Íþróttablaðið - 01.02.1966, Síða 52
lokið. Má segja með sanni að sund-
menn og sundáhugamenn hafi beðið
í heilan áratug eftir lauginni, og þvl
verður ánægjan því væntanlega þeim
mun meiri. Nú loksins fá Isl. sund-
menn tækifæri til að æfa og keppa
við sömu aðstöðu og sundmenn ann-
arra þjóða og verða því væntanlega
gerðar enn meiri kröfur til þeirra en
hingað til. Einnig opnast nú mögu-
leikar til að halda hér Norðurlanda-
meistaramót bæði í sundi og sund-
knattleik.
Horfa því ísl. sundmenn björtum
augum á framtíðina. Með tilkomu
laugarinnar fer væntanlega svo að
keppnistímabilið færist yfir á sumar-
ið.
Afrekaskrá í sundi ’65
Tekið saman hefur Guðbrandur
Guðjónsson og Siggeir Siggeirsson.
50 m. skriðsund karla.
Guðmundur Gíslason, IR 27,0 sek.
Davíð Valgarðsson, IBK 27,0 —
Guðm. Þ. Harðarson, Æ 27,6 —
Kári Geirlaugsson, lA 27,7 —
Siggeir Siggeirsson, Á 28,1 —
Trausti Júlíusson, Á 28,1 —
Jón G. Edvardsson, Æ 28,2 —
Pétur Kristjánsson, Á 28,2 —
Gunnar Kristjánsson, SH 28,3 —
Þorsteinn Ingólfsson, Á 28,4 —
Meðaltími 10 beztu manna 1963:
28.7 sek.
Meðaltími 10 beztu manna 1964:
27.7 sek.
Meðaltími 10 beztu manna 1965:
27,9 sek.
100 m. skriðsund karla.
Guðmundur Gíslason, IR 57,4 sek.
Davíð Valgarðsson, iBK 58,2 —
Guðm. Þ. Harðarson, Æ 1,00,8 mín.
Trausti Júlíusson, Á 1,01,2 —
Gunnar Kristjánsson, SH 1,02,7 —
Logi Jónsson, KR 1,03,3 —
Erling Georgsson, SH 1,03,5 —
Jón G. Edvardsson, Æ 1,04,0 —
Kári Geirlaugsson, lA 1,04,2 —
Ömar Kjartansson, SH 1,04,5 —
Meðaltími 10 beztu manna 1963:
1,04,1 mín.
Meðaltími 10 beztu manna 1964:
1,02,6 mín.
Meðaltími 10 beztu manna 1965:
1,02,0 mín.
200 m. skriðsund karla.
Davíð Valgarðsson, ÍBK 2,10,5 mín.
Guðm. Þ. Harðarson, Æ 2,15,8 — 50 m. bringusund karla.
Logi Jónsson, KR 2,20,2 — Hörður B. Finnsson, IR 33,9 sek.
Ómar Kjartansson, SH 2,25,2 — Fylkir Ágústsson, Vestra 33,9 —
Kári Geirlaugsson, lA 2,27,2 — Guðmundur Gíslason, ÍR 34,4 —
Gunnar Kristjánsson, SH 2,27,4 — Árni Þ. Kristjánsson, SH 34,6 —
Birgir Guðjónsson, UMSS 2,34,4 — Davíð Valgarðsson, ÍBK 35,4 —
Einar Einarsson, Vestra 2,34,7 — Erlingur Þ. Jóhannsson, 35,6 —
Ingim. Ingimundar., HSS 2,37,5 — Reynir Guðmundsson, Á 35,7 —
Erling Georgsson, SH 2,37,9 — Gestur Jónsson, SH 35,9 —
Meðaltími 10 beztu manna 1963: Ólafur B. Ólafsson, Á 36,1 —
2,27,9 mín. Trausti Sveinbjörnsson, SH 36,3 —
Meðaltími 10 beztu manna 1964: Meðaltími 10 beztu manna 1963:
2,23,4 mín. 35,9 sek.
Meðaltími 10 beztu manna 1965: Meðaltími 10 beztu manna 1964:
2,27,0 mín. 35,9 sek.
Meðaltími 10 beztu manna 1965:
35,3 sek.
Jf00 m. skriðsund karla.
Davíð Valgarðsson, IBK 4,41,5 mín.
Guðmundur Gíslason, IR 4,46,6 —
Guðm. E>. Harðarson, Æ 4,54,3 —
Trausti Júlíusson, Á 5,07,2 —
Logi Jónsson, KR 5,08,7 —
Gunnar Kristjánsson, SH 5,17,4 —
Ómar Kjartansson, SH 5,17,4 —
Birgir Guðjónsson, UMSS 5,24,1 —
Einar Einarsson, Vestra 5,26,3 —
Guðm. J. Jónsson, SH 5,35,3 —
Meðaltími 10 beztu manna 1963:
5.26.8 mín.
Meðalími 10 beztu manna 1964:
5.22.9 mín.
Meðaltími 10 bestu manna 1965:
5,09,9 mín.
100 m. bringusund karla.
Fylkir Ágústsson, Vestra 1,13,8 mín.
Hörður B. Finnsson, IR 1,14,3 —
Guðmundur Gíslason, ÍR 1,15,3 —
Árni Þ. Kristjánsson, SH 1,15,9 —
Erling. Þ. Jóhannsson, KR 1,17,1 —
Gestur Jónsson, SH 1,18,1 —
Reynir Guðmundsson, Á 1,18,2 —
Þór Magnússon, iBK, 1,19,6 —
Einar Sigfússon, HSK 1,19,8 —
Erling Georgsson, SH 1,19,9 —
Meðaltími 10 beztu manna 1963
1,17,5 mín.
Meðaltími 10 beztu manna 1964
1,17,9 mín.
Meðaltími 10 beztu manna 1965
1,17,2 mín.
800 m. skriðsund karla.
Davíð Valgarðsson, IBK 10,15,3 —
Trausti Júlíusson, Á 11,16,7 —
Gunnar Kristjánsson, SH 11,28,9 —
Birg. Guðjóns., UMSS +11,33,0 —
Einar Einarsson, Vestra 11,36,1 —
Ingim. Ingimund.s., HSS +11,59,0 —
Jón Stefánsson, HSK +12,43,2 —
Jón Ölafsson, HSK +13,07,4 —
Sigm. Stefánsson, HSK +13,16,5 —
Helgi Björgvinss., HSK +13,20,2 —
Meðaltími 10 beztu manna 1965:
12,03,6 mín.
1500 m. skriðsund karla.
Davíð Valgarðsson, IBK 19,16,5 mín.
Guðm. Þ. Harðars., Æ +21,06,2 —
Trausti Júlíusson, Á 21,19,9 —
Gunnar Kristjánsson, SH 21,41,0 —
Einar Einarsson, Vestra 21,49,2 —
Birg. Guðjónss., UMSS +22,11,3 —
+ synt í 25 m. laugum, önnur
afrek í 33% m. laugum.
200 m. bringusund karla.
Árni Þ. Kristjánsson, SH 2,42,6 mln.
Fylkir Ágústsson, Vestra 2,44,6 —
Guðmundur Gíslason, IR 2,46,5 —
Gestur Jónsson, SH 2,47,3 —
Einar Sigfússon, HSK 2,50,8 —
Reynir Guðmundsson, Á 2,51,3 —
Erlingur Þ. Jóhannss., KR 2,54,2 —
Guðm. Grímsson, Á 2,55,0 —
Birgir Guðjónsson, UMSS 2,56,8 —
Ólafur Einarsson, Æ 2,58,4 —
Meðaltími 10 beztu manna 1963:
2,51,3 mín.
Meðaltími 10 beztu manna 1964:
2,50,2 min.
Meðaltími 10 beztu manna 1965:
2,50,8 mín.
Jf00. m. bringusund karla.
Árni Þ. Kristjánsson, SH 5,54,5 mín
Gestur Jónsson, SH 5,57,8 —
Einar Sigfússon, HSK 6,07,7 —
Reynir Guðmundsson, Á 6,14,6 —
52