Gríma - 15.03.1931, Blaðsíða 61

Gríma - 15.03.1931, Blaðsíða 61
SKELKUSSABREIÐAN 59 Englands. Hafði hann með sér gull það, er hann náði úr kistunni og klofasúluna. Mælt er að súlan sé enn geymd þar í gripasafni og þyki hinn merkileg- asti hlutur. Sumarið eftir lenti Jón enn skipi sínu við Snæ- fellsnes. Hafði hann fastráðið að fara með marga rnenn í hellinn og hafa allt gullið á brott með sér. Hitti hann Grím vin sinn og bað hann að veita sér lið, svo að hann kæmist klaklaust í hellinn. Grímur kvað nú leiðveizlu sína óþarfa; mundu þeir óhindr- aðir komast leiðar sinnar. Jón lagði þá af stað, og þeir félagar einir saman. Gekk þeim vel upp jökul- inn, án þess nokkuð bæri til tíðinda, og komust alla leið upp að hömrunum. Leituðu þeir lengi hellis- munnans, en fundu hvergi; urðu þeir að hverfa frá svo búnir. Það var trú manna, að Bárður hefði lok- að hellinum að fullu, svo að hann mætti vera óáreitt- ur af gestum. Eigi er þess getið, að Jón hafi reynt oftar að heimsækja Bárð, og ekki munu aðrir hafa orðið til þess. 14. Skelkussabreiðan. (Eftir handriti Hannesar Jónssonar í Hleiðargarði). Svo segja gömul munnmæli, að í Melgerði í Eyja- firði hafi eitt sinn verið gamall karl, sem var hinn mesti maurapúki. Skömmu áður en hann lézt, er sagt að hann hafi grafið peninga sína í hól einn lít-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.