Bændablaðið - 22.02.2018, Page 5

Bændablaðið - 22.02.2018, Page 5
5Bændablaðið | Fimmtudagur 22. febrúar 2018 Nýja 6-serían frá DEUTZ - FAHR er mætt Landbúnaður um víða veröld er einstaklega fjölbreyttur. Sérhvert bú gerir hlutina á sinn einstaka máta. Hvort sem um er að ræða stórt, miðlungs-stórt eða lítið bú, verktaka eða bæjarfélag. Allir vinna að sama markmiðinu, að ná árangri. Það er ljóst að þarfir viðskiptavina okkar eru jafn ólíkar og þeir eru margir. DEUTZ-FAHR þróaði nýju 6-seríuna með það að leiðarljósi að hver og einn geti fundið vél við sitt hæfi. Módelin í 6 seríunni eru 12 talsins, allt frá 156 hestöflum og upp í 226 hestöfl. 4 og 6 cylindra mótorar, 3 útgáfur af gírskiptingum og ótrúlegt úrval af aukabúnaði í boði. Sölumenn okkar eru ávallt reiðubúnir að hjálpa til við að setja saman réttu vélina sem hentar hverju sinni. ÞÓR FH REYKJAVÍK: Krókháls 16 Sími 568-1500 AKUREYRI: Baldursnes 8 Sími 568-1555 Vefsíða og netverslun: www.thor.is

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.