Bændablaðið - 14.12.2017, Qupperneq 37

Bændablaðið - 14.12.2017, Qupperneq 37
37Bændablaðið | Fimmtudagur 14. desember 2017 er því allt sem kemur hér ofan á steypu frá Landstólpa.“ Heldur sauðfé sem áhugamál Gunnar Kristinn segist hafa það fyrir áhugamál fyrir utan kúabúskapinn að halda sauðfé. „Ég er með 240 kindur á fóðrum. Menn hafa verið að gera grín að mér fyrir að vera með kindur. Ég segi á móti að þetta sé eins og að vera með hesta. Þetta er mitt áhugamál í stað þess að vera með hesta, en þetta er vissulega ekki að skila miklu til búsins. Ég hugsa að það hafi vantað 1,2 milljónir upp á reksturinn á sauðfénu nú í haust miðað við það sem við fengum í fyrra vegna afurðaverðsverðlækkunar. Það er því alveg ljóst að það er ekki hægt að vera eingöngu með sauðfé. Það leiðinlega í þessari stöðu er að líklega deyja mörg af þessum flottu sauðfjárbúum fyrir vestan og í Þistilfirðinum sem hafa verið að gera mjög góða hluti í ræktunarmálum. Þar hafa margir verið í sauðfjárbúskap af miklum metnaði,“ segir Gunnar Kristinn Guðmundsson. /HKr. Göngustaðir beint fram undan. Hnjótafjall til vinstri, en Skjöldur og Sandárdalur beint upp af bænum til hægri. Myndir / HKr. Norðurljósastofa Frá Jötni Byggingum Ný upplifun - meiri gæði fyrir þig og þína gesti! Glæsileg viðbót við bústaðinn sem eykur á notagildi hússins vetur sem sumar. Verð aðeins: 1.480.000 án vsk Án hurða kr. 1.180.000 án vsk Tilboð 3 eða fleiri: 1.380.000 án vsk Án hurða kr. 980.000 án vsk Glerhýsið er framleitt úr hágæða álrömmum ( Reynaers CW 50) með tvöfaldri hurð. Þak er með tvöfalt gler, ytra byrði er hert gler og innra byrði er gert úr samlímdu öryggisgleri. Tvöfalt gler í veggjum og hurðum. Hægt að sérpanta öryggisgler. Litir hvítt og állitað, hægt að sérpanta aðra RAL liti. Húsið er afhent í 4 einingum. Flutningur, uppsetning, undirstaða og áfellur ekki innifaldar í verði. Austur vegur 69 - 800 Selfoss Sími 480 0400 // jotunn@jotunn.is // www.jotunn.is Upplýsingar í síma 693 3210/sigvaldi@velafl.is. Heimasíða www.velafl.is Gúmmíbelti og stálbelti frá Linser Eigum til á lager gúmmíbelti á flestar gerðir minivéla. Bjóðum einnig stálbelti, rúllur, framhjól og sprocket á beltagröfur og jarðýtur. Gæða vara á góðu verði! Bændablaðið kemur næst út 11. janúar 2018
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.