Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1966, Qupperneq 27

Íþróttablaðið - 01.02.1966, Qupperneq 27
I arinnar og aðalþjálfari enginn annar en Islandsmeistarinn Óskar Guð- mundsson. Deildin hélt innanfélags- mót 27. febrúar og var keppni þar mjög jöfn og skemmtileg og þurfti framlengingu I flestum leikjum móts- ins. Lauk mótinu ekki fyrr en kl. 22,30 um kvöldið, og hafði þá staðið frá kl. 2 um daginn. Ekki er að efa, að stofnun badmintondeildar KR mun reynast badmintoníþróttinni lyftistöng, enda skapast með henni möguleikar á keppni milli félaga, sem lengst af hefur skort í þessari íþróttagrein hér á landi. ReyTcjavíkurmóttö. Mót þetta fór fram í Valshúsinu dagana 20. og 21. marz og var fjöl- mennasta Reykjavíkurmót, sem haldið hefur verið í badminton til þessa. Keppnin í þessu móti var afar hörð og urðu aukaleikir oft að skera úr um, hverjir hljóta skyldu meistara- titla. M eistaraflokkur. 1 einliðaleik karla sigraði Jón Árnason T.B.R. Óskar Guðmundsson KR I tvísýnum og skemmtilegum leik með 17:7, 6:15, 15:8. 1 einliðaleik kvenna sigraði Hall- dóra Thoroddsen T.B.R. Erlu Frank- lín KR með 11:1, 11:2. 1 tvíliðaleik karla sigruðu Garðar Alfonsson T.B.R. og Óskar Guð- mundsson KR þá Jón Árnason T.B.R. og Viðar Guðjónsson T.B.R. með 18: 13 og 15:1. 1 tvíliðaleik kvenna sigruðu Guð- munda Stefánsdóttir og Jónína Nieljóníusardóttir T.B.R. þær Huldu Guðmundsdóttur og Rannveigu Magnúsdóttur T.B.R. með 17:16, 13:15, 15:12. 1 tvenndarkeppni sigruðu Jónína Níeljóníusardóttir og Lárus Guð- mundsson, T.B.R. þau Halldóru Thoroddsen og Garðar Alfonsson T.B.R. með 14:17, 15:6, 15:11. Fyrsti flokkur. I einliðaleik karla sigraði Halldór Þórðarson KR Trausta Eyjólfsson KR. með 15:13, 3:15, 18:15. 1 tvíliðaleik karla sigruðu Matthías Guðmundsson og Þorbjörn Fétursson T.B.R. þá Guðmund Jónsson og Leif Múller T.B.R. með 15:9. 1 tvenndarkeppni sigruðu Erla Guðmundsdóttir og Matthías Guð- mundsson T.B.R. þau Jónu Sigurð- ardóttur og Guðmund Jónsson KR. með 15:7, 15:18, 15:6. 1 tvíliðaleik kvenna sigruðu Álf- heiður Einarsdóttir og Svava Árna- dóttir, T.B.R. TJnglingaflokkur: I sambandi við þetta Reykjavíkur- mót í badminton var í fyrsta skipti keppt í unglingaflokki. Þar urðu úr- slit þessi: I einliðaleik sigraði Haraldur Jóns- son T.B.R. Magnús Magnússon T.B. R. 3:11, 11:7, 11:8. 1 tvíliðaleik sigruðu Axel Axelsson og Magnús Magnússon T.B.R. þá Finnbjörn Finnbjörnsson og Halldór Jónsson T.B.R. 15:16, 15:10. íslandsmótiö. Islandsmótið fór fram í KR-hús- inu dagana 1. og 2. maí. Þátttakend- ur voru 66 frá fimm félögum. Frá T.B.R. 46, frá KR 10, frá Skandinavisk Boldklub 2, frá Isafirði 3 og frá Akranesi 5. Var þátttaka meiri I þessu Islands- móti en í nokkru öðru badminton- móti, sem haldið hefur verið. Úrslit í mótinu urðu þessi: Meistaraf lokkur: I einliðaleik karla sigraði Óskar Guðmundsson KR, Viðar Guðjónsson T.B.R. 15:8, 15:5. I tvíliðaleik karla sigruðu Óskar Guðmundsson KR og Rafn Viggós- son T.B.R. Jón Höskuldsson T.B.R. og Steinar Petersen T.B.R. með 15: 13, 15:8. I tvíliðaleik kvenna sigruðu Jónína Níeljóníusardóttir og Hulda Guð- mundsdóttir T.B.R. Lovísu Sigurðar- dóttur og Halldóru Thoroddsen T. B. R. með 15:11, 12:15, 15:7. Tvendarkeppni sigruðu Jónina Níeljóníusardóttir og Lárus Guð- mundsson T.B.R. Halldóru Thorodd- Jón Árnason, Reykjavíkurmeistari í einliðaleik karla 1965. 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.