Gríma - 15.03.1931, Blaðsíða 77

Gríma - 15.03.1931, Blaðsíða 77
ÞðRVEIG SMALASTÚLKA 75 mjög leitt og gátu sízt skilið í, hverju þetta sætti. Eitt kvöld hvarf Þórveig með öllu og fannst hvergi, hvemig og hvar sem leitað var; voru foreldrar hennar mjög harmþrungin út af hvarfi' hennar og bárust lítt af. En nokkrum nóttum síðar dreymdi móður hennar, að Þórveig kæmi til hennar og segði: »Þú skalt vera óhrædd, móðir mín, því að mér líður vel, og ég kem að heimsækja þig einhverntíma seinna«. Sagði konan bónda sínum drauminn um morguninn og létu þau við það huggast af harmi sín- um. Liðu svo nokkur ár, og voru flestir búnir að gleyma Þórveigu og hvarfi hennar, nema móðir hennar, sem stöðugt minntist loforðsins i draumn- um. Þá var það eina jólanótt að gömlu hjónin fóru til aftansöngs. Þegar presfurinn var kominn fyrir altarið, kom maður og kona inn í kirkjuna og leiddu þau sitt barnið hvort. Varð mönnum starsýnt á að- komufólk þetta, sem enginn kannaðist við, nema bóndakonan gamla, sem þóttist kenna þar dóttur sína, þótt mjög væri' hún breytt orðin. Settist að- komufólkið á bekkinn hjá gömlu hjónunum og hlýddu messunni með gaumgæfni. Þegar söfnuður- inn hafði bænt sig í messulok og leit upp aftur, var fólk þetta horfið og hafði enginn tekið eftir því að gengið hefði verið úr kirkjunni. Þótti þetta undar- legt, sem von var, og voru margar getur leiddar að atburði þessum; fannst flestum líklegast, að þar hefði verið huldufólk á ferð og drógu menn það ekki sízt af búningnum, sem var í alla staði hinn vandað- asti. Þegar gömlu hjónin komu heim til sín um kvöldið, voru þar fyrir maður sá, kona og böm, er í kirkjuna höfðu komið. Sagðist konan vera Þórveig dóttir þeirra og vera þangað komin í heimsókn með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.