Íþróttablaðið - 01.12.1947, Page 3

Íþróttablaðið - 01.12.1947, Page 3
ÍÞRÖTTABLAÐIÐ III Árbók íþróttamanna 1946-1947 er að koma út um þessar mundir Þetta er langstærsta íþróttarit, sem gefið hefir verið út hér á landi, yfir 400 bls. að stærð og prýtt 370 úrvalsmyndum. Auk hinna eldri íþróttagreina, frjálsra íþrótta, knattspyrnu og sunds, birtir bókin nú ágrip af sögu 5 íþróttagreina hér á landi eða glímu, golfs, hand- knattleiks, hnefaleika og skíðaíþróttarinnar og fylg- ir þeim fjöldi gamalla íþróttamynda. Fastir áskrifendur njóta betri kjara og geta auk þess feng'ið fyrri árganga fyrir nálega hálfviði með- an upplag þeirra endist. Sendið áskriftir til undirritaðs Bókaútgáfusjóður Í.S.Í. (Jóh. Bernhard). Barónsstíg 43. — Reykjavik. Höíum æfíð íallegasta ug sfærsta úrual aí skóíatnaði. Komið fyrst til akkar, þEgar yður uantar á íæturna. Vinsælasti svaladrykkur á jörðinni

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.