Bændablaðið - 06.04.2017, Qupperneq 51

Bændablaðið - 06.04.2017, Qupperneq 51
51Bændablaðið | Fimmtudagur 6. apríl 2017 Hrossabændur - hestamenn! Vantar hross til slátrunar á næstu vikum. Forðist biðlista í haust. Sláturpantanir í síma 480 4100. Sláturfélag Suðurlands Selfossi AÐALFUNDARBOÐ Aðalfundur Beint frá býli, félags heimavinnsluaðila, verður haldin 8. apríl 2017 í Litlu sveitabúðinni í Nesjum í Hornafirði og hefst klukkan 13:00. Dagskrá aðalfundar: 1. Fundarsetning. 2. Kjör fundarstjóra og fundarritara. 3. Ávörp gesta. 4. Erindi. 5. Skýrsla formanns (stjórnar) félagsins um starfsemi á liðnu ári. 6. Endurskoðaðir reikningar félagsins fyrir síðastliðið ár lagðir fram til afgreiðslu. Umræður um skýrslu formanns og reikninga. 7. Breytingar á samþykktum BFB. 8. Kosning aðalstjórnar og varastjórnar. 9. Kosning tveggja skoðunarmanna. 10. Árgjald ákveðið. 11. Önnur mál sem félagið varðar. Athygli er vakin á því að lagðar verða fram tillögur að breytingum á samþykktum og verða þær sendar félagsmönnum í tölvupósti. Að fundi loknum verður boðið upp á kvöldverð í boði félagsins í Litlu sveitabúðinni, fyrrum húsnæði N1. Stjórnin. ÓMISSANDI Í SAUÐBURÐINN LAMBBOOST OG FLORYBOOST eru fæðubótarefni sem verka styrkjandi og efla ónæmiskerfi unglamba. 100% náttúrulegar vörur sem löngu hafa sannað sig. Auðvelt í notkun, þarf ekki að blanda og kemur með íslenskum leiðbeiningum. Nánari upplýsingar hjá dýralæknum og umboðsaðila www.dyraheilsa.is Lambboost er fæðubótarefni sem er auðugt af broddmjólk og næringarefnum og er sérstaklega hannað með þarfir lítilla og léttra lamba í huga. Heilbrigð þarmaflóra – Mjólkursýrugerlar Eflir ónæmiskerfið – Broddur Örvandi – Jurtakraftur (kóla, gúarana) Eykur líkamlegan styrk – Flókin samsetning vítamína og járns Eykur orku – Nauðsynlegar fitusýrur, glúkósi, þríglyseríðar LAMBBOOST FLORYBOOST Floryboost stuðlar að jafnvægi þarmaflórunnar og saltbúskap líkamans þegar meltingartruflanir gera vart við sig. Verndar þarmana – Viðarkol og leir sem draga í sig eiturefni Kemur jafnvægi á saltbúskap líkamans – Natríumklóríð, magnesíumklóríð, kalíumklóríð og fosföt Eykur orku – Dextrósi Styrkir erta slímhúð – Nauðsynlegar olíur unnar m.a. úr rósmaríni, cajeput, timótei og thymol Síðumúla 30 - Reykjavík Sími 533 3500 Hofsbót 4 - Akureyri Sími 462 3504 bíður uppá alhliða lausn fyrir hótelherbergið eða gistiheimilið. veggi fjóssins. Flest þeirra snéru eingöngu að dönskum aðstæðum eins og gengur og gerist s.s. um val á heppilegu grasfræi, verkun á maísvotheyi, notkun á hugbúnaði SEGES til þess að halda utan um fóðuröflunina, lagerstjórnun þegar fóðrið er komið í stæðu og svo um fóðrunina sjálfa. Samkeppni gull-ráðunautanna Af mörgum góðum erindum var etv. áhugaverðast að heyra um gull-ráðunautana en árið 2016 var efnt til samkeppni allra nautgripa- ráðunauta í Danmörku og þeir sem gátu skilað bestum árangri, mælt sem framgangur og hagkvæmni fóðrunar hjá útvöldum kúabúum. Þrír ráðunautar stóðu uppi sem sigurvegarar. Þau greindu svo frá því hvað þurfti til, til þess að vinna þessa skemmtilegu samkeppni. Heilt yfir má líklega draga saman niðurstöður ráðunautanna í það að það er mikilvægt að draga saman mikið af gögnum frá þeim búum sem unnið er með, standa fyrir verklegum fundum með mörg- um bændum, fara í heimsóknir til bænda á álagstímum til þess að fá rétta tilfinningu fyrir því sem þarf að gera og kynna sér vel vinnubrögð bænda með því að prófa sjálf(ur) að grípa í verkin. Ella verði erfitt að setja sig vel inn í verkin og fyrir vikið er hætta á að ráðgjöfin hitti ekki í mark. 10. Samvinna Í þessari málstofu var lögð áhersla á bústjórn og voru flutt átta erindi í málstofunni. Sjö þeirra fjölluðu með einum eða öðrum hætti um mannahald og það að stjórna mörgu starfsfólki á búum og etv. á erindi þeirra ekki beint við á Íslandi. Eitt erindið fjallaði um slysahættu við bústörf á kúabúum. Þar kom m.a. fram að algengustu slysin sem verða á kúabúum verða þegar verið að er ragast í nautgripum. Þar á eftir koma vélaslys og þá slys vegna falls. Þessar upplýsingar komu frá fulltrúa danska vinnueftirlitsins og koma trúlega heim og saman við tíðni slysa á kúabúum hér á landi. 11. Sérfundir um einstök kúakyn Síðasta málstofa fagþingsins voru svokallaðir kvöldfundir félaganna sem standa á bak við einstök kúa- kyn í Danmörku og mætti eiginlega segja að um þrjár aðskildar málstof- ur sé að ræða, þ.e. fyrir kúabændur með rauðar danskar kýr (RDM), kúabændur með Jersey kýr og svo hinn stóra hóp kúabænda með svartskjöldóttar kýr (Holstein). Á þessum kvöldfundum eru tekin fyrir innri málefni félaganna en alltaf fengnir fyrirlesarar einnig til þess að brjóta fundina upp. Allt framlagt efni og flest erindi fagþingsins er hægt að hlaða niður af heimasíðu fagþingsins: www. kvaegkongres.dk. Þá voru ennfrem- ur mörg tekin upp með svipuðum hætti og margir lesendur þekkja frá t.d. Veffræðslukerfi Landssambands kúabænda. Þar má hlusta og horfa á upptökur þeirra fyrirlestra. Rétt er að geta þess að mest allt efni er á dönsku en þó er hluti þess á ensku. Snorri Sigurðsson sns@seges.dk Sviðsstjóri mjólkurgæðasviðs Dýralækninga- og gæðadeild SEGES í Danmörku Frá Kvægkongres, Fagþingi nautgriparæktarinnar í Herning í Danmörku. SKAGFIRÐINGAR - NÆRSVEITAMENN Húsdýraundirburður Erum með innlendan undirburð á góðu verði. Keyrum heim á bæi ef keypt eru heil bretti. Upplýsingar og pantanir hjá Gunnari Óla í Stokkhólma. Sími 8647747. Veljum Íslenskt!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.