Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1966, Side 27

Íþróttablaðið - 01.02.1966, Side 27
I arinnar og aðalþjálfari enginn annar en Islandsmeistarinn Óskar Guð- mundsson. Deildin hélt innanfélags- mót 27. febrúar og var keppni þar mjög jöfn og skemmtileg og þurfti framlengingu I flestum leikjum móts- ins. Lauk mótinu ekki fyrr en kl. 22,30 um kvöldið, og hafði þá staðið frá kl. 2 um daginn. Ekki er að efa, að stofnun badmintondeildar KR mun reynast badmintoníþróttinni lyftistöng, enda skapast með henni möguleikar á keppni milli félaga, sem lengst af hefur skort í þessari íþróttagrein hér á landi. ReyTcjavíkurmóttö. Mót þetta fór fram í Valshúsinu dagana 20. og 21. marz og var fjöl- mennasta Reykjavíkurmót, sem haldið hefur verið í badminton til þessa. Keppnin í þessu móti var afar hörð og urðu aukaleikir oft að skera úr um, hverjir hljóta skyldu meistara- titla. M eistaraflokkur. 1 einliðaleik karla sigraði Jón Árnason T.B.R. Óskar Guðmundsson KR I tvísýnum og skemmtilegum leik með 17:7, 6:15, 15:8. 1 einliðaleik kvenna sigraði Hall- dóra Thoroddsen T.B.R. Erlu Frank- lín KR með 11:1, 11:2. 1 tvíliðaleik karla sigruðu Garðar Alfonsson T.B.R. og Óskar Guð- mundsson KR þá Jón Árnason T.B.R. og Viðar Guðjónsson T.B.R. með 18: 13 og 15:1. 1 tvíliðaleik kvenna sigruðu Guð- munda Stefánsdóttir og Jónína Nieljóníusardóttir T.B.R. þær Huldu Guðmundsdóttur og Rannveigu Magnúsdóttur T.B.R. með 17:16, 13:15, 15:12. 1 tvenndarkeppni sigruðu Jónína Níeljóníusardóttir og Lárus Guð- mundsson, T.B.R. þau Halldóru Thoroddsen og Garðar Alfonsson T.B.R. með 14:17, 15:6, 15:11. Fyrsti flokkur. I einliðaleik karla sigraði Halldór Þórðarson KR Trausta Eyjólfsson KR. með 15:13, 3:15, 18:15. 1 tvíliðaleik karla sigruðu Matthías Guðmundsson og Þorbjörn Fétursson T.B.R. þá Guðmund Jónsson og Leif Múller T.B.R. með 15:9. 1 tvenndarkeppni sigruðu Erla Guðmundsdóttir og Matthías Guð- mundsson T.B.R. þau Jónu Sigurð- ardóttur og Guðmund Jónsson KR. með 15:7, 15:18, 15:6. 1 tvíliðaleik kvenna sigruðu Álf- heiður Einarsdóttir og Svava Árna- dóttir, T.B.R. TJnglingaflokkur: I sambandi við þetta Reykjavíkur- mót í badminton var í fyrsta skipti keppt í unglingaflokki. Þar urðu úr- slit þessi: I einliðaleik sigraði Haraldur Jóns- son T.B.R. Magnús Magnússon T.B. R. 3:11, 11:7, 11:8. 1 tvíliðaleik sigruðu Axel Axelsson og Magnús Magnússon T.B.R. þá Finnbjörn Finnbjörnsson og Halldór Jónsson T.B.R. 15:16, 15:10. íslandsmótiö. Islandsmótið fór fram í KR-hús- inu dagana 1. og 2. maí. Þátttakend- ur voru 66 frá fimm félögum. Frá T.B.R. 46, frá KR 10, frá Skandinavisk Boldklub 2, frá Isafirði 3 og frá Akranesi 5. Var þátttaka meiri I þessu Islands- móti en í nokkru öðru badminton- móti, sem haldið hefur verið. Úrslit í mótinu urðu þessi: Meistaraf lokkur: I einliðaleik karla sigraði Óskar Guðmundsson KR, Viðar Guðjónsson T.B.R. 15:8, 15:5. I tvíliðaleik karla sigruðu Óskar Guðmundsson KR og Rafn Viggós- son T.B.R. Jón Höskuldsson T.B.R. og Steinar Petersen T.B.R. með 15: 13, 15:8. I tvíliðaleik kvenna sigruðu Jónína Níeljóníusardóttir og Hulda Guð- mundsdóttir T.B.R. Lovísu Sigurðar- dóttur og Halldóru Thoroddsen T. B. R. með 15:11, 12:15, 15:7. Tvendarkeppni sigruðu Jónina Níeljóníusardóttir og Lárus Guð- mundsson T.B.R. Halldóru Thorodd- Jón Árnason, Reykjavíkurmeistari í einliðaleik karla 1965. 27

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.