Bændablaðið - 12.04.2018, Side 65
65Bændablaðið | Fimmtudagur 12. apríl 2018
DODGE Ram 1500 laramie
premium diesel
Árgerð 2017, ekinn 100 km.
Dísel, sjálfskiptur, 8 gírar.
Rnr. 212830. Verð: 11.580.000 kr.
DODGE Ram 3500 limited
tungsten
Árgerð 2018, ekinn 1 þ. km.
Dísel, sjálfskiptur. Rnr. 115242.
2 ára ábyrgð, tilbúinn til afhendingar.
Verð: 8.209.000 kr. án vsk.
FORD F350 platinium ultimade
Árgerð 2018, ekinn 1 þ. km.
Dísel, sjálfskiptur. Rnr. 212907.
2 ára ábyrgð, tilbúinn til afhendingar.
Verð: 7.900.000 kr. án vsk.
CAN-AM Outlander 1000
Árgerð 2016, ekinn 1500 km.
Bensín, sjálfskiptur. Rnr. 116169.
Verð: 1.980.000 kr. án vsk.
POLARIS Sportsman ace 570
Árgerð 2017, ekinn 1 þ. km.
Bensín, sjálfskiptur. Rnr. 212497.
Verð: 1.161.000 kr. án vsk.
HITAVEITU-
SKELJAR
HEITIRPOTTAR.IS
HÖFÐABAKKA 1
SÍMI 777 2000
VW Polo ́ 11, ekinn 65.000 km. Ekki
bílaleigubíll. Sumar- og vetrardekk
(nagladekk). Tveir eigendur. Tilboð
kr. 990.000. Uppl.í síma 895-1796,
Ívar.
Nýskoðaður Dodge 2500 Quad Cab
(lengsti pallur) árgerð 2005, ekinn
340.000 km, upptekin sjálfskipting.
Verð kr. 1.950.000 en kr. 2.750.000
með pallhýsi. Frábær vinnubíll og
tilvalinn í sumarfríið. Upplýsingar í
síma 895-4411.
Til sölu L200 árg. 2007, með
vinnupalli, ekinn 140.000 km. Í
góðu standi. Sprautaður hvítur árið
2015. Selst nýskoðaður. Ásett verð
1.590.000 kr. Kristjón, sími 862-
4526.
Til sölu Zodiac Classic MKIIC árg.
'17 ásamt fylgihlutum. Lengd 3,80
m. 30 he mótor og kerra getur fylgt.
Báturinn var keyptur af Olís í maí
2017. Nývirði kr. 566.626. Selst á kr.
450.000 + mótor og kerra. Nánari
uppl. í síma 694-8575.
Polaris Sportsman 800, árgerð 2007
til sölu. Ekið 1.887 km., götuskráð,
spil, GPS, skoðað 2018. Verð
800.000 kr. staðgreitt. Engin skipti,
takk. Uppl. í síma 896-5789, Atli.
VOLVO hjólaskófla L 90E – árg.
2003. Ásett verð er 6.800.000 kr.
en hlusta líka á gott tilboð. Vélin
er notuð rúma 13.900 tíma og lítur
vel út. Keðjur fylgja ekki í verðinu.
Upplýsingar gefur Björn Sigurðsson
í síma 892-0034 eða með fyrirspurn
á netfangið hollehf@hollehf.is
Dráttarvél með reynslu: Same
Explorer 4x4. Sjá mynd. Góð dekk /
gott útlit. Upplýsingar gefur Rúnar í
síma 894-8540.
Þessi vél, er til sölu. Selst hæst-
bjóðanda. Uppl. í síma 849-1112.
Sími 892-0016.
Sími 892-0016.
Sími 892-0016.
Sími 892-0016.
Sími 892-0016.
Sími 892-0016.
Til sölu Komatsu WA270 árg. 1997.
Fjöðrun í gálga, hraðtengi, keðjur,
mjög góð vél. Stór og góð skófla.
Notkun 13.350 tímar. Verð 3.750.000
kr. +vsk. Leó s. 897-5300 og
leofossberg7979@gmail.com
Góð trilla til sölu, óskráð. Vél Bukh
20, talsvert af varahlutum. Talstöð,
dýptarmælir, björgunarbátur, kerra.
Verð 1.100.000 kr. Uppl. í síma 848-
4598.
Theri 6020 Nordic bátur, með 30hp
tvígengismótor og kerru. Verð
1.350.000 kr. Nánari uppl. í síma
897-4788, Stefán.
Snjóblásari. Vegna úrkomuleysis
síðustu ár á okkar svæði, er þetta
öfluga tæki hugsanlega betur sett
annars staðar. Upplýsingar veita
Rúnar í s. 894-8540 og Andri í
s. 868-8354.
Isuzu, árg. 2007 á Akranesi. Verð
890.000 kr. staðgreitt. Ekinn
285.000 km. Fínn bíll með góða
viðhaldssögu. Nýskoðaður. Fallegur,
en samt blettað lakk. Uppl. í síma
858-1081.
40 ft gámur m. sérherbergi og
rafmagnstöflu. 500.000 kr. +vsk.
Uppl. í síma 894-8620 - Bíla og
vélasala á Facebook.
Húsgámur 3x9 m. Eldúsaðstaða
og wc. Kr. 1.000.000 +vsk. Uppl. í
síma 894-8620 - Bíla og vélasala á
Facebook.
Volvo 420. Árg. 2000. Ek. 570.000
km. Ný skoðaður ́ 19. Verð 1.490.000
kr. +vsk. Uppl. í síma 894-8620 - Bíla
og vélasala á Facebook.
Cat 301 Árgerð 2017. Ónotuð.
1.800 kg. 3 skóflur. Kr. 3.200.000
+vsk. Ath. Skipti á eldri vél. Uppl. í
síma 894-8620 - Bíla og vélasala á
Facebook.
Til sölu Volkswagen LT 35, árg.
2003, ek, 147.000 km. Ný sk. 2019.
Góð dekk, ágætt lakk. Dráttarkúla.
Nýtt í bremsum. Smurbók. S. 899-
5189.
Scania 420. 4x4 á fjöðrum. Árg.
2007. Ek. 390.000 km. Á grind. Kr.
3.200.000 +vsk. Uppl. í síma 894-
8620 - Bíla og vélasala á Facebook.
Bens 1831. Á grind. Hægri handar
stýri. 500.000 kr. +vsk. Uppl. í
síma 894-8620 - Bíla og vélasala
á Facebook.
Bens 519. Árg. 2016. Ek. 70.000 km.
22 manna. Kr. 7.500.000 +vsk. Uppl.
síma 894-8620 - Bíla og vélasala á
Facebook.
Bens 516. Árg. 2011. Ek. 434.000
km. 19 manna. Hópferðaskoðaður
´19. Kr. 2.900.000. Uppl. í síma 894-
8620 - Bíla og vélasala á Facebook.
Vélaflutningabíll Cania 420 árg.
2005. Ekinn 250.000 km. Ber
15 tonn. Verð 2 millj. kr. +vsk. Ný
skoðuð 2018. Uppl. í síma 894-8620.
Bíla og vélasala.
Ferguson hx50. Án bakkós. Uppl.í
síma 894-6820. Bíla og Vélasala á
Facebook.
Fjárhúsmottur. Verð kr. 8.500 stk.
með vsk (kr. 6.850 án vsk.). Tilboð
= Frír flutningur. H. Hauksson ehf.
Sími 588-1130.
Weckman sturtuvagnar. 11 tonn, verð
kr. 1.390.000 með vsk. (1.121.000 kr.
án vsk). 13 tonn, verð kr. 1.590.000
með vsk. (1.283.000 kr. án vsk).
H. Hauksson ehf. Sími 588-1130.
Pallagafflar, burður 2500 kg. Verð
119.000 kr. m.vsk. (96.000 kr. án
vsk). H. Hauksson ehf. Sími 588-
1130.
Bændablaðið
Smáauglýsingar.
5630300