Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1947, Qupperneq 39

Íþróttablaðið - 01.12.1947, Qupperneq 39
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 29 m. Sleggjukast: Símon Waagfjör'ð, Þ.. 36,81 m. Stangarstökk: Hallgr. Þórð- arson, Tý, 3,35 m. 200 m. hlaup: Gunnar Stefánsson, Tý, 25,1 sek. Þrístökk: Kristl. Magnússon 12,01 m. kxtOO m. boShlaup:: A-sveit Þórs 50,2 sek. Hástökk: Jón Þórðarson, Þ. 1,60 m, Afmælismót Knattspyrnufél. Siglufjarð- ar í frjálsum íþróttum 14.-—15. júní. Helztu úrslit urðu þessi: Kúluvarp: 1. Bragi Friðriksson 13,05 m. 2. Alfreð Jónsson 11,64 m. Hástökk: 1. Tómas Jóhannsson, 1,55 Langstökk: 1. Guð'm. Árnason, 6,10 m. 2. Bragi Friðriksson, 6,07 m. Veð- ur var lygnt. 80 m. hlaup (úrslit): 1. Stefán Frið- bjarnarson, 9,7 sek. 2. Guðm. Árnason 9,7 sek. Spjótkast: 1. Jónas Ásgeirsson 48,30 Þrístökk: 1. Guðm. Árnason, 13,26 m. Kringlukast: 1. Bragi Friðriksson 39, 60 m. 2, Helgi Sveinsson 34,25 m. 1500 m. hlaup:'l. Har. Pálsson 4:38,4 mín. (Hlaupið var á götum bæjarins og endað á íþróttavellinum. Síðari daginn var veður kalt og hráslagalegt og nokk- ur gola af norðri. Aðaldómari og leik- stjóri mótsins var Jón F. Hjartar. Héraðsmót Iþróttasamb. Strandasýslu. var háð í Hólmavík 16. og 17. júní. Kepp- endur voru alls 27 frá 5 félögum. Gretti Bjarnarfirði, Neista, Drangsnesi, Reyni Staðardal, Geisla, Hólmavík og Hvöt Kirkjubólshreppi. Helztu úrsli urðu sem hér segir: 100 m. hlaup: 1. Ananias Bergsveins- son, G. 12,1 sek. Langstökk: 1. Pétur Magnúss., R. 5,67. Kúluvarp: 1. Óli E. Björnsson, G. 10,43 2. Ingimar Elíasson, N. 10,43 m. Hástökk: 1. Jón Loftsson, G. 1,41 m. 80 m. drengjahlaup: 1. Kristmundur Guðmundsson, G. 10,6 sek. Spjótkast: 1. Lárus Jörundsson, N. 38,10 m. Þrístökk án atrennu: 1. Ingimar Elías- son N. 8,18 m. 400 m. hlaup: 1. Magnús Guðnmndsson N'. 59,9 sek. Hástökk án atrennu: 1. Óskar Jóna- tansson G. 1,25 m. 2. Magnús Guðmunds. N. 1,25 m. Þrístökk: 1. Pétur Magnússon R. 12,10. Guðm. Árnason vinnur 100 m. hlaup á Siglufirði.. 1500 m. hlaup: 1. Kristján Loftsson R. 4:59,5 mín. Kringlukast: 1. Óli E. Björnsson, G. 34,16 m. Langstökk án atrennu: 1. Sigurkarl Magnússon R. 2,76 m. 4x100 m. boðhlaup: 1. Geislinn 53,3 sek. 2. Reynir 54,2. — Norðan gola var og rigning er leið á daginn. Yfirdómari var Hermann Guðmundsson, Drangsnesi og yfirtímavörður Jóhann Kristmunds- son, Goðdal. Hafnfirðingar unnu Vestmannaeyinga. Hin árlega bæjakeppni Hafnfirðinga og Vestmannaeyinga fór fram í Vest- mannaeyjum dagana 21. og 22. júní. Unnu Hafnfirðingar keppnina að þessu sinni með rúmlega 400 stigum yfir. Adolf Óskarsson, V. setti nýtt íslandsmet í spjótkasti beggja handa, kastaði 91,45 m. samanlagt. Bezta af- rek mótsins var kúluvarp Sig. Finns- sonar, V. 13,86 m. er gefur 801 stig. Úrslit í einstökum greinum urðu þessi: 100 m. hlaup: — 1. Gunnar Stefáns- son, V. 11,9 sek.; 2. Sævar Magnússon, H. 12,0 sek.; 3. Guðm. Garðarsson, H. 12.1 sek. og 4. Svend Þórðarson, V. 12.2 sek. 200 m. hlaup: — Oliver Steinn, H. 24,6 sek.; 2. Gunnar Stefánsson, Y. 25,1 sek.; 3. Guðm. Garðarsson, H. 25,9 sek. og 4. Símon Waagfjörð, V. 26,4 sek. 4x100 m. boðhlaup: 1. Hafnfirð- ingar á 47,8 sek. og 2. Vestmanneying- ar 49,0 sek. Langstökk: — Ohver Steinn, H. 6,51 m.; 2. Þorkell Jóhannesson, H. 6,24 m.; 3. Adolf Óskarsson, V. 5,90 m. og 4. Hallgrímur Þórðarson, V. 5,84 Hástökk: — 1. Oliver Steinn, H. 1,72 m.; 2. Sigurður Friðfinnsson, H. l, 72 m.; 3. Jón Þórðarson, V. 1,60 m. og 4. Friðrik Hjörleifsson, V. 1,46 m. Stangarstökk: — 1. Þorkell Jóhann- esson, H. 3,50 m.; 2. Magnús Guð- mundsson, H. 3,20 m.; 3. Hallgrímur Þórðarson, V. 3,10 m. og 4. Valtýr Snæbjörnsson, V. 2,70 m. Þrístökk: — 1. Þorkell Jóhannesson, H.- 12,76 m.; 2. Sigurður Friðfinns- son, H. 12,73 m.; 3. Adolf Óskarsson, V. 12,40 m. og 4. Svend Þórðarson, V. 12,21 m. Kringlukast: — 1. Ingólfur Arnar- son, V. 37,21 m.; 2. Símon Waag- fjörð, V. 35,96 m.; 3. Benedilrt Sveins- son, H. 33,04 m. og 4. Eyþór Jónsson, V. 32,55 m. Sleggjukast: — 1. Pétur Kristbergs- son, H. 38,17 m.; 2. Símon Waagfjörð, V. 37,50 m.; 3. Karl Jónsson, V. 35,90 m. og 4. Gísli Sigurðsson, H. 31,22 m. Kúluvarp: — 1. Sig. Finnsson, V. 13,86 m.; 2. Sig. Júlíusson, H. 12,57 m.; 3. Ingólfur Arnarson, V. 12,45 m. og 4. Benedikt Sveinsson, H. 10,72 m. Spjótkast: •— 1. Adolf Óskarsson, V. 52,65 m.; 2. Ingólfur Arnarson, V. 48,15 m.; 3. Eyþór Jónsson, H. 45,69 m. og 4. Sigurður Friðfinnsson, H. 40,98 m. — í beg'gja handa kasti setti Adolf nýtt íslandsmet, kastaði 38,80 m. með vinstri hendi, eða 91,45 m. samanlagt. Fyrra íslandsmetið var 84,02 m., sett af Friðrik Jessyni, KV. 1931 en fáar tilraunir hafa síðan ver- ið gerðar til að hnekkja þvi. Hafnfirðingar unnu keppnina með 12264 stigum en Vestmannaeyingar fengu 11858 stig. Sundmót UMS Borgarfjarðar. Sundmót UMSB fór fram 22. júní í Hreppslaug. 4 félög tóku þátt í mótinu: U.M.F. Reykdæla, U. M. F. íslendingur, U. M. F. Haukur, og U. M. F. Skallagrímur. Úrslit urðu þessi: 100 m. frjáls aðferð: 1. Birgir Þor- gilsson R. 1:20,3. 2. Helgi Danielsson í. 1:35,2.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.