjólka kýrnar mínar og ef einhver kvikindi koma, sem vilja lepja froðuna af fötunni, þá þætti mér vænt um að þú amaðist ekki við því«. Helga lofaði því og fór svo í fjósið. Þegar hún hafði lokið við að mjólka kýrnar og sett fötuna á fjósstétt- ina, kom stór og úfinn fressköttur og margar mýs og rottur; settist þetta hyski að fötunni og fór að lepja froðuna, en Helga lét sér það vel líka, strauk kettinum og lék við mýsnar og rotturnar. Létu kvik- indin vel að henni og hlupu ánægð í burtu, þegar þau höfðu lapið nægju sína. Síðan skilaði Helga kon- unni fötunni og sagði henni, hversu farið hafði. »Vel gerðir þú«, sagði konan, »og ekki skulu verk þm vera vanlaunuð af minni hendi, ef eg má mín nokkurs«. Þá leiddi hún Helgu inn í skrautlegt her- bergi; var þar fyrir maður tígulegur og mörg ynd- isleg börn. »Þarna sérðu manninn minn og börnin mín«, mælti konan; »þú ein hefur borið gæfu til að frelsa þau úr hryllilegum álögum, sem á þeim
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.