Gríma - 15.03.1931, Blaðsíða 27

Gríma - 15.03.1931, Blaðsíða 27
FRA VASK ÚTILEGUM. OG SKEGGJA I STÓRADAL 25 Um morguninn fór bóndi að vitja bróður síns. Komst hann yfir Geitabrú í eyna og fann þar bróður sinn örendan; voru hrafnar lagstir á náinn. Dysjaði bóndi hann í klettaskoru og hugði að bein hans mundu seint finnast. — Lauk þannig æfi útlagans. Þegar brú var byggð yfir Skjálfandafljót, fyrir nærfellt fimmtíu árum, var hún sett einmitt á þeim sama stað, þar sem Geitabrú lagði í vetrarfrostum. Þá fannst beinagrind af manni í grjóturð við fljót- ið. Eru það tilgátur manna, að það hafi verið bein Jóns hins útlæga. — Síðan brúin var byggð, er greiður gangur út í eyna, sem nú er kölluð Hrútey. 7. Frá Vask útileoumann! og Skeggja bönda í Stóradal. (Handrit Hannesar Jónssonar í Hleiðargarði. Sögn Jóns Ás- mundssonar í Sandhólum o. fl.). Á 15. eða 16. öld var uppi maður sá í öxnadal í Eyjafirði, er Vaskur hét. Var hann hið mesta karl- menni, en þegar í æsku svo ófyrirleitinn og ódæll, að hann lét ekki hlut sinn fyrir neinum, og varð því óvinsæll af alþýðu. Svo er mælt, að hann legði hug á bóndadóttur nokkra þar í dalnum. Ekki vildu for- eldrar hennar leyfa að þau ráð tækjust og bönnuðu honum harðlega að hitta hana. Fór Vaskur sínu fram eftir sem áður og þar kom að lokum, að hann Ram bóndadóttur á burtu með sér. Fóru þau fram í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.