Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.04.2020, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 30.04.2020, Blaðsíða 14
Mannlífið blómstrar í Höfnum Mannlífið blómstrar í Höfnum og þar mátti sjá brosandi börn á hjólum í góða veðrinu í vikunni. Myndina tók Hilmar Bragi við Hafnagötu í Höfnum en þar voru börnin á ferðinni til að fylgjast með flutningi á 102 ára gömlu húsi í þorpið en sagt er frá því á öðrum stað í blaðinu. Á dögunum var Guðveig S. Sigurðardóttir gerð að heið- ursfélaga Kvenfélags Grindavíkur. Þar sem fundurinn sem halda átti 6. apríl féll niður var Stella, eins og hún er alltaf kölluð gerð að heiðursfélaga heima í stofu og auð- vitað var passað upp á tveggja metra regluna. Stella var formaður Kvenfélagsins á árunum 1970–1976 og 1986–1990, hún hefur tekið þátt í ómetanlegu starfi Kvenfélags Grindavíkur og þannig gefið af sér og haft áhrif. Heiðursfélagar Kvenfélagsins í dag eru þær, Jóhanna Sigurðardóttir, Birna Óladóttir, Sæbjörg María Vil- mundsdóttir, Guðbjörg Thorstensen, Kolbrún Einarsdóttir og Guðveig S. Sigurðardóttir. Kvenfélagskonur vilja minna á að þær eru rúmlega hálfnaðar með að ná sínum hlut í söfnuninni fyrir tækjabúnaði sem nýtist konum um allt land. Armböndin eru komin aftur í sölu og súkkulaðið einnig. Hægt er að hafa samband við formann félagsins, Sólveigu Ólafsdóttur, til að nálgast vörur. Kvenfélagskonur bjóða upp á að skutla þessum flottu vörum og skella á hurðarhúninn eftir að millifærsla hefur verið framkvæmd. Kvenfélagið vill koma því á fram- færi að vegna þeirra sérstöku tíma sem nú eru vegna COVID-19 þá hefur verið ákveðið að fella niður alla vetrardagskrá félagsins með von um betri tíma þegar líður á haustið. Guðveig Sigurðardóttir gerð að heiðursfélaga 14 // VíKurFrÉttir á SuÐurNESJum í 40 ár Fimmtudagur 30. apríl 2020 // 18. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.