Íþróttablaðið - 01.02.1966, Side 48
Haukar—Víkingur 26:18
Víkingur—Haukar 24:23
Ármann—Haukar 20:15
Haukar—Ármann 27:16
Víkingur—Ármann 27:20
Ármann—-Víkingur 16:13
Lokastaðan varð þessi:
F.H. 10 10-0-0 280:204 20 st.
Fram 10 6-0-4 226:193 12 st.
K.R. 10 4-2-4 196:200 10 st.
Haukar 10 3-1-6 214:237 7 st.
Ármann 10 3-0-7 196:263 6 st.
Víkingur 10 2-1-7 190:235 5 st.
Islandsmeistari: F.H.
Víkingiir féll í II. deild.
Keppnin i 2. deild:
Valsmenn urðu yfirburðasigurveg-
arar í 2. deild, hlutu 16 stig, eða jafn
mörg og mögulegt var að hljóta, en
lið fyrir neðan voru aðeins með 6
stig. Valsmenn léku skemmtilegan
handknattleik og sönnuðu, að þeir
áttu erindi í 1. deild.
Lokaniðurstaðan í 2. deild varð
þessi:
Valur 8 8-0-0 252:149 16 st.
Þróttur 8 2-2-4 191:203 6 st.
l.B.A. 8 3-0-5 190:216 6 st.
I.B.K. 8 2-2-4 180:207 6 st.
I.R. 8 2-2-4 194:229 6 st.
Meistaraflokkur kvenna.
I meistaraflokki kvenna var háð
jöfn og tvísýn keppni. Þegar öllum
leikjum var lokið, voru Valur, Is-
landsmeistarar, og FH jöfn að stig-
um, með 8 stig hvort. Hafði Valur
tapað fyrir FH, en FH tapað gegn
Fram, Urðu Valur og FH því að
leika aukaleik um Islandsmeistara-
titilinn og sigraði Valur í þeim leik
með 13:9.
Úrslit leikja I meistaraflokki
kvenna:
Valur—Ármann 13:
F.H.—Valur 10:
Valur—Fram 10:
Valur—Víkingur 19:
Valur—Breiðablik 20:
F.H.—Ármann 8:
Fram—F.H. 14:
F.H.—Víkingur 9:
F.H.—Breiðablik 18:
Ármann—Fram 8:
Ármann—Víkingur 20: 5
Ármann—Breiðablik 14: 6
Fram—-Víkingur 12: 4
Fram—Breiðablik 12: 4
Víkingur—Breiðablik 14:10
Valur—FH 13: 9
(aukaleikur)
Lokaniðurstaðan varð þessi:
Valur 5 4-0-1 71:37 8 stig
F.H. 5 4-0-1 51:44 8 —
Fram 5 3-0-2 51:32 6 —
Ármann 5 3-0-2 58-39 6 —
Víkingur 5 1-0-4 37:70 2 —
Breiðablik 5 0-0-5 32:78 0 —
Hér á eftir fara lokaniðurstöður í
hinum ýmsu flokkum:
I. flokkur kvenna:
Fram 3 3-0-0 15:11 6 stig
Valur 3 2-0-1 14: 7 4 —
Ármann 3 1-0-2 12:16 2 —
Víkingur 3 0-0-3 Sigurvegari: Fram. 10:17 0 —
I. flokkur karla: A-riðill: K.R. 4 4-0-0 59:41 8 stig
Víkingur 4 3-0-1 50:48 6 —
Valur 4 2-0-2 57:48 4 —
Haukar 4 1-0-3 42:48 2 —
Þróttur 4 0-0-4 33:56 0 —
B-riðill:
Fram 3 3-0-0 45:19 6 —
F.H. 3 2-0-1 43:30 4 —
Ármann 3 1-0-2 36:43 2 —
I.R. 3 0-0-3 23:55 0 —
Urslit: Fram K.R. 12:9.
Sigurvegari: Fram.
II. flokkur kvenna.
A-r iðill:
l.B.K. 4 4-0-0 30:12 8 stig
Víkingur 4 3-0-1 28:16 6 —
K.R. 4 2-0-2 29:17 4 —
Stjarnan 4 1-0-3 13:23 2 —
Haukar 4 0-0-4 8:40 0 —
B-riðill:
Fram 4 3-0-1 26: 9 6 stig
Valur 4 3-0-1 27:10 6 —
Ármann 4 3-0-1 25:17 6 —
F.H. 4 1-0-3 18:31 2 —
Breiðablik TJrslit: I.B.K. Sigurvegari: 4 0-0-4 15:44 —Fram 5:3. I.B.K. 0
n. flokkur karla.
Á-riðill :
K.R. 4 3-1-0 61:47 7 stig
Fram 4 3-0-1 45:44 6 —
I.R. 4 2-1-1 58:52 5 —
F.H. 4 1-0-3 48:57 2 —
I.B.K. 4 0-0-4 49:61 0 —
B-riðill:
Valur 3 3-0-0 48:30 6 stig
Víkingur 3 2-0-1 47:46 4 —
Þróttur 3 1-0-2 36:41 2 —
Haukar 3 0-0-3 34:48 0 —
TJrslit: Valur- -K.R. 13:13 (eftir
framl). fór þá fram annar úrslita-
leikur og sigraði Valur 9:7.
Sigurvegari: Valur.
III. flokkur karla.
Á -r i ð i 11:
I.R. 4 4-0-0 61:28 8 stig
F.H. 4 3-0-1 53:27 6 —
l.B.K. 4 2-0-2 30:32 4 —
Í.A. 4 1-0-3 39:50 2 —
Breiðablik 4 0-0-4 11:57 0 —
B-riðill :
Víkingur 4 4-0-0 50:24 8 stig
Valur 4 2-0-2 48:30 4 —
Fram 4 2-0-2 45:29 4 —
K.R. 4 2-0-2 44:29 4 —
Haukar 4 0-0-4 12:87 0 —
TJrslit: Víkingur—I.R. Sigurvegari: Víkingur. 12:11.
Sigurvegarar í einstökum flokkum:
1. deild karla F.H.
2. deild karla Valur
mfl. kvenna Valur
1. fl. kvenna Fram
2. fl. kvenna Keflavík
1. fl. karla Fram
2. fl. karla Valur
3. fl. karla Víkingur
ISLANDSMÓTIÐ UTANHtJSS Islandsmótið í handknattleik utan-
húss (keppni karla) var háð að
Hörðuvöllum í Hafnarfirði I júlí og
ágúst. FH-ingar unnu það afrek að
vinna Islandsmeistaratitil í þessari
grein i 10. skipti í röð, og má til gam-
ans geta þess, að nokkrir af sömu
leikmönnum FH í mótinu 1965 léku
einnig með, þegar FH vann titilinn
í fyrsta skipti, þ.á.m. þeir félagar
Ragnar Jónsson og Birgir Björnsson.
FH sá um mótið að þessu sinni.
Sex félög tilkynntu þátttöku: FH,
Haukar, Ármann, Valur, IR og
48