Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 50

Íþróttablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 50
með þátttöku erlendra gesta. Hið fyrra var sundmót Ármanns og KR, haldið dagana 23. og 24. febr. Er- lendir gestir á þessu móti voru Sví- arnir Eva Fehrm, Thomas Johnson, bringusundsmaður og Cleas Göran Anderson sem er skriðsunds og flug- sundsmaður. Sigraði Anderson í þremur greinum en varð 3. í 200 m fjórsundi á eftir Guðmundi og Davíð. Johnson sigraði þá Árna Kristjáns- son og Fylki Ágústsson auðveldlega í 200 m bringusundi, en þeir Hörður Finnsson og Guðmundur Gíslason veittu honum meiri keppni í 100 m bringusundi, en Johnson sigraði þó greinilega. Davíð Valgarðson varð því eini Islendlngurinn sem sigraði Johnson á þessu móti, en það var í 100 m baksundi. Eva Fehrm keppti í 5 greinum á mótinu og hlaut ávallt 3ja Guðmundur Gíslason. sæti. Hrafnhildur Guðmundsdóttir IH, Matthildur Guðmundsdóttir Á eða Hrafnhildur Kristjánsdóttir Á skipuðu alltaf 1. og 2. sæti. Síðara sundmótið með þátttöku er- lendra gesta var sundmót UMFK og Ægis 27. og 29. apríl. Gestir á því móti voru Danirnir Kirsten Strange, bezta sundkona Dana og hefur hún komið hingað til lands oft áður. Lars Kraus Jensen sem er bezti sundmaður Dana og sá þriðji var René Heitmann, en sá er beztur Dana í nútíma fimmtarþraut, en er auk þess liðtækur I bringusundi. Lars Kraus Jensen sigraði í tveimur greinum en varð tvivegis annar á eftir Guðmundi Gíslasyni. René Heit- mann sigraði auðveldlega í 200 m bringusundi en Hörður Finnsson og Árni Kristjánsson sigruðu hann í 100 m bringusundi. Kirsten Strange sigraði með miklum yfirburðum í öll- um sinum greinum 5 talsins. Vakti það mikla ánægju meðal Dana hve auðveldlega Kirsten Strange sigraði Hrafnhildi Guðmundsdóttur, en þær hafa oft háð harða og tvísýna bar- áttu sín á milli. Verður gaman að Karlar: Sérstaka athygli á þessu móti vakti Hrafnhildur Kristjánsdóttir Á en lengi vel leit þannig út að hún ætlaði að sigra nöfnu sína Guð- mundsdóttur í 100 m skriðsundi einnig vöktu athygli þeir félagarnir frá Isafirði Fylkir Ágústsson sem sigraði í 100 m bringusundi á öðrum bezta tíma Islendings 1 greininni, og hinn þrettán ára gamli Einar Ein- arsson sem setti alls 9 sveinamet á þessari viku sem hann dvaldi hér syðra í þetta sinn. fylgjast með þeim í landskeppninni n. k. sumar. Sundmeistaramót Isalnds 1965 var haldið í Sundlaug Vesturbæjar dag- ana 12 og 13. júní. Er þetta í fyrsta sinn sem mótið er haldið í Sundlaug Vesturbæjar og verður mótið að öll- um líkindum ekki haldið í gömlu höllinni oftar. Mótið fór fram með nokkuð breyttu sniði nú en helzta breytingin var sú að allar unglinga- greinar sem hafa verið hafðar með til uppfyllingar voru nú felldar nið- ur. Islandsmeistarar í einstökum greinum urðu þessir: Á þingi SSl, sem haldið var t Breiðfirðingabúð í sambandi við mótið var samþykkt breytt tilhögun Islandsmótsins. Var einkum fjölgað kvennagreinum, en hlutur kven- fólksins hefur verið of smár hingað til. Dagskrá mótsins er nú þessi: 1. dagur: 1500 m skriðsund karla 800 — skriðsund kvennax 400 — bringusund karlax 100 m skriðsund Guðmundur Gíslason, iR 57,4 sek. 400 — — Davíð Valgarðsson, tBK 4:41,5 min. 1500 — — Davíð Valgarðsson, IBK 19:16,5 — 100 — bringusund Fylkir Ágústsson, Vestra 1:13,8 — 200 — — Árni Kristjánsson, SH 2:42,6 — Árni Kristjánsson, SH 5:55,5 — 400 — — (aukagrein) 100 — baksund Guðmundur Gíslason, iR 1:08,9 — Davíð Valgarðsson, tBK 2:43,9 — 200 — — Davið Valgarðsson, ÍBK 1:02,7 — 100 — flugsund Isl. met 200 — fjórsund 4X100 m fjórsund Guðmundur Gíslason, iR 2:22,6 — Sveit, SH 5:00,8 — 4X200 — skriðsund Sveit SH, 10:08,4 — Konur: 100 m skriðsund Hrafnhildur Guðmundsdóttir, IR 1:07,9 — 800 m — Hrafnhildur Guðmundsd., IR 11:31,0 — Isl. met (aukagr.) 100 — baksund Hrafnhildur Guðmundsd., IR Hrafnhildur Guðmundsd., ÍR 1:20,6 — 1:24,2 — 100 — bringusund 200 — — Hrafnhildur Guðmundsd., ÍR 3:03,1 — 200 — fjórsund Hrafnhildur Guðmundsd., ÍR 2:53,5 — 3X 50 m þrísund Sveit Ármanns 1:52,0 — 4X100 — skriðstund Sveit Ármanns 5:03,9 — Isl. met (aukagrein) 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.