Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.04.2020, Qupperneq 59

Víkurfréttir - 30.04.2020, Qupperneq 59
og snyrtistofur eru lokaðar, allar búðir nema það sem þykir nauð- synlegt. Sjálfum mér finnst mér fólk vera mjög skrítið á þessum tíma en það er kannski eðlilegt þetta er svo mikil stökk breyting því sem fólk er vant. – Hvernig hefur tilveran verið hjá þér undanfarnar vikur, hefur margt breyst? Svarið er já, hér hefur allt breyst. Það er mikil óvissa. Mér finnst fólk haga sér skringilega, svo eru þetta náttúrlega miklar breytingar að fara í búð og annað. Ég píni sjálfan mig til að fara í búð og reyni að gera það sem sjaldnast. Við erum mest heima, þannig að það er gott að okkur semur öllum vel og engir árekstrar enn. Annars hlakkar mig til að fara aftur í það venjulega. Það er vitað mál að þegar þetta er yfirstaðið verða okkur sett fullt af nýjum reglum. Maður les um að á þessum tíma sé mikil aukning á heimilisofbeldi, lyfjaneyslu og drykkju, þannig að þetta leggst ekki vel í alla. Að lífa í núinu – Hvaða lærdóm getum við dregið af heimsfaraldrinum? Fyrir mig, bara að lifa í núinu og að vera þakklátur fyrir sældarlíf. Fyrir heiminn í heild hvað, varðar svona vírus eða sótt, þá er að bregðast við strax, setja sem flesta í prufur og vera betur undirbúinn. Bandaríkinn voru illa undirbúinn að mínu mati og ennþá er ekki hægt að fá prufu (test) nema að þú sért með einkenni. Mér fannst aðdáunarvert hvernig Ísland og Þýskaland meðhöndluðu sín mál. – Hvaða aðferðir ertu að nýta til að eiga í samskiptum við fólk? Það er allur gangur á því. Ég heyri í mömmu á með SMS eða á tölvu- pósti, hún er ekki á Facebook og ætlar þar ekki. Pabbi og flestir vinirnir á Facebook og Messenger. Samstarfsmenn um allan heim í gegnum Whatsapp. Annars, ef ég er heima, þá finnst mér þægilegast að nota gamla góða heimasímann til að hringja innan Bandaríkjana, það er svo góður hljómur í honum. Mér hefur alltaf fundist óþægi- legt að tala í farsíma, kannski bara ímyndun, en finnst eins og hausinn sé í geislameðferð. – Ef þú fengir bara að hringja eitt símtal í dag, hver fengi það símtal og hvers vegna? Ég myndi hringja í foreldra mína vegna þess að mér þykir svo vænt um þau, við höfum mjög náinn og sterk tengsl. Á kvöldin er útgöngubann og ég heyri sífellt í sírenum öll kvöld, sem gerir það svolítið drungalegt. Jón Þór, Einar Sveinsson Keflavík og pródúcerinn flughræddi, Sebastian Ingrosso, Swedish House Mafia. Fimmtudagur 30. apríl 2020 // 18. tbl. // 41. árg. VíKurFrÉttir á SuÐurNESJum í 40 ár // 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.