Bændablaðið - 22.02.2018, Page 11

Bændablaðið - 22.02.2018, Page 11
11Bændablaðið | Fimmtudagur 22. febrúar 2018 Forsniðin einingahús Fljótleg í uppsetningu ÍSLENSK HÚS - SÉRHÖNNUÐ FYRIR ÍSLENSKA FERÐAÞJÓNUSTUJÖKLAR Upplifun á Íslandi Húsin eru afhent ósamsett. Þegar búið er að setja þau saman uppfylla þau skilalýsinguna „Tilbúin að utan, fokheld að innan”. S 24,3 fm M 29,8 fm L 38,2 fmVið kynnum til sögunnar Íslensku húsin í Jöklaseríunni. Fyrirmynd húsanna eru mörg af hinum gömlu fallegu íslensku húsum sem finna má víða um Ísland, t.d. í Stykkishólmi, Akureyri, Flatey og í fleiri bæjarkjörnum. Húsin eru hönnuð alfarið hér á landi og uppfylla íslenska byggingarreglugerð. NÝTT Hægt er að lengja/stytta húsin og færa til glugga og hurðir Hægt er að fá glugga og hurðir í stærð, útliti og í þeim fjölda sem óskað er. BREYTINGAMÖGULEIKAR JÖKLAR - ÍSLENSKU HÚSIN 4,62 m 5,26 m 4,62 m 6,46 m 4,62 m 8,26 m STYRKUR - HAGKVÆMNI - HÖNNUN Landshús - Sími 553 1550 - landshus@landshus.is - www.landshus.is

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.