Gríma - 15.03.1931, Blaðsíða 47

Gríma - 15.03.1931, Blaðsíða 47
HELGA KARLSDÓTTIR 45 lét sér hægt um. Opnuðu þær systur allar kistla sína í sama mund, og skein eftirvæntingin og forvitnin af hverju andliti. Upp úr kistlum eldri systranna spruttu eiturnöðrur, sem stukku upp í andlit þeirra og bitu þær í nefin, svo að þær hljóðuðu upp; blésu nef þeirra og andlit upp og urðu þær á stuttri stund svo ferlegar ásýndum, að festarmenn þeirra fylltust ótta og viðbjóði, stukku burtu án þess að kveðja og létu ekki sjá sig framar. En í kistli Helgu var hinn dýrasti kyrtill, alsettur gimsteinum og perlum, svo að Ijómaði af skrautinu; auk þess var í honum all- mikið fé í gulli og silfri. Þegar Helga klæddist kyrtl- inum, var hún svo fögur ásýndum, að allir féllu í stafi og þóttust aldrei slíka brúði séð hafa. Var sleg- ið upp hinni veglegustu veizlu og að því búnu fór hún heim með manni sínum. — Unnust þau vel og lengi, urðu hinar mestu gæfumanneskjur og þjóð- fræg fyrir rausn og góðgerðasemi. En það er af þeim systrum, Ásu og Signýju, að segja, að þær voru jafn-ófríðar alla æfi, svo að enginn lifandi maður vildi líta við þeim. Tóku þær sér það mjög nærri og versnaði skap þeirra því meir sem þær elt- ust. Lentu þær í mesta basli og bágindum og hefðu vafalaust lognast út af vegna skorts og vanþrifa, ef Helga systir þeirra hefði ekki jafnan bætt úr brýn- ustu þörfum þeirra. Lýkur svo sögu þessari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.