Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1966, Síða 11

Íþróttablaðið - 01.02.1966, Síða 11
P. W. Milligan, Skotl. 3,65 — Páll Eiríksson, I. felldi byrjunarh. Hástökk: Jón Þ. Ólafsson, Isl. 1,98 m A. S. Kilpatrick, Skotl. 1,82 — A. Houston, Skotl. 1,75 — Kjartan Guðjónsson, I. 1,72 — KONUR: 100 yds hlaup: M. Brown, Skotl. 11,3 sek. P. Johnston, Skotl. 11,4 — Lilja Sigurðardóttir, 1. 12,0 — Björk Ingimundard., 1. 12,4 — 220 yds hlaup: D. Brown, Skotl. 26,8 sek. E. Watt, Skotl. 26,8 — Björk Ingimundard., Isl. 27,3 — Halldóra Helgad., ísl. 27,7 — 80 m grindahlaup: S. Watson, Skotl. 12,1 sek. E. Patrick, Skotl. 12,7 — Halldóra Helgad., Isl. 12,9 — Linda Ríkharðsd., Isl. 13,4 — 4x110 yds boðhlaup: Island 52,8 sek. Skotland dæmt úr leik. ✓ Unglingakeppni FRl 1965 fór fram að Laugum í Þingeyjarsýslu dagana 14. og 15. ágúst. HSÞ sá um fram- kvæmd mótsins og tókst vel. Keppt var í sveina-, drengja- og stúlkna- flokkum. Flest stig í sveinaflokki hlaut Einar Þorgrímsson, IR, í drengjaflokki Haukur Ingibergsson, HSÞ, og í stúlknaflokki Lilja Sig- urðardóttir, HSÞ. Orslit keppninnar urðu þessi: FYRRI DAGUR: 100 m hlaup stúlkna: Sigrún Ólafsd., UBK 12,8 sek. Lilja Sigurðard., HSÞ 13,0 — Guðrún Benónýsd., HSÞ 13,2 — Þorbjörg Aðalst.d., HSÞ 13,2 — Þuríður Jónsdóttir, HSK 13,4 — 100 m hlaup sveina: Jón Benónýsson, HSÞ 11,4 sek. Jóh. Friðgeirsson, UmsE 11,8 — Einar Þorgrímsson, iR 11,8 — 100 m hlaup drengja: Ragnar Guðmundss., Á 10,9 sek. Haukur Ingibergss., HSÞ 11,1 — Gunnar Kristinss., HSÞ 11,5 — Jón Ö. Amarson, Á 11,6 — 80 m grindahlaup stúlkna: Linda Ríkharðsdóttir, IR 13,2 sek. Ólöf Halldórsdóttir, HSK 14,0 — Sigrún Ólafsdóttir, UBK 14,3 — Sigurlína Guðm.d., HSK 14,7 — 800 m hlaup sveina: Einar M. Sigm.s., UBK 2.19,0 mln. Bergur Hösk.s., UmsE 2.19,4 — Jóh. Friðgeirss., UmsE 2.28,7 — Hástökk stúlkna: Lilja Sigurðard., HSÞ 1,30 m Magnea Magnúsdóttir, lA 1,30 — Sigurlína Guðm.d., HSK 1,30 — Ólöf Halldórsd., HSK 1,30 — 'íástökk sveina: Einar Þorgrímsson, IR 1,60 m Jóh. Friðgeirsson, UmsE 1,40 — Hástökk drengja: Páll Dagbjartss., HSÞ 1,65 m Bergþór Halldórss., HSK 1,65 — Haukur Ingibergss., HSÞ 1,60 — Jón örn Amarson, Á 1,60 — Kúluvarp stúlkna: Ólöf Halldórsdóttir, HSK 9,59 m Guðbjörg Gestsd., HSK 9,05 — Gunnvör Björnsd., UmsE 8,56 — Kúluvarp sveina: Hjálmur Sigurðsson, IR 14,66 m Kjartan Kolbeinsson, IR 14,10 — Björgúlfur Þórðars., IBA 12,14 — Erlendur Valdimarsson, lR, vann 16 drengja- og unglinga meistara' peninga 1965. 11

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.