Íþróttablaðið - 01.02.1966, Síða 8
töldum þrem atriðum á næstu árum
og það verða aðalverkefni stjórnar-
innar á árinu 1966:
1) að auka verulega útbreiðslu-
starf og áróður fyrir frjálsum íþrótt-
um, en telur að mjög sé ábótavant
meðal allmargra sambandsaðila að
þeir séu nægjanlega vel á verði fyrir
gildi slíkrar starfsemi,
2) að stuðla að aukinni getu
íþróttamanna með því að skipuleggja
til nokkurra ára verðug viðfangs-
efni jafnt fyrir heildina og beztu
íþróttamenn okkar,
3) að stuðla að aukningu á
nægjanlegum starfskröftum til leið-
beininga með því að halda leiðbein-
endanámskeið og að hvetja sam-
bandsaðila til að nota sér samkomu-
lag FRl við íþróttakennaraskóla Is-
lands.
Á s.l. ári voru sett 5 ísl. met
í frjálsíþróttum, 1 í karlagreinum
og 4 I kvennagreinum.
iVleisfaramótin og
önnur mót á vegum
FRÍ 1935
Sveinameistaramót Islands inn-
anhúss fór fram á Laugarvatni 7.
febrúar. Eftirtaldir piltar urðu
sveinameistarar: Hástökk með at-
rennu, Einar Þorgrímsson, IR, 1,63
m., hástökk án atrennu, Einar Þor-
grímsson, lR, 1,43 m., langstökk án
atrennu, Kjartan Kolbeinsson, IR,
2,67 m, þrístökk án atrennu,
Tryggvi Magnússon, HSK, 8,17 m.
4
Drengjameistaramót Islands í
frjálsum íþróttum innanhúss fór
fram í Iþróttahúsi Háskólans 14.
febrúar.
Erlendur Valdimarsson, IR, vann
það einstæða afrek að verða drengja-
meistari í öllum greinum mótsins,
en þær eru sex talsins. Hann stökk
1,86 m í hástökki með atrennu, sem
er drengjamet, 1,45 m í hástökki án
atrennu, 3 metra í langstökki án at-
rennu, 9,16 m í þrístökki án atrennu,
stökk 3,00 m í stangarstökki og
varpaði kúlu 15,86 m.
4
Ólafur Guðmundsson, KR,
bezti spretthlauparinn 1965.
Unglingameistaramót Islands í
frjálsum íþróttum innanhúss fór
fram i Keflavík 21. febrúar. Þessir
urðu unglingameistarar: Hástökk
með atrennu, Erlendur Valdimars-
son, IR, 1,80 m, hástökk án atrennu,
Sigurður Harðarson, Ármanni, 1,50
m, þrístökk án atrennu, Þorvaldur
Benediktsson, KR, 9,10 m, langstökk
án atrennu, Þorvaldur Benediktsson,
KR, 2,98 m, stangarstökk, Kári Guð-
mundsson, Ármanni, 3,60 m og kúlu-
varp, Erlendur Valdimarsson, IR,
13,67 m.
4
Meistaramót Islands í frjálsum
íþróttum innanhúss fór fram í Rvík
dagana 6.—7. marz. Þessir urðu Is-
landsmeistarar: Hástökk með at-
rennu, Jón Þ. Ólafsson, IR, 2,05 m,
stangarstökk, Valbjörn Þorláksson,
KR, 4,15 m, kúluvarp, Guðmundur
Hermannsson, KR, 15,56 m, hástökk
án atrennu, Jón Þ. Ólafsson, lR, 1,70
m, langstökk án atrennu, Jón Þ.
Ólafsson, iR, 3,23 m, þrístökk án at-
rennu, Jón Þ. Ólafsson, lR, 9,70 m.
4
Sveinameistaramót Islands í frjáls-
íþróttum fór fram í Reykjavík dag-
ana 27. og 28. júní. Þessir urðu
sveinameistarar: 80 m hlaup Jón Sig-
urmundsson, HVl 9,7 sek. Kúluvarp:
Kjartan Kolbeinsson, IR, 13,42 m.
Stangarstökk: Einar Þorgrimsson,
IR, 2,73 m. 200 m hlaup: Jón Sigur-
mundsson, HVl, 24,9 sek. Hástökk:
Einar Þorgrímsson, iR, 1,65 m. 80
m grindahlaup: Einar Þorgrímsson,
IR, 12,5 sek. Langstökk: Einar Þor-
grímsson, lR, 5,90 m. Kringlukast:
Kjartan Kolbeinsson, lR, 39,52 m.
800 m hlaup: Bergur Höskuldsson,
UMSE, 2.14,0 mín. 4x100 m boð-
hlaup: A-sveit IR 50,8 sek. (Þór
Konráðsson, Finnbjörn Finnbjörns-
son, Guðmundur Ólafsson, Einar Þor-
grímsson).
4
Drengjameistaramót Islands I
frjálsum íþróttum fór fram á Laug-
ardalsvellinum dagana 10. og 11. júlí.
Eftirtaldir drengir urðu drengja-
meistarar: 200 m grindahlaup:
Ragnar Guðmundsson, Ármanni, 29,0
sek. (Ragnar og Bjarni Reynarsson,
KR, urðu jafnir með 29,0 sek., í
aukahlaupi sigraði Ragnar á 28,3
sek., en Bjarni hljóp á 28,8 sek.) Há-
stökk: Erlendur Valdimarsson, IR,
1,71 m. Langstökk: Ragnar Guð-
mundsson, Ármanni, 6,49 m. Kúlu-
varp: Erlendur Valdimarsson, lR,
15,51 m. Spjótkast: Sigurður Þ.
Jónsson, HSH, 52,81 m. Kringlukast:
Erlendur Valdimarsson, IR, 53,69 m.
110 m grindahlaup: Ragnar Guð-
mundsson, Á, 16,6 sek. Stangarstökk:
Erlendur Valdimarsson, ÍR, 3,25 m.
300 m hlaup: Ragnar Guðmundsson,
Á, 37,6 sek. Þrístökk: Sigurður Hjör-
leifsson, HSH, 13,21 m. 4x100 m boð-
hlaup: Sveit KR 48,2 sek.
4
Unglingameistaramót Islands I
frjálsum íþróttum fór fram á Akur-
eyri dagana 17. og 18. júlí. Þessir
sigruðu: 100 m hlaup: Ólafur Guð-
mundsson, KR, 11,3 sek. 200 m hlaup:
Ólafur Guðmundsson, KR, 22,7 sek.
400 m hlaup: Ólafur Guðmundsson,
8