Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1989, Qupperneq 73

Íþróttablaðið - 01.04.1989, Qupperneq 73
„EYJAPEYJAR ERU „SPES“ — Bjarnólfur Lárusson, 13 ára Eyjapeyji og einn efnilegasti íþróttamaður Eyjanna lætur móðan mása. Texti: Þorsteinn Gunnarsson Myndir: Ómar Garðarsson „Við söfnum lundapysjum í ágúst, spröngum á sumrin, vinnum í fiski á sumrin, förum ælandi og spúandi með Herjólfi í allar keppnisferðir, skemmtum okkur á þjóðhátíðinni, kippum okkur ekki upp við fárviðri og búum við eldfjöll sem gætu bara gosið allt í einu. Við eigum Ásgeir Sigurvinsson, við erum Eyjapeyjar og við erum „spes", það finnst mér. Eigum bara að vera sjálfstæðir. Eig- um allt, nema kannski ekki nógu gott fótboltalið. En við erum stoltir Eyja- peyjar, stoltir af eyjunni okkar fögru, nema kannski gúanóreyknum, það er nú meiri fílan. Þá vantar okkur löggustöð, það var kveikt í henni í haust og núna þarf að senda alla glæpona í fangelsi í Reykjavík." Sá sem mælir þessi orð heitir Bjarnólfur Lárusson, 13 ára Eyjapeyi, Þórari og einn efnilegasti íþróttamað- ur Eyjanna. Andlegar eða líkamlegar íþróttir — hann er framarlega í flokki á öllum vígstöðvum. Knattspyrna, handknattleikur, frjálsar íþróttir eða skák. Það er alveg sama hvað hann tekur sér fyrir hendur, hann er íþróttamaður af Guðs náð. Svo á hann líka kærustu. Nýjan dall „Ég skil ekkert í þessum krökkum í Reykjavík að vera að væla yfir því að koma til Eyja til að spila í handbolta eða fótbolta, kannski einu sinni á ári. Við förum svona tíu til fimmtán sinn- um á ári í keppnisferðalög upp á land og förum þá með Herjólfi til Þorláks- hafnar og megum þakka fyrir ef við fáum einhvern tímann að fljúga. Fæstir okkar eru sjóhraustir, allir æl- andi og spúandi sem er ekki sérlega heppilegt fyrir mikilvæga leiki. Ann- ars er þessi dallur að hrynja, eða það segir pabbi og hann ætti að vita það því hann er stýrimaður á Herjólfi. Ég vona bara að dallurinn hrynji, þá fá- um við kannski að fljúga eða fáum 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.