Íþróttablaðið - 01.12.1947, Síða 48
38
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ
Bjarni Guðnason, Víking.
Það bar mikið á því
í Meistarafl. Reykja-
víkurfélaganna í sum-
ar, aö leikmenn úr II.
fl. fylltu liðin. Sá,
sem flesta leiki lék
með Meistaraflokki s.l.
sumar var Bjarni Guðna
son, sem lék innherja
á öllum leikjum Vík-
ings s.l. sumar. Frammi
staða Bjarna var hin
bezta og gaf hann ekk-
ert eftir hinum reynd-
ustu meistaraflokks-
mönnum. Bera Víking-
ar og aðrir knatt-
spyrmiunnendur mik-
ið traust til Bjarna og
vona að hann haldi á-
fram á þeirri braut,
sem hann hefur skap-
að sér í knattspyrn-
unni. Telja þeir, að ef
hann leggi sig attan
fram, muni þess eigi
langt að bíða að hann
verði liðtækur i hin
stærri knattspyrnvlið.
Hörður Óskarsson, K. R.
Sá leikmaður í Reykja
víkurliðunum, sem
flestir eru sammála
um að hafi sýnt einna
mésta framför s.l. sum
ar er Hörður Óskars-
son, miðframherji K.R.
Stærsti leikur Harðar
er vafalaust leikur
hans í úrvalsliði Reykja
víkurfélaganna á móti
Norðmönnunum í sum-
ar. Hörður kom þá inn
i liðið í stað hins
fræga knattspyrnu-
manns Atberts Guð-
mundssonar, og var
kannske ekki að furða
þótt margir teldu að
ver væri farið en
heima setið. En raun-
in varð önnur. Hörð-
ur ■ lék það vel að
annað eins hafði ekki
sést til hans áður, og
átti hann drjúgan þátt
í hinum góða árangri
Reykjavíkurliðsins í
þessum leik.
Gunnl. Lárusson, Víking.
Þær vonir, sem for-
ráðamenn Víkings
gerðu sér um Gunn-
laug, er hann var enn
á unga aldri, hafa síð-
ur en svo brugðist.
Ár frá ári hefur Gunn-
laugur sýnt stöðugan
framfaraþroska í leik-
sem og annarri fram-
komu á vellinum. En
mestar framfarir mátti
þó sjá hjá honum á
liðnu sumri, enda þá
búinn að leika s.I. þrjú
ár i Svíþjóð og Eng-
landi, þar sem hann
dvaldi við nám. —
Fyrsta landsleik sinn
lék Gunnlaugur i sum-
ar við Norðmennina.
Var frammistaða hnns
með þeim ágætum, að
Reidar Dahl og Hal-
vorsen, töldu Gunn-
laug fjórða bezta leik -
mann íslenzka lauds-
liðsins.
Valur - Víkingur 0 : 0.
Veður var hið ákjósanlegasta til leiks
og óhorfendur með flesta móti. Strax í
byrjun leiksins sóst að Víkingsliðið var
mun sterkara en það hefir verið það
sem af er sumrinu, enda nú mcð sitt
sterkasta lið. Víkingar náðu strax yfir-
höndinni í leiknum og mátti heita að
allan fyrri hálfleikinn væri knötturinn á
vallarhelmingi Vals, og Valsmarkið í
stöðugri hættu. Markárangur Víkings
varð þó enginn, og var það mest að
þakka styrkleik innstu varnar Vals, sem
var með sterkasta móti, að markmannin
um meðtöldum, sem er nýliði og kom
hann mönnum algerlega á óvart.
Siðari hálfleikurinn var jafnari en
hinn fyrri. Skiptust liðin bæði á góð-
um upphlaupum og tækifæri til að skora
gáfust fleiri. Hraði og baráttuvilji
beggja liðanna orsakaði það að þessi
hálfleikur var mun hraðari en hinn
fyrri og varð dómarinn oft að stöðva
leikinn og dæma aukaspyrnur. Vik-
ingsliðið var yfirleitt í meiri sókn og
oft á tíðum mátti teljast merkilegt að
þeim tókst ekki að skora.
Fram - K. R. 3 : 0.
Veður var hið ákjósanlegasta til leiks,
en þráttt fyrir það var leikurinn langt
frá því að vera vel leikinn. Yfirburðir
Framleiðsins voru allof miklir til þess
að leikurinn gæti verið fjörugur og
spennandi. Það eina er sást til þess að
ná góoum leik var Fram megin, sem
náði sérstaklega í fyrri hálfleik nokkr-
um snöggum og góðum upphlaupum. K.
R. liðið var skipað nákvæmlega sömu
mönnunum og er þeir unnu Túliníus-
armótið i vor, og kom þvi veikleiki og
deyfð liðsins mönnum mjög á óvart.
Frammararnir virtust algerlega „dóm-
enerandi“ á vellinum og var því sigur
þeirra 3 mörk gegn engu mjög svo rétt-
látur.
Urslit Knattspyrnumóts Reykjavíkur
1947 urðu þvi þau, að Knattspyrnufél.
Fram har sigur úr bítum, og hlaut þar
með sæmdartitilinn „Knattspyrnumeist-
arar Reykjavíkur 1947“. Hlaut félagið
6 stig, Víkingur 3, Valur 2 og K. R. 1.
Þessi sigur Fram er annar stórsigur
félagsins i sumar, þar er þeir unnu
einnig íslandsmótið i ár. Meistaraflokk-
ur Fram hefir nú s.l. tvö ár sýnt sig
vera i mikill framför. Liðið virðist vera
i mun betri æfingu en keppinautar
þeirra, enda eina félagið í höfuðstaðn-
um sem á sinn eigin völl til æfinga. Enn-
fremur er það samstilltara og keppnis-
vilji þess meiri.
Þjálfari Fram hefir nú s.l. tvö ár ver-
ið skozkur knattspyrnukennari Mac
Crae að nafni g á hann vafalaust sinn
þátt í gengi félagsins.
Walterskeppnin:
Til Walterskeppninnar svonefndu var
stofnað 1933, er frú Helga Sigurðsson,
ekkja Walters heitins Sigurðssonar kon-
súls, gaf Knattspyrnufélaginu Víking, á
30 ára afmæli þess, bikar til knatt-
spyrnukeppni, er skyldi fram fara ár-
lega milli meistaraflokka knattspyrnu-
félaganna hér í Reykjavik.
Keppni þessi er hlaut nafnið Walters
keppnin, fór fyrst fram árið eftir að
bikarinn var gefinn eða 1939. Keppnin
var útsláttarkeppni þ. e. a. s. það félag,
er tapar einum leik, er úr keppninni i
það skiptið. Bikarinn er hægt að vinna
til fullrar eignar ef unninn er þrisvar í
röð eða 5 sinnum alls.