Gríma - 15.03.1931, Blaðsíða 17

Gríma - 15.03.1931, Blaðsíða 17
FRÁ SÉRA ÞORLÁKI Á ÓSI 15 hætta«, mælti prófastur; »eg drukkna ekki í þessari á; hún kærir sig ekkert um mig, — hún er innar sú, sem vill ná til mín«. Kvaddi hann síðan húsfreyju og reið yfir ána á svonefndum Grundarbrotum, er lengi hafa þótt gott vað, og varð honum ekki að meini. Þann 9. júlí 1778 þurfti séra Þorlákur að fara eitthvað inn yfir Hörgá; var unglingspiltur í för með honum. Þegar þeir komu á árbakkann, einhver- staðar á milli óss og Möðruvalla, steig prófastur af baki, kraup á kné og gerði bæn sína; þegar hann stóð upp, mælti hann fram vísu þessa: Vort er líf í herrans hönd, hvar sem endar dagatal; að láni hafa allir önd, »ungur má, en gamall skal«. Hitt er ekki ljóst, hvort hann hefur þá gert vísu þessa eða ekki. Bað hann þá piltinn að leggja ekki út í ána, fyr en hann sæi að sér reiddi vel af yfir hana; en ef eitthvað yrði að sér, skyldi hann ekki ríða heim að ósi, heldur að Möðruvöllum og láta djáknann þar vita, hvernig komið væri. Síðan steig prófastur á bak hesti sínum og reið út í ána; hún var þá í vexti, og þegar hann var tæplega kominn út í hana miðja, hneig hann af hestinum og drukknaði þegar. Pilturinn gerði þá eins og fyrir hann hafði verið lagt, reið heim til Möðruvalla og hitti djákn- ann; hann hét Þorsteinn og var vinur prófasts, Lét djákninn óðara fara að leita að líki prófasts, jafnframt því sem fólkið á ósi var látið vita, hvernig farið hefði. Þorsteinn djákni sá og um útförina. Guðrún Þórðardóttir, ekkja séra Þorláks, lifði ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.