Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1966, Qupperneq 32

Íþróttablaðið - 01.02.1966, Qupperneq 32
I Sigurður Jakobsson, Akureyri Stefán Ásgrímsson, Akureyri. Tveir skíðaskólar störfuðu á ár- inu: Skíðaskólinn á Isafirði um vet- urinn og skíðaskólinn í Kerlingar- fjöllum. Með tilkomu hans hefur skíðaíþróttin einnig orðið vinsæl sumaríþrótt á Islandi. Skíðasambandið styrkti skíða- kennslu á eftirtöldum stöðum: Siglufirði, kennari Jóhann Vilbergsson, Reykjavík, kennari Jóhann Vilbergsson, Isafirði, kennari Jóhann Vilbergsson, Akureyri, kennari Magnús Guðmundsson, S.-Þingeyjarsýslu, kennari Haraldur Pálsson. Norræn skiðaganga. Islendingar tóku nú í fyrsta sinni þátt í Norrænu skíðagöngunni. Hún hefur farið fram öðru hverju und- anfarin ár. Hafa Finnar jafnan sigr- að og svo var einnig að þessu sinni. Árangur hérlendis var fremur slak- ur. Alls gengu 14.875 gönguna, sem var 5 km. Þátttökutala Islands var marg- földuð með 20 samkvæmt samningi við skíðasambönd Norðurlandanna. Fékk því ísland 297.000 stig og hafn- aði í 4. sæti á eftir Noregi, sem fékk 355.000 stig. Jafnframt Norrænu skíðagöngunni var efnt til innbyrðis keppni, ann- ars vegar milli kaupstaðanna og hins vegar milli sýslnanna, um það, hver næði hæstri hundraðstölu Ibúa til þátttöku í gönguna. TJrslit í keppni kaupstaðanna: 1. Siglufjörður 50.62% 2. Seyðisfjörður 29.03% 3. Ólafsfjörður 27.57% 4. Húsavík 25.32% 5. Isafjörður 24.17% 6. Sauðárkrókur 22.80% 1 keppni sýslanna: 1. Suður-Þingeyjarsýsla 39.19% 2. Vestur-lsafjarðarsýsla 21.00% 3. Eyjafjarðarsýsla 18.24% TJrslit í helztu sklðamótum ársins voru: SKlÐAMÓT ISLANDS, Akureyri 14.—19. apríl 15 km. ganga: 1. Kristján Guðmundsson, 1 1.05.38 2. Gunnar Guðmundsson, S 1.09.29 3. Frímann Ásmundsson, F 1.11.33 4. Trausti Sveinsson, F 1.11.38 5. Stefán Jónasson, A 1.12.29 6. —7. Sigurður Sigurðsson, 1 1.13.37 6.-7. Gunnar Pétursson, 1 1.13.37 30 km. ganga: 1. Gunnar Guðmundsson, S 1.31.59 2. Trausti Sveinsson, F 1.32.50 3. Kristján Guðmundsson, 1 1.34.58 4. Frimann Ásmundsson, F 1.35.40 5. Sigurður Sigurðsson, 1 1.36.40 6. Stefán Steingrímsson, F 1.36.50 10 km. ganga 17—19 ára: 1. Sigurjón Erlendsson, S 0.53.20 2. Skarph. Guðmundsson, S 0.54.31 3. Hafsteinn Sigurðsson, 1 0.55.04 Skíðastökk: 1. Björnþór Ólafsson, Ó 231.0 stig 2. Sveinn Sveinsson, S 221.0 — 3. Geir Sigurjónsson, S 202.8 — 4. Haukur Freysteinss., S 195.2 — 5. Steingr. Garðarsson, S. 173.3 — 6. Svanberg Þórðarson, Ó 157.8 — Stökk 17—19 ára: 1. Haukur Jónsson, S 213.2 stig 2. Sigurjón Erlendsson, S 145.2 — Norræn tvíkeppni: 1. Sveinn Sveinsson, S 555.06 stig Norræn tvíkeppni 17—19 ára: 1. Haukur Jónsson, S 489.27 stig 2. Sigurj. Erlendsson, S 445.93 — Boðganga 4X10 km: 1. Skíðafél. Siglufj., Skíðab. 3.15.13 2. Skíðaráð Isafjarðar 3.18.13 3. Skíðafél. Fljótamanna 3.19.56 Sveit Siglfirðinga skipuðu: Sveinn Sveinsson, Skarphéðinn Guðmundsson, Sigurjón Erlendsson og Gunnar Guðmundsson. Svig kvenna: 1. Árdís Þórðardóttir, S 68.76 2. Sigríður Júlíusdóttir, S 73.49 3. Jóna Jónsdóttir, I 77.96 4. Karolína Guðmundsdóttir, A 79.84 5. Hrafnhildur Helgadóttir, R 84.47 6. Guðrún Siglaugsdóttir ,A 90.52 Stórsvig kvenna: 1. Árdís Þórðardóttir, S 1.34.0 2. Hrafnhildur Helgadóttir, R 1.50.7 3. Jóna Jónsdóttir, 1 1.53.7 4. Guðrún Siglaugsd., A. 2.04.4 5. Málfrlður Sigurðardóttir, I. 2.36.3 Alpatvíkeppni kvenna: 1. Árdís Þórðardóttir, S 0 stig 2. Jóna Jónsdóttir, 1 181.72 — 3. Hrafnh. Helgad., R. 207.14 — 4. Guðrún Siglaugsd., A 306.42 — 5. Málfr. Sigurðardóttir, 1 493.60 — Svig karla: 1. Kristinn Benediktss., 1 99.31 sek. 2. Hafst. Sigurðsson, 1 102.99 — 3. Svanberg Þórðars., Ó 103.76 — 4. Björn Ólsen, S 104.40 — 5. Hjálmar Stefánss., S. 111.10 — 6. Jóh. Vilbergsson, S 111.96 — Stórsvig karla: 1. Kristinn Benediktss., 1 2.02.3 mín. 2. Reynir Brynjólfss., A. 2.05.1 — 3. Jóh. Vilbergsson, S 2.06.0 — 4. Svanberg Þórðars., Ó. 2.06.3 — 5. ívar Sigmundss., A. 2.08.4 — 6. Magnús Ingólfss., A. 2.09.1 — Alpatvikeppni karla: 1. Kristinn Benediktss., I. 0 stig 2. Svanb. Þórðarson, Ó. 44.20 — 3. Hafst. Sigurðsson, 1 64.82 — 4. Jóh. Vilbergsson, S. 80.82 — 5. Björn Olsen, S 110.97 — 6. Reynir Pálmason, A 123.16 — Svig unglinga: 1. Árni Óðinsson, A 85.77 sek. 2. Jónas Sigurbjörnss., A. 87.95 — 3. Tómas Jónsson, R. 91.21 — 4. Harald Baarregaard, 1 91.57 — 5. Bergur Finnsson, A. 92.82 — 6. Eyþór Haraldsson, R. 93.68 — Stórsvig xmglinga: 1. Ámi Óðinsson, A. 1.36.3 mln. 2. Bergur Eiríksson, R. 1.40.4 — 3. Jónas Sigurbjömss., A. 1.45.2 — 4. Þorst. Baldvinsson, A. 1.47.7 — 5. öm Þórsson, A. 1.49.4 — 6. Harald Baarregaard, 1 1.49.8 — Mótstjóri var Hermann Sigtryggsson. Yfirdómari Bragi Magnússon. 32
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.