Bændablaðið - 22.02.2018, Page 23
23Bændablaðið | Fimmtudagur 6. apríl 2017
Starfsmannafatnaður
fyrir hótel og veitingahús
Hótelrúmföt og handklæði
fyrir ferðaþjónustuna
Eigum allt fyrir:
• Þjóninn
• Kokkinn
• Gestamóttökuna
• Þernuna
• Vikapiltinn
• Hótelstjórnandann
Höfðabakka 9, 110 Reykjavík | sími 525 8210 | eddaehf@eddaehf.is | www.eddaehf.is
Allt lín fyrir:
Hótelið • Gistiheimilið • Bændagistinguna
Airbnb • Veitingasalinn • Heilsulindina
Þvottahúsið • Sérverslunina
www.VBL.is REYKJAVÍK
Krókháls 5F
110 Reykjavík
Sími: 414-0000
AKUREYRI
Baldursnes 2
603 Akureyri
Sími: 464-8600
VERÐ MEÐ SKÓFLU kr. 3.800.000 án vsk.
Verð miðast við gengi EUR 125
Sjá nánar á ÍSLENSKU AVANT síðunni:
www.avanttecno.com/www/is
e5
RAFDRIFINN LIÐLÉTTINGUR
Umhverfisvæn
Hljóðlát
Engin mengun
Ódýr í rekstri
Rafmagn - Orka - 11,5KWh
Með 30 lítra vökvadælu
Lyftigeta: 900 kg
Lyftihæð: 279 cm
Þyngd: 1590 kg
Lengd: 255 cm
Breidd: 113 cm
Hæð: 198 cm
Mál miðast við dekk 23x10,50- 12
Leiðandi framleiðandi í gólfum fyrir gripahús
naut - svín - hross - sauðfé
FORTÍÐ NÚTÍÐ FRAMTÍÐ
Hefðbundnir gólfbitar Rastaðir gólfbitar Velferðargólf - gúmmi og steinsteypa
AB Andersbeton www.andersbeton.com (VDV benton)
Benedikt Hjaltason · Akureyri · Sími 894 6946 · Netfang: fjosbitar@simnet.issem rafbílaeigendur geta notað
í gegnum venjulega snjallsíma
til að tengja sig við rafmagn.
Fjölmargar og misöflugar gerðir
eru til af þessum búnaði
Aðeins greitt fyrir notaða orku
„Stöðvar okkar fyrir vinnustaði og
fjölbýlishús geta tengst tölvu sem
sameinar allt að 30 hleðslustöðvar
og sem dreifir spennu á milli
stöðva svo rafmagnsinntakið
ráði við magnið. Viðskiptavinur
leggur bílnum í stæði og notar
EO-appið í símanum sínum til að
opna fyrir hleðslu. Þegar bíllinn
er fullhlaðinn dregst af kreditkorti
viðkomandi sú upphæð sem
hlaðið var á bílinn og er lögð
inn á reikning fyrirtækisins/
húsfélagsins.
Það sem gerir EO einstaka lausn
er hversu mikill metnaður er settur
í notendavænan hugbúnað. Appið
fyrir símann sýnir notendum
t.d. hvar hleðslustöðvarnar eru,
hverjar eru uppteknar, einnig
getur viðskiptavinurinn fylgst
með hleðslu á bílnum fjarverandi
hvar sem hann er og gengið frá
greiðslu.
Þessi lausn er einnig frábær
valkostur fyrir fyrirtæki. Þar
sem hægt er að gera greinarmun
starfsmanns, viðskiptavinar eða
gesta. Þar með er hægt að bjóða
starfsmönnum upp á lægra eða
ekkert gjald en annarra notenda,“
segir Gyða Jónsdóttir.
Hún segir að verið sé að hefja
kynningu á þessum stöðvum víða
um land. Þá hafi verktakar og
húsfélög sýnt þessu mikinn áhuga,
einkum vegna einfaldleikans
við uppsetningu stöðvanna og
möguleika við meðhöndlun.
Veitt er þriggja ára ábyrgð
á öllum EO hleðslustöðvum
sem settar eru upp af rafvirkja
sem hlotið hefur þjálfun hjá
EO Charging í Bretlandi og
er viðurkenndur af þeim. Að
öðrum kosti er veitt lögbundin
eins árs ábyrgð á búnaði. Segir
Gyða að mikilvægt væri að fólk
tengdi þennan búnað rétt, en
venjulegar heimastöðvar þurfa
að hafa aðgengi að 16, eða 32
ampera tengingu. Varðandi
heimastöðvarnar er það líka
sagður mikill kostur að á þeim eru
svokölluð „universal“ tengi sem
passa fyrir allar gerðir bíla. Hægt
er að forvitnast nánar um þessar
stöðvar á https://eoi.is/verslun/
eolev-heimahledslustod/
/HKr.
EO-Hub tengibúnaður fyrir margar stöðvar.
Bændablaðið
Smáauglýsingar 56-30-300
Næsta blað kemur út 8. mars
Hamrahlíð 17
Hús Blindrafélagsins
Sími 552-2002
ÓDÝR
Margskipt gleraugu
Verð 39.900 kr
Margskipt gler frá Essilor (afgreiðslutími +/- tvær vikur)
Marg i t l augu
Umgjörð og gler