Bændablaðið - 07.05.2020, Page 3

Bændablaðið - 07.05.2020, Page 3
Bændablaðið | Fimmtudagur 19. mars 2020 3 Bjarki Freyr var stigahæstur allra í fagkeppninni og því réttnefndur Kjötmeistari Íslands. Fast á hæla honum kom svo annar kjötiðnaðarmaður frá SS, Steinar Þórarinsson en kjötiðnaðarmenn SS stóðu sig afburða vel í keppninni í ár eins og svo oft áður. Besta matarpylsan 2020 að mati MFK og almennings var: Ostapylsa frá Sláturfélagi Suðurlands. Besta varan úr svínakjöti: Rauðvínssalamí Benedikt Benediktsson, SS — Besta varan úr folalda- og hrossakjöti: Fjalla-Cayen-grafið hrossafillé og besta varan úr nautakjöti sem og í flokknum sælkeravörur: Grafið nautafillé með lakkrískeim. Jónas Pálmar Björnsson, SS Lambaorðan, besta varan úr lambakjöti: Tindfjallahangikjet Oddur Árnason, SS — Besta varan í elduðum kjötvörum: Sviðasulta Steinar Þórarinsson, SS — Besta varan í flokknum soðnar pylsur: Piparostapylsur með sveppum Jón Sigurðsson, SS Fleiri verðlaun féllu fagmönnum Sláturfélagsins í skaut og eru þau talin upp hér fyrir neðan: KJÖTMEISTARI ÍSLANDS 22 Við hjá SS óskum okkar metnaðarfullu fagmönnum hjartanlega til hamingju með árangurinn og vonum að hann verði enn fleirum hvatning til að gera vel í greininni. BESTA MATARPYLSAN 2020 BJARKI FREYR SIGURJÓNSSON FAGKEPPNI MEISTARAFÉLAGS KJÖTIÐNAÐARMANNA MARS 2020

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.