Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 64

Íþróttablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 64
Bikarkeppni: Með tilkomu bikarkeppni K.K.l. virðast körfuknattleiksmenn um land allt hafa fengið verðugt verk- efni að glíma við. 1 þessa fyrstu keppni sendu 16 lið þátttökutilkynn- ingar og ríkti mikill áhugi fyrir keppninni og ýmsir efnilegir körfu- knattleiksmenn komu fram á sjónar- sviðið og fyllsta ástæða er til að ætla að þátttaka verði enn betri næsta sumar. Keppnin þótti takast mjög vel og er þá vel af stað farið. Ekki er að efa að bikarkeppnin verð- ur góð lyftistöng körfuknattleiks í framtíðinni. Úrslit leikja: 1. riðill: UMF Skallagrímur—UMF Snæfell 63:60 í framlengdum leik, eftir venju- legan leiktíma var staðan 58:58. II. riðill: Körfuknattleiksfélag Isafjarðar — Iþróttafélagið Grettir? Körfuknattleiksfélag Isafjarðar — Iþróttafélagið Stefnir 47:44. Iþróttafélagið Grettir — Iþrótta- félagið Stefnir 21:42. III. riðill: UMS V.-Húnvetninga — Tinda- stóll 55:38. Iþróttafélagið Þór — Knattspyrnu- félag Akureyrar 63:50. Iþróttafélagið Þór — Knattspyrnu- félag Akureyrar 63:50. Iþróttafélagið Þór — UMS V.- Húnvetninga 84:27. IV. riðill: UMF Selfoss — Iþróttabandalag Hafnarfjarðar 40:31. UMF Laugardæla — UMF Hruna- manna 40:31. UMF Selfoss — UMF Laugardæla 90:53. V. riðill. Ármann -—— KR 50—40 Ármann — lR 49—36 Undankeppni milli I. og II. riðils: Körfuknattleiksfélag Isafjarðar — UMF Skallagrímur 46:45. Úrslitakeppni fór fram I Reykjavík 2. og 3. okóber í íþróttahúsinu við Hálogaland. Keppni var þannig hátt- að að þá var einnig keppt um hver skyldi hljóta 3. og 4. sætið. Úrslit urðu þessi: Körfuknattleiksfélag Isafjarðar — Ármann 35:77. Iþróttafélagið Þór — UMF Sel- foss 55:49. UMF Selfoss — Körfuknattleiks- félag Isafjarðar 56:27. Ármann — Iþróttafél. Þór 46:26. 1. Glímufélagið Ármantn bikar- meistari. 2. Iþróttafélagið Þór. 3. UMF Selfoss. 4. Körfuknattleiksfélag Isafjarðar Samvinnutryggingar gáfu glæsi- legan verðlaunabikar, sem er farand- gripur, en bikarnum fylgir vegg- skjöldur, sem sigurvegari hlýtur til eignar. Akureyrarmót 1965. K.A.—Þór a 74:58 I.M.A.—Þór b 61:54 Þór a—iMA. 76:61 K.A.—Þór b 78:60 K.A.—l.M.A. 70:51 Þór a—Þór b. 80:52 Akureyrarmeistarar 1965 K.A. Norðurlandsmót 1965. Þór a—Þór b. 60:30 K.A.—I.M.A. 108:43 Þór a—l.M.A. 59:42 K.A.—Þór b 46:35 I.M.A.—Þór b 43:35 Þór a—K.A. 66:61 Norðurlandsmeistarar 1965 Þór a-lið. Islandsmót 1965 Úrslit I leikjum meistaraflokka I. deildar. KR—Ármann 55:45 K.F.R.—l.S. 51:36 KR—I.S. 85:48 KR—l.S. 95:32 Ármann—K.F.R. 54:45 KR—K.F.R. 87:49 iR—Ármann 51:42 KR—Ármann 55:38 l.R.—K.F.R. 82:55 ÍR—KR 70:57 lR—l.S. 93:49 Ármann—I.S. 61:35 KR—K.F.R. 86:55 IR—Ármann 71:42 Ármann—l.S. 68:33 IR—K.F.R. 75:53 Ármann—K.F.R. 69:61 ÍR—l.S. 98:48 K.F.R.—l.S. 62:36 KR—ÍR 61:48 KR—ÍR 64:54 í úrsl.l tekin þar af % í 10 stigahæstu menn leikir stig vill. vitak. hitt vítak. Einar Bollas. KR .. 8(9) 170(199) 16(18) 52(61) 30(37) 57,7(60,6) Gunnar Gunnarss. KR 8(9) 134(142) 15(17) 13 8 61,5 Þórir Magnúss. K.F.R. 8 126 17 47 26 55,3 Þorst. Hallgr.s. ÍR .... 8(9) 111(128) 12(15) 27(33) 19(22) 70,3(66,6) Marínó Sveinss. , KFR 8 97 18 10 5 50,0 Hólmst. Sigurðss. IR 8(9) 89( 91) 18(23) 8(10) 5( 7) 62,5(70,0) Kolbeinn Pálss. KR .... 8(9) 86( 88) 21(26) 20 8 40,0 Birgir Jakobss. IR .... 8(9) 83( 97) 20(21) 18 9 50,0 Sig. Ingólfss. Árm. .... 8 79 30 34 7 20,6 Sig. Helgas. KFR .. 7 77 27 25 11 44,0 Lið Leikir Unnið Tapað Stig KR 8 (9) 7 (8) 1 14 (16) IR 8 7 1 (2) 14 Ármann 8 4 4 8 KFR 8 2 6 4 I.S 8 0 8 0 féll í II. deild Lið Tekin vítak. Heppnuð vítak. % í vítaköst. KR 174 (185) 85 (93) 48.85 (50.27) ÍR 109 (125) 66 (76) 60.50 (60.80) Ármann 135 57 42.22 KFR 116 59 50.86 is 148 55 37.00 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.