Íþróttablaðið - 01.02.1966, Síða 32
I
Sigurður Jakobsson, Akureyri
Stefán Ásgrímsson, Akureyri.
Tveir skíðaskólar störfuðu á ár-
inu: Skíðaskólinn á Isafirði um vet-
urinn og skíðaskólinn í Kerlingar-
fjöllum. Með tilkomu hans hefur
skíðaíþróttin einnig orðið vinsæl
sumaríþrótt á Islandi.
Skíðasambandið styrkti skíða-
kennslu á eftirtöldum stöðum:
Siglufirði,
kennari Jóhann Vilbergsson,
Reykjavík,
kennari Jóhann Vilbergsson,
Isafirði,
kennari Jóhann Vilbergsson,
Akureyri,
kennari Magnús Guðmundsson,
S.-Þingeyjarsýslu,
kennari Haraldur Pálsson.
Norræn skiðaganga.
Islendingar tóku nú í fyrsta sinni
þátt í Norrænu skíðagöngunni. Hún
hefur farið fram öðru hverju und-
anfarin ár. Hafa Finnar jafnan sigr-
að og svo var einnig að þessu sinni.
Árangur hérlendis var fremur slak-
ur. Alls gengu 14.875 gönguna, sem
var 5 km.
Þátttökutala Islands var marg-
földuð með 20 samkvæmt samningi
við skíðasambönd Norðurlandanna.
Fékk því ísland 297.000 stig og hafn-
aði í 4. sæti á eftir Noregi, sem fékk
355.000 stig.
Jafnframt Norrænu skíðagöngunni
var efnt til innbyrðis keppni, ann-
ars vegar milli kaupstaðanna og hins
vegar milli sýslnanna, um það, hver
næði hæstri hundraðstölu Ibúa til
þátttöku í gönguna.
TJrslit í keppni kaupstaðanna:
1. Siglufjörður 50.62%
2. Seyðisfjörður 29.03%
3. Ólafsfjörður 27.57%
4. Húsavík 25.32%
5. Isafjörður 24.17%
6. Sauðárkrókur 22.80%
1 keppni sýslanna:
1. Suður-Þingeyjarsýsla 39.19%
2. Vestur-lsafjarðarsýsla 21.00%
3. Eyjafjarðarsýsla 18.24%
TJrslit í helztu sklðamótum ársins
voru:
SKlÐAMÓT ISLANDS,
Akureyri 14.—19. apríl
15 km. ganga:
1. Kristján Guðmundsson, 1 1.05.38
2. Gunnar Guðmundsson, S 1.09.29
3. Frímann Ásmundsson, F 1.11.33
4. Trausti Sveinsson, F 1.11.38
5. Stefán Jónasson, A 1.12.29
6. —7. Sigurður Sigurðsson, 1 1.13.37
6.-7. Gunnar Pétursson, 1 1.13.37
30 km. ganga:
1. Gunnar Guðmundsson, S 1.31.59
2. Trausti Sveinsson, F 1.32.50
3. Kristján Guðmundsson, 1 1.34.58
4. Frimann Ásmundsson, F 1.35.40
5. Sigurður Sigurðsson, 1 1.36.40
6. Stefán Steingrímsson, F 1.36.50
10 km. ganga 17—19 ára:
1. Sigurjón Erlendsson, S 0.53.20
2. Skarph. Guðmundsson, S 0.54.31
3. Hafsteinn Sigurðsson, 1 0.55.04
Skíðastökk:
1. Björnþór Ólafsson, Ó 231.0 stig
2. Sveinn Sveinsson, S 221.0 —
3. Geir Sigurjónsson, S 202.8 —
4. Haukur Freysteinss., S 195.2 —
5. Steingr. Garðarsson, S. 173.3 —
6. Svanberg Þórðarson, Ó 157.8 —
Stökk 17—19 ára:
1. Haukur Jónsson, S 213.2 stig
2. Sigurjón Erlendsson, S 145.2 —
Norræn tvíkeppni:
1. Sveinn Sveinsson, S 555.06 stig
Norræn tvíkeppni 17—19 ára:
1. Haukur Jónsson, S 489.27 stig
2. Sigurj. Erlendsson, S 445.93 —
Boðganga 4X10 km:
1. Skíðafél. Siglufj., Skíðab. 3.15.13
2. Skíðaráð Isafjarðar 3.18.13
3. Skíðafél. Fljótamanna 3.19.56
Sveit Siglfirðinga skipuðu:
Sveinn Sveinsson,
Skarphéðinn Guðmundsson,
Sigurjón Erlendsson og
Gunnar Guðmundsson.
Svig kvenna:
1. Árdís Þórðardóttir, S 68.76
2. Sigríður Júlíusdóttir, S 73.49
3. Jóna Jónsdóttir, I 77.96
4. Karolína Guðmundsdóttir, A 79.84
5. Hrafnhildur Helgadóttir, R 84.47
6. Guðrún Siglaugsdóttir ,A 90.52
Stórsvig kvenna:
1. Árdís Þórðardóttir, S 1.34.0
2. Hrafnhildur Helgadóttir, R 1.50.7
3. Jóna Jónsdóttir, 1 1.53.7
4. Guðrún Siglaugsd., A. 2.04.4
5. Málfrlður Sigurðardóttir, I. 2.36.3
Alpatvíkeppni kvenna:
1. Árdís Þórðardóttir, S 0 stig
2. Jóna Jónsdóttir, 1 181.72 —
3. Hrafnh. Helgad., R. 207.14 —
4. Guðrún Siglaugsd., A 306.42 —
5. Málfr. Sigurðardóttir, 1 493.60 —
Svig karla:
1. Kristinn Benediktss., 1 99.31 sek.
2. Hafst. Sigurðsson, 1 102.99 —
3. Svanberg Þórðars., Ó 103.76 —
4. Björn Ólsen, S 104.40 —
5. Hjálmar Stefánss., S. 111.10 —
6. Jóh. Vilbergsson, S 111.96 —
Stórsvig karla:
1. Kristinn Benediktss., 1 2.02.3 mín.
2. Reynir Brynjólfss., A. 2.05.1 —
3. Jóh. Vilbergsson, S 2.06.0 —
4. Svanberg Þórðars., Ó. 2.06.3 —
5. ívar Sigmundss., A. 2.08.4 —
6. Magnús Ingólfss., A. 2.09.1 —
Alpatvikeppni karla:
1. Kristinn Benediktss., I. 0 stig
2. Svanb. Þórðarson, Ó. 44.20 —
3. Hafst. Sigurðsson, 1 64.82 —
4. Jóh. Vilbergsson, S. 80.82 —
5. Björn Olsen, S 110.97 —
6. Reynir Pálmason, A 123.16 —
Svig unglinga:
1. Árni Óðinsson, A 85.77 sek.
2. Jónas Sigurbjörnss., A. 87.95 —
3. Tómas Jónsson, R. 91.21 —
4. Harald Baarregaard, 1 91.57 —
5. Bergur Finnsson, A. 92.82 —
6. Eyþór Haraldsson, R. 93.68 —
Stórsvig xmglinga:
1. Ámi Óðinsson, A. 1.36.3 mln.
2. Bergur Eiríksson, R. 1.40.4 —
3. Jónas Sigurbjömss., A. 1.45.2 —
4. Þorst. Baldvinsson, A. 1.47.7 —
5. öm Þórsson, A. 1.49.4 —
6. Harald Baarregaard, 1 1.49.8 —
Mótstjóri var Hermann Sigtryggsson.
Yfirdómari Bragi Magnússon.
32