Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 67

Íþróttablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 67
keppnisför til Bandaríkjanna og léki hér tvo leiki. BáSum þessum tilboðum var tekið með fegins hendi. Kentucky State College keppti hér 22. des. í nýju Iþróttahöllinni í Laugardalnum, við úrvalslið KKl. Pengu áhorfendur að sjá úrvalskörfuknattleik á þessum fyrsta leik, sem fram fór í hinni glæsilegu íþróttahöll.. Lið Kentucky State sigraði með 16 stiga mun, eða 75:95. Verður að telja að árangur okkar manna hafi verið vonum fram- ar, þar sem hér var um að ræða þrautþjálfað lið og mjög sterkt á amerískan mælikvarða. Þeir sem töluðu um að hinir bandarísku leik- menn hefðu dregið af sér og getað sýnt meira, þeir hinir sömu þekkja ekki bandarískan körfuknattleik. Bandarískir körfuknattleiksemnn hafa nefnilega alltaf svipu yfir höfði sér í hverjum leik svo að þeir gefa aldrei eftir. Þar á ég við glímu þeirra við prósentu töluna, í skotum, víta- köstum fráköstum og aðstoð. Þess- um tölum er alltaf hampað, þegar skrifað er, eða rætt um körfuknatt- leikslið eða einstaka leikmenn. Hver einstakur leikmaður er því alltaf að glíma við að bæta sína prósentu. Þeir „slappa ekki af“ vegna kurteisi við gestgjafa sína. Keppnisför landsliðsins til U8A og Canada 196—1965. Þegar síðast var frá horfið, var landsliðið statt I Washington, höfuð- borg Bandaríkjanna og leikið þar tvo leiki, auk þess sem liðinu hafði verið boði í Hvíta húsið og á leik atvinnu- manna í Baltimore. 2. jan. var leikið við Catholic University of America í Washington. Töpuðum við þeim leik 93:62, enda leikurinn fremur lélega leikinn af okkar hálfu, einkum fyrri hálfleikur. Þorst. Hallgrímsson var stighæstur með 28 stig. Ágætar móttökur i fé- lagsheimili stúdenta að leik loknum. 3. jan. var liðinu aftur boðið til Baltimore, nú til að sjá leik Balti- more Bullets gegn San Fransisco Warriors. Þar fengum við að sjá hinn heimsfræga leikmann Wilt Chamber- lain. 1 hálfleik átti þekktur íþrótta- fréttamaður, Vince Bagli, viðtal við fararstjóra og því útvarpað yfir út- varpsstöð WFBR í Baltimore. Liðið kynnt fyrir áhorfendum. Fjórða janúar leikið við Gallaudet College í Wshington. Þessi leikur var ljótur og bar lítinn keim af körfu- knattleik, líktist mest áflogum, þar sem hendur annars aðilans eru bundnar. Töpuðum leiknum 92:59 og hefi ég aldrei kynnst jafn hlutdræg- um dómum og í þessum leik. Engin móttaka eftir leikinn og enda fátt um kveðjur. Fimmta jan.. Flogið frá Washing- ton til Plattsburgh, New York. Mót- tökur þar frábærar, svo og allur að- búnaður. Leikið um kvöldið við Plattsbourgh State University College. Töpuðum 93:71, 53:41 í hálf- leik. Þetta var skemmtilegur leikur, sem var útvarpað og viðtökur áhorf- enda mjög góðar. Að leik loknum voru góðar veiting- ar og fararstjóri sýndi kvikmynd frá Islandi við góðar undirtektir. Sjötta jan. Ekið með skólavagni frá Plattsburgh til Potsdam State University. Móttökur ágætar og allur aðbúnaður góður. Leikið gegn Pots- dam State University um kvöldið. Erfiður leikur, sem tapaðist 79:40. Lið Potsdam lék sterkastan varnar- Ieik allra þeirra liða, er við mættum í þessari ferð. Þjálfari þeira hafði ferðast til Platsburgh til að sjá lið okkar leika og sneið hann leikaðferð sína i samræmi við það. Sjöundi jan. Langferðavagn tekinn á leigu og ekið til Ottawa, höfuð- borgar Kanada. Mr. Keith Harris, .framkvæmda- stjóri íþróttamála hjá Carleton University tók á móti liðinu og sýndi Frá landsmótinu á Laugarvatni. 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.