Bændablaðið - 22.02.2018, Page 15

Bændablaðið - 22.02.2018, Page 15
15Bændablaðið | Fimmtudagur 6. apríl 2017 ERTU AÐ HUGA AÐ BREYTINGUM? INNRÉTTINGAR GÚMMÍMOTTUR STEINBITAR DÆLUBÚNAÐUR Í FJÓS, HESTHÚS O.FL - ÞJÓNUSTA Í 30 ÁR - Verslunin Eyri velkomið að hafa samband sími: 825 4627 indridi.gretarsson@ks.is Eldhússtólinn sígildi fæst í mörgum litum. Hægt er að fá grindina krómaða eða litaða og áklæði er til í fjölbreyttu litaúrvali. Góð hönnun stenst tímans tönn og er sívinsæl. Stacco er stafl anlegur fjölnota stóll sem hentar við öll tækifæri. Auðvelt er að fl ytja hann milli rýma á þartilgerðum vögnum sem Stáliðjan framleiðir. Alla stóla er hægt að fá í fjölbreyttu litaúrvali. Lúdo er þægilegur og meðfærilegur og hentar jafnt við eldhúsborðið heima og á vinnustað. Alla stóla er hægt að fá í fjölbreyttu litaúrvali. Þægilegur og léttur stóll við kaffi borðið eða eldhúsborðið. Hann hentar vel í eldhúsið heima hjá þér og jafnframt í fundarherbergið á vinnustaðnum. Rondó er með standard setu og grindin er úr krómi. Fjölbreytt litaúrval. Eldhússtóll Stacco Lúdó Rondó Verð 27.900 kr. Verð 31.100 kr. Verð 26.900 kr. Verð 25.900 kr. Hönnun: Pétur B. Lúthersson Hönnun: Pétur B. Lúthersson Smiðjuvegi 5, 200 Kópavogi - Sími 564 5885 - www.stalidjan.is Með föstum T-fótum úr krómi. Við bjóðum upp á borðplötur í nokkrum litum. Borðplata Verð 18.375 kr. Verð 42.500 kr. T borðfætur undir borð Verð 24.125 kr. (parið) Þú getur stólað á okkur Íslensk hágæða framleiðsla Vönduð íslensk framleiðsla síðan 1959. Stáliðjan er gamalgróið íslenskt fyrirtæki sem framleiðir vandaða vöru fyrir heimilið og vinnustaðinn. Eldhúsborð Samtals Landssamband veiðifélaga hefur skrifað Kristjáni Þór Júlíussyni, landbúnaðar- og sjávar útvegsráðherra, bréf þar sem þess er krafist að fram fari stjórnsýsluúttekt á eftir liti Mat- vælas tofnunar með sjókvía eldi á laxi. Í bréfinu er vísað til þess að í fjölmiðlum hefur verið greint frá því að í óveðri að undanförnu hafi búnaður fiskeldisfyrirtækisins Arnarlax orðið fyrir skemmdum og sjókví hafi laskast í Tálknafirði með þeim afleiðingum að flothæfni var ekki lengur til staðar. Einnig hafi komið rifa eða gat á nót í kví fyrirtækisins í Arnarfirði. Þá liggi fyrir að nú átta dögum síðar hafi eftirlitsmaður ekki enn verið sendur á staðinn til að taka út mannvirki og búnað fyrirtækisins. Einnig gerir Landssambandið alvarlegar athugasemdir við að opinberir eftirlitsaðilar birti ekki upplýsingar um málið sem virðist hafa átt að fara leynt. Arnarlax er stærsta fiskeldis fyrir- tækið á Íslandi og með eldi í þremur fjörðum, Arnarfirði, Tálknafirði og Patreksfirði. Stefna fyrirtækisins er að framleiða rúmlega 20.000 tonn af laxi árið 2020. /VH Landssamband veiðifélaga: Krefst stjórnsýsluúttektar á Mast

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.