Bændablaðið - 14.12.2017, Side 37

Bændablaðið - 14.12.2017, Side 37
37Bændablaðið | Fimmtudagur 14. desember 2017 er því allt sem kemur hér ofan á steypu frá Landstólpa.“ Heldur sauðfé sem áhugamál Gunnar Kristinn segist hafa það fyrir áhugamál fyrir utan kúabúskapinn að halda sauðfé. „Ég er með 240 kindur á fóðrum. Menn hafa verið að gera grín að mér fyrir að vera með kindur. Ég segi á móti að þetta sé eins og að vera með hesta. Þetta er mitt áhugamál í stað þess að vera með hesta, en þetta er vissulega ekki að skila miklu til búsins. Ég hugsa að það hafi vantað 1,2 milljónir upp á reksturinn á sauðfénu nú í haust miðað við það sem við fengum í fyrra vegna afurðaverðsverðlækkunar. Það er því alveg ljóst að það er ekki hægt að vera eingöngu með sauðfé. Það leiðinlega í þessari stöðu er að líklega deyja mörg af þessum flottu sauðfjárbúum fyrir vestan og í Þistilfirðinum sem hafa verið að gera mjög góða hluti í ræktunarmálum. Þar hafa margir verið í sauðfjárbúskap af miklum metnaði,“ segir Gunnar Kristinn Guðmundsson. /HKr. Göngustaðir beint fram undan. Hnjótafjall til vinstri, en Skjöldur og Sandárdalur beint upp af bænum til hægri. Myndir / HKr. Norðurljósastofa Frá Jötni Byggingum Ný upplifun - meiri gæði fyrir þig og þína gesti! Glæsileg viðbót við bústaðinn sem eykur á notagildi hússins vetur sem sumar. Verð aðeins: 1.480.000 án vsk Án hurða kr. 1.180.000 án vsk Tilboð 3 eða fleiri: 1.380.000 án vsk Án hurða kr. 980.000 án vsk Glerhýsið er framleitt úr hágæða álrömmum ( Reynaers CW 50) með tvöfaldri hurð. Þak er með tvöfalt gler, ytra byrði er hert gler og innra byrði er gert úr samlímdu öryggisgleri. Tvöfalt gler í veggjum og hurðum. Hægt að sérpanta öryggisgler. Litir hvítt og állitað, hægt að sérpanta aðra RAL liti. Húsið er afhent í 4 einingum. Flutningur, uppsetning, undirstaða og áfellur ekki innifaldar í verði. Austur vegur 69 - 800 Selfoss Sími 480 0400 // jotunn@jotunn.is // www.jotunn.is Upplýsingar í síma 693 3210/sigvaldi@velafl.is. Heimasíða www.velafl.is Gúmmíbelti og stálbelti frá Linser Eigum til á lager gúmmíbelti á flestar gerðir minivéla. Bjóðum einnig stálbelti, rúllur, framhjól og sprocket á beltagröfur og jarðýtur. Gæða vara á góðu verði! Bændablaðið kemur næst út 11. janúar 2018

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.