Gríma - 15.03.1931, Síða 9

Gríma - 15.03.1931, Síða 9
ÞÁTTUR AF ÁRNA JÓNSSYNI 7 úti á hlaði og horfði glottandi á leikinn; gaf hann vinnumönnum sínum bendingu um að vera kyrrir, hló dátt og kvaðst hafa gaman af að sjá, hve lengi álfurinn entist til að elta Jcálfinn. Þau urðu leikslok, að kálfurinn hljóp í Eyjafjarðará og drap sig, en ekkert fékkzt Ámi um það, heldur stríddi konu sinni óspart, þegar hún kom heim. 5- Arnl reynir að ná sasnaranda. Sagt er að Árna hafi langað til að ná sér í sagn- aranda. Fór hann og annar maður með honum, — sumir segja að það hafi verið Torfi frá Klúkum, — upp á fjallið fyrir ofan Æsustaði. Höfðu þeir með sér konuskæni og aðrar tilfæringar, er með þurfti. Lögðust þeir þar niður upp í loft, lögðu skænisblöðr- ur í munn sér og tóku síðan að særa andana. Eigi leið á löngu áður en brestir og brak fóru að heyrast í loftinu. Brá Árna ónotalega við þetta, svo að hann vildi standa upp og gá að, hvað um væri að vera. Hinn maðurinn bað hann umfram allt að hrejrfa sig ekki, því að nú væru andarnir að nálgast, en hann mundi engum þeirra ná, ef hann stæði uppréttur. Lá Árni kyrr nokkra stund, en þá þótti honum úr hófi keyra, því að allt lék á reiðiskjálfi. Stóð hann þá upp og kvaðst ekki liggjandi vilja bíða djöfuls þessa. f sömu svipan náði hinn andanum í skænis- blöðruna, og hættu þá jafnskjótt ólætin. Varð Árai að gjalda vanstillingar sinnar og hverfa heim aftur við svo búið. Þess er ekki getið, að hann hafi freist- að þessa aftur, en margt vissi hann samt, sem eigi lét að líkindum. Var það mál manna, að hann ætti draumkonu, er fræddi hann um ýmislegt. Eru nokkr- ar sagnir, er benda í þá átt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.