Gríma - 15.03.1931, Blaðsíða 74

Gríma - 15.03.1931, Blaðsíða 74
72 HVARF SNORRA og svaf meginhluta dags og nóttina eftir. Mjög var hann fálátur, þegar hann kom og fékkst ekki til að segja nokkurt orð. Þegar hann síðar var spurður, hvar hann hefði verið þessi þrjú dægur, sem hann vantaði, var ekki hægt að fá neitt orð út úr honum, hvort sem að honum var farið með illu eða góðu og var engu líkara en að hann gæti ekki sagt frá því. — Þegar prestur var spurður, hvar drengurinn hefði verið, sagði hann að einhver villa hefði komið yfir drenginn; hefði hann þá ráfað eitthvað upp undir fjallið, lagt sig fyrir í laut eða skorningi og sofnað þar. Þótti það þó með ólíkindum, að drengur- inn hefði allt af sofið frá laugardagskvöldi til mánu- dagsmorguns, á þeim stöðvum, þar sem gengið var fram og aftur og leitað allan sunnudaginn og mánu- dagsnóttina. Það var því eindregin skoðun manna, að drengurinn hefði verið numinn burt af álfum, en prestur hefði á einhvern hátt náð honum aftur frá þeim. — Sumir segja, að drenginn hafi vantað í þrjár nætur, en það er líklega misminni fyrir þrjú dægur. Þegar Snorri Flóventsson varð fulltíða maður, var hann fremur dulur í skapi, stilltur vel og prúð- menni hið mesta, atorkumaður mikill og kom sér vel við alla. Hann bjó síðar á Böggvisstöðum í Svarf- aðardal og var formaður á hákarlaskipi því, er fórst vorið 1842 með allri áhöfn, ellefu mönnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.