Bændablaðið - 12.04.2018, Qupperneq 61

Bændablaðið - 12.04.2018, Qupperneq 61
61 Bændablaðið | Fimmtudagur 12. apríl 2018 Krúttleg húfa Ég féll alveg fyrir þessari húfu og prjónaði eina. Uppskriftin Drops Baby 29-9 samanstendur af buxum og peysu í stíl við húfuna. Húfan er prjónuð úr Baby Merino en einnig er hægt að nota Alpaca og BabyAlpaca Silk frá Drops. Stærðir: (fyrirburi) 0/1 - 1/3 - 6/9 - 12/18 mán (2 - 3/4) ára Höfuðmál: ca (28/32) 34/38 - 40/42 - 42/44 - 44/46 (48/50 - 50/52) cm Garn: Drops Baby Merino - 50 g í allar stærðir Prjónar: Hringprjónn 40 cm, nr 3 og sokkaprjónar nr 3– eða þá stærð sem þarf til að 27 lykkjur verði 10 cm á breidd. UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umferðum. Munstur: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. Veljið rétt mynstur fyrir stærð. ÚRTAKA-1: ATH: Öll úrtaka er gerð frá réttu. Fækkið lykkjum þannig: Prjónið 1 kantlykkju með garðaprjóni, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi hana slétt, 1 lykkja slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir (= 1 lykkja færri), prjónið sléttprjón þar til 3 lykkjur eru eftir, 2 lykkjur slétt saman (= 1 lykkja færri), 1 kantlykkja með garðaprjóni. HÚFA: Húfan er prjónuð fram og til baka, ofan frá og niður. Fitjið upp (79) 89-99-103-107 (115-121) lykkjur á hringprjón 3 með Baby Merino. Prjónið GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, þar til stykkið mælist 3 cm. Prjónið nú þannig: (25) 28-32-34-35 (39-42) lykkjur með garðaprjóni, A.1 yfir (29) 33-35-35-37 (37-37) lykkjur og prjónið (25) 28-32-34-35 (39-42) lykkjur með garðaprjóni. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA. Prjónið svona þar til stykkið mælist (14) 14-15-16-16 (18-19) cm. Prjónið 4 umferðir garðaprjón. Í næstu umferð frá réttu er fellt af fyrir eyrnaleppum þannig: Fellið af fyrstu (5) 8-10-10-9 (11-12) lykkjurnar, prjónið sléttar lykkjur yfir næstu (20) 20-22-24-26 (28- 30) lykkjurnar (= fyrra eyrnaskjól) og setjið þessar á band, fellið af næstu (29) 33-35-35-37 (37-37) lykkjur, prjónið garðaprjón yfir næstu (20) 20-22-24- 26 (28-30) lykkjurnar (= seinna eyrnaskjól) og setjið þessar á band, fellið af síðustu (5) 8-10-10-9 (11-12) lykkjurnar. Klippið frá. EYRNASKJÓL: = (20) 20-22-24-26 (28-30) lykkjur. Setjið til baka lykkjur af öðru bandinu á prjóninn, prjónið garðaprjón og fellið af 1 lykkju innan við 1 kantlykkju á hvorri hlið á stykki – LESIÐ ÚRTAKA-1, þannig: Fækkið um 1 lykkju hvoru megin á stykki í 4. hverri umferð alls (6) 6-5-5-6 (6-7) sinnum og 1 lykkja hvoru megin á stykki í annarri hverri umferð alls (2) 2-4-5-5 (6-6) sinnum = 4 lykkjur. Eyrnaskjólið mælist ca (6) 6-6- 6-7 (8-8) cm. Fellið af og festið enda. Endurtakið á hinu eyrnaskjólinu. FRÁGANGUR: Saumið saman hliðarna, saumið þær kant í kant í ystu lykkju. Brjótið síðan húfuna þannig að saumurinn liggi við miðju að aftan, saumið síðan uppfitjunarkantinn alveg eins. BAND: Klippið 6 þræði ca 60 cm og þræðið þá hálfa leið í gegnum toppinn á eyrnaskjólinu, þ.e.a.s. að það verða alls 12 þræðir til að flétta með. Fléttið eina fléttu. Hnýtið hnút neðst niðri. Gerið alveg eins á hinum eyrnaskjólinu. Prjónakveðja, Mæðgurnar í Handverkskúnst www.garn.is Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Létt Þung Miðlungs 4 3 1 2 8 2 5 9 7 8 4 3 5 9 2 6 1 3 7 5 1 6 2 8 6 4 1 9 2 9 8 3 4 5 7 6 Þyngst 8 5 1 2 6 6 8 3 7 9 4 3 8 6 5 1 8 7 2 3 3 5 9 5 4 3 4 6 6 8 8 2 7 5 2 1 7 3 9 5 1 6 4 9 7 6 4 2 9 3 4 9 7 5 8 9 6 8 3 2 7 5 1 2 8 4 3 9 7 2 2 8 1 6 3 8 Ætlar að ferðast um Ísland og keppa á frjálsíþróttamóti Kristín Svala er hjartahlý, orkumikil og skemmtileg stelpa. Hún er dugleg að hjálpa til í búskapnum en áhugamálin eru íþróttir, tónlist, dans og hestar. Á veturna finnst henni gaman að fara á skauta og nýjasta áhugamálið er að fara á skíði. Nafn: Kristín Svala Eggertsdóttir. Aldur: 9 ára. Stjörnumerki: Steingeit. Búseta: Laxárdalur, Þistilfirði. Skóli: Grunnskólinn á Þórshöfn. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Íþróttir og áhugasviðstímar. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hestur og hundur. Uppáhaldsmatur: Kínarúllur og hákarl. Uppáhaldshljómsveit: Veit ekki, hlusta á alls konar tónlist. Uppáhaldskvikmynd: Veit ekki, horfi lítið á sjónvarp. Fyrsta minning þín? Þegar ég og bróðir minn vorum að leika okkur í böggunum í hlöðunni og hann datt á milli bagganna og ekkert sást í hann nema í höndina. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Æfi fótbolta og frjálsar og er í tónlistarskóla og æfi þar á blokkflautu og píanó. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Íþróttakennari og bóndi. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Farið í rússíbana í Legolandi síðastliðið sumar. Gerir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Ferðast um Ísland og fer á frjálsíþróttamót í Ásbyrgi. Næst » Kristín Svala ætlar að skora á bekkjarbróður sinn, hann Þórhall Sölva Maríusson á Hallgilsstöðum í Langanesbyggð, að svara næst. HANNYRÐAHORNIÐ FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.